Hólmfríður í Selfoss Anton Ingi Leifsson skrifar 27. apríl 2019 21:58 Hólmfríður handsalar samninginn. mynd/selfoss Hólmfríður Magnúsdóttir snýr aftur í Pepsi Max-deild kvenna næsta sumar en hún hefur skrifað undir eins árs samning við Selfoss. Hólmfríður var í fæðingarorlofi síðasta sumar en lék sumarið þar á undan með KR eftir að hafa verið þar áður í atvinnumennsku hjá Avaldsnes, Kristianstad og Philadelphia Independence. „Ég ætlaði ekki að spila fótbolta í sumar, en þegar grasið fór að grænka þá fór mig að kitla í tærnar og ég fór að íhuga þetta fyrir tveimur vikum síðan. Ég finn að áhuginn er enn fyrir hendi þannig að ég er ekki tilbúin til að hætta strax,“ sagði Hólmfríður við heimasíðu Selfoss. „Ég ákvað bara að njóta þess að vera í fæðingarorlofi og er búin að ferðast mikið. Ég byrjaði að æfa sjálf í byrjun apríl en mun byggja mig hægt og rólega upp í samráði við Alfreð þjálfara.“ Hólmfríður er ein leikjahæsta knattspyrnukona landsins en hún er í öðru til þriðja sæti yfir leikjahæstu knattspyrnukonurnar með 286 leiki. „Ég er ekkert að stressa mig en á meðan ég er að byggja mig upp þá get ég nýtt reynsluna mína og gefið af henni til ungu stelpnanna. Þetta er ungur hópur og það eru margar efnilegar stelpur hérna,“ bætti Hólmfríður við. „Ég er mjög spennt fyrir þessu. Ég er bara búin að mæta á eina æfingu en mér finnst hópurinn flottur. Ég á heima hérna á Selfossi og þetta hentar mér vel. Það eru spennandi tímar framundan og vonandi næ ég að setja inn eitt eða tvö mörk seinna í sumar.“ Pepsi Max-deild kvenna hefst um næstu helgi. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Hólmfríður Magnúsdóttir snýr aftur í Pepsi Max-deild kvenna næsta sumar en hún hefur skrifað undir eins árs samning við Selfoss. Hólmfríður var í fæðingarorlofi síðasta sumar en lék sumarið þar á undan með KR eftir að hafa verið þar áður í atvinnumennsku hjá Avaldsnes, Kristianstad og Philadelphia Independence. „Ég ætlaði ekki að spila fótbolta í sumar, en þegar grasið fór að grænka þá fór mig að kitla í tærnar og ég fór að íhuga þetta fyrir tveimur vikum síðan. Ég finn að áhuginn er enn fyrir hendi þannig að ég er ekki tilbúin til að hætta strax,“ sagði Hólmfríður við heimasíðu Selfoss. „Ég ákvað bara að njóta þess að vera í fæðingarorlofi og er búin að ferðast mikið. Ég byrjaði að æfa sjálf í byrjun apríl en mun byggja mig hægt og rólega upp í samráði við Alfreð þjálfara.“ Hólmfríður er ein leikjahæsta knattspyrnukona landsins en hún er í öðru til þriðja sæti yfir leikjahæstu knattspyrnukonurnar með 286 leiki. „Ég er ekkert að stressa mig en á meðan ég er að byggja mig upp þá get ég nýtt reynsluna mína og gefið af henni til ungu stelpnanna. Þetta er ungur hópur og það eru margar efnilegar stelpur hérna,“ bætti Hólmfríður við. „Ég er mjög spennt fyrir þessu. Ég er bara búin að mæta á eina æfingu en mér finnst hópurinn flottur. Ég á heima hérna á Selfossi og þetta hentar mér vel. Það eru spennandi tímar framundan og vonandi næ ég að setja inn eitt eða tvö mörk seinna í sumar.“ Pepsi Max-deild kvenna hefst um næstu helgi.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn