Veiðikortið ómissandi partur af sumarveiðinni Karl Lúðvíksson skrifar 10. apríl 2019 10:00 Veiðikortið 2019 er komið í sölu Nú er veiðitímabilið hafið og það styttist í að vötnin opni hvert af öðru en það er fátt jafn ánægjulegt og fjölskyldustund við vatn að veiða. Innan Veiðikortsins eru mörg af vinsælustu vötnum landsins og má þar til dæmis nefna Þingvallavatn, Elliðavatn, Hraunsfjörð, Kleifarvatn, Vestmannsvatn, Vífilstaðavatn og Ölvesvatn á Skagaheiði. Það eru 34 vötn í kortinu á þessu ári en Meðalfellsvatn kemur þar nýtt inn og taka margir því eflaust fagnandi því veiðivonin þar er oft mjög góð þó fiskurinn sé ekki alltaf stór. Önnur vötn sem eru oft gjöful en lítið stunduð er t.d. Gíslholtsvatn, Ljósavatn, Sauðlauksvatn, Sænautavatn, Úlfljótsvatn, Hreðavatn og Sléttuhlíðarvatn. Vötnin eru um allt land og þú átt örugglega stutta ferð frá bústaðnum eða tjaldstæðinu að næsta vatni. Veiðikortið færðu inná www.veidikortid.is Mest lesið Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Vond umgengni við vinsæla veiðistaði í Elliðavatni Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Fyrstu laxarnir af Jöklusvæðinu Veiði Elliðaárnar: 3,5 laxar á stöng á dag Veiði Langá á Mýrum komin yfir 2.600 laxa Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Fín bleikjuveiði og þétt setnir bakkar Veiði Þrír ættliðir í veiði taka þrjá laxa á sama klukkutímanum Veiði Erlendum veiðimönnum mun fjölga Veiði
Nú er veiðitímabilið hafið og það styttist í að vötnin opni hvert af öðru en það er fátt jafn ánægjulegt og fjölskyldustund við vatn að veiða. Innan Veiðikortsins eru mörg af vinsælustu vötnum landsins og má þar til dæmis nefna Þingvallavatn, Elliðavatn, Hraunsfjörð, Kleifarvatn, Vestmannsvatn, Vífilstaðavatn og Ölvesvatn á Skagaheiði. Það eru 34 vötn í kortinu á þessu ári en Meðalfellsvatn kemur þar nýtt inn og taka margir því eflaust fagnandi því veiðivonin þar er oft mjög góð þó fiskurinn sé ekki alltaf stór. Önnur vötn sem eru oft gjöful en lítið stunduð er t.d. Gíslholtsvatn, Ljósavatn, Sauðlauksvatn, Sænautavatn, Úlfljótsvatn, Hreðavatn og Sléttuhlíðarvatn. Vötnin eru um allt land og þú átt örugglega stutta ferð frá bústaðnum eða tjaldstæðinu að næsta vatni. Veiðikortið færðu inná www.veidikortid.is
Mest lesið Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Vond umgengni við vinsæla veiðistaði í Elliðavatni Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Fyrstu laxarnir af Jöklusvæðinu Veiði Elliðaárnar: 3,5 laxar á stöng á dag Veiði Langá á Mýrum komin yfir 2.600 laxa Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Fín bleikjuveiði og þétt setnir bakkar Veiði Þrír ættliðir í veiði taka þrjá laxa á sama klukkutímanum Veiði Erlendum veiðimönnum mun fjölga Veiði