Fimmtán látnir eftir skotbardaga á Srí Lanka Kjartan Kjartansson skrifar 27. apríl 2019 09:19 Mikill viðbúnaður hefur verið á Srí Lanka eftir hryðjuverkin mannskæðu á páskadag. Vísir/EPA Lík fimmtán manna, þar af sex barna, fundust á vettvangi skotbardaga á milli hermanna og íslamskra vígamanna á Srí Lanka sem geisaði í nótt. Lögreglan á eyjunni segir að þrír grunaðir hryðjuverkamenn séu á meðal þeirra föllnu. Skotbardaginn braust út í Sainhamaruthu í Ampara-hverfi, suður af bænum Batticaloa sem varð fyrir barðinu á hryðjuverkaárásum íslamskra öfgamanna á páskadag, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sjálfsmorðsárásarmenn sprengdu sig þá upp í þremur kirkjum og fjórum munaðarhótelum með þeim afleiðingum að um 250 manns létust, þar á meðal erlendir ferðamenn.Breska ríkisútvarpið BBC segir að sprengja hafi sprungið áður en skotbardaginn hófst. Talið er að börnin þrjú og þrjár konur sem fundust einnig látnar séu fjölskyldur grunaðra öfgamanna. Óbreyttir borgarar eru einnig taldir hafa fallið í hildarleiknum. Lögreglan segir að við húsleit annars staðar hafi hún fundið sprengiefni og dróna. Á annað hundrað öfgamanna með tengsl við Ríki íslams gætu enn gengið lausir í landinu. Stjórnvöld á Srí Lanka hafa kennt öfgasamtökum íslamista NTJ um hryðjuverkin á páskadag en Ríki íslams hefur einnig lýst yfir ábyrgð á voðaverkunum. Talið er að höfuðpaurinn hafi fallið í árásunum um síðustu helgi. Hryðjuverk á Srí Lanka Srí Lanka Tengdar fréttir Viðurkenna mistök sín Að minnsta kosti 359 fórust í árásunum og rúmlega fimm hundruð særðust. 25. apríl 2019 08:00 Hundrað færri fórnarlömb í Srí Lanka en talið var Yfirvöld í Srí Lanka hafa tilkynnt að hundrað færri létust en upphaflega var talið 25. apríl 2019 17:19 Leiðtogi árásarmannanna sprengdi sig einnig í loft upp Zahran Hashim, sem leiðir samtökin National Thowheeth Jama'ath (NTJ), er sagður hafa framkvæmt árásina á Shangri-La hótelinu ásamt öðrum árásarmanni. 26. apríl 2019 11:00 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Lík fimmtán manna, þar af sex barna, fundust á vettvangi skotbardaga á milli hermanna og íslamskra vígamanna á Srí Lanka sem geisaði í nótt. Lögreglan á eyjunni segir að þrír grunaðir hryðjuverkamenn séu á meðal þeirra föllnu. Skotbardaginn braust út í Sainhamaruthu í Ampara-hverfi, suður af bænum Batticaloa sem varð fyrir barðinu á hryðjuverkaárásum íslamskra öfgamanna á páskadag, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sjálfsmorðsárásarmenn sprengdu sig þá upp í þremur kirkjum og fjórum munaðarhótelum með þeim afleiðingum að um 250 manns létust, þar á meðal erlendir ferðamenn.Breska ríkisútvarpið BBC segir að sprengja hafi sprungið áður en skotbardaginn hófst. Talið er að börnin þrjú og þrjár konur sem fundust einnig látnar séu fjölskyldur grunaðra öfgamanna. Óbreyttir borgarar eru einnig taldir hafa fallið í hildarleiknum. Lögreglan segir að við húsleit annars staðar hafi hún fundið sprengiefni og dróna. Á annað hundrað öfgamanna með tengsl við Ríki íslams gætu enn gengið lausir í landinu. Stjórnvöld á Srí Lanka hafa kennt öfgasamtökum íslamista NTJ um hryðjuverkin á páskadag en Ríki íslams hefur einnig lýst yfir ábyrgð á voðaverkunum. Talið er að höfuðpaurinn hafi fallið í árásunum um síðustu helgi.
Hryðjuverk á Srí Lanka Srí Lanka Tengdar fréttir Viðurkenna mistök sín Að minnsta kosti 359 fórust í árásunum og rúmlega fimm hundruð særðust. 25. apríl 2019 08:00 Hundrað færri fórnarlömb í Srí Lanka en talið var Yfirvöld í Srí Lanka hafa tilkynnt að hundrað færri létust en upphaflega var talið 25. apríl 2019 17:19 Leiðtogi árásarmannanna sprengdi sig einnig í loft upp Zahran Hashim, sem leiðir samtökin National Thowheeth Jama'ath (NTJ), er sagður hafa framkvæmt árásina á Shangri-La hótelinu ásamt öðrum árásarmanni. 26. apríl 2019 11:00 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Viðurkenna mistök sín Að minnsta kosti 359 fórust í árásunum og rúmlega fimm hundruð særðust. 25. apríl 2019 08:00
Hundrað færri fórnarlömb í Srí Lanka en talið var Yfirvöld í Srí Lanka hafa tilkynnt að hundrað færri létust en upphaflega var talið 25. apríl 2019 17:19
Leiðtogi árásarmannanna sprengdi sig einnig í loft upp Zahran Hashim, sem leiðir samtökin National Thowheeth Jama'ath (NTJ), er sagður hafa framkvæmt árásina á Shangri-La hótelinu ásamt öðrum árásarmanni. 26. apríl 2019 11:00