Fimleikafélagið: „Gat ekki boðið fólki í kringum mig lengur upp á þetta lengur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2019 17:00 Bjarni varð tvisvar Íslandsmeistari með FH (2015 og 2016). Mynd/Obbosí Þriðji þáttur annarrar seríu Fimleikafélagsins er kominn út. Bjarna Þór Viðarssyni er fylgt eftir í þættinum en hann hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna erfiðra meiðsla. Í þættinum er Bjarna fylgt eftir í endurhæfingu, vinnunni í barnafataversluninni Bíum Bíum og á æskuslóðunum í Hafnarfirði. Þá er fylgst með blaðamannafundi þar sem Bjarni var kynntur sem einn af sérfræðingum Símans um enska boltann. Í lok þáttarins greinir Bjarni svo frá þeirri ákvörðun sinni að leggja skóna á hilluna. „Já, ég er hættur. Ég hef ekki sagt mörgum það en ákvað um daginn með konunni að ég gæti ekki boðið fólki í kringum mig upp á þetta lengur,“ segir Bjarni. „Ég er búinn að vera mikið meiddur. Þegar ég var úti voru 2-3 ár af ferlinum þar sem ég var bara fjarverandi. Það er erfitt að mæta í sjúkraþjálfun á hverjum einasta degi. Síðan þetta slys hérna á Íslandi. Ég er bara ekki búinn að ná mér og mun ekki ná mér fyrr en eftir marga mánuði þannig ég hef tekið þá ákvörðun að hætta. Ég hef alltaf saknað þess að spila, sérstaklega fyrir FH.“ Bjarni sneri aftur til FH 2015 eftir rúman áratug erlendis. Hann varð Íslandsmeistari með FH 2015 og 2016. Bjarni var fyrirliði íslenska U-21 árs landsliðsins sem keppti á EM í Danmörku 2011. Þá lék hann einn A-landsleik. Þriðja þátt annarrar seríu Fimleikafélagsins má sjá í heild sinni fyrir neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Spilaði Evrópuleik með Everton en nú eru skórnir komnir upp í hillu Bjarni Þór Viðarsson hefur lagt skóna á hilluna. 12. apríl 2019 12:45 Fimleikafélagið: Sjáðu hvað gerist inni í klefa hjá Hafnarfjarðarrisanum Fimleikafélagið eru þættir þar sem Pepsi-deildarliði FH er fylgt eftir. 22. mars 2019 15:17 Fimleikafélagið: Leikdagur með Gumma Kristjáns og Hirti Loga Annar þáttur Fimleikafélagsins er farinn í loftið en þar er fylgst með tveimur leikmönnum FH í aðdraganda leiks. 4. apríl 2019 16:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Sjá meira
Þriðji þáttur annarrar seríu Fimleikafélagsins er kominn út. Bjarna Þór Viðarssyni er fylgt eftir í þættinum en hann hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna erfiðra meiðsla. Í þættinum er Bjarna fylgt eftir í endurhæfingu, vinnunni í barnafataversluninni Bíum Bíum og á æskuslóðunum í Hafnarfirði. Þá er fylgst með blaðamannafundi þar sem Bjarni var kynntur sem einn af sérfræðingum Símans um enska boltann. Í lok þáttarins greinir Bjarni svo frá þeirri ákvörðun sinni að leggja skóna á hilluna. „Já, ég er hættur. Ég hef ekki sagt mörgum það en ákvað um daginn með konunni að ég gæti ekki boðið fólki í kringum mig upp á þetta lengur,“ segir Bjarni. „Ég er búinn að vera mikið meiddur. Þegar ég var úti voru 2-3 ár af ferlinum þar sem ég var bara fjarverandi. Það er erfitt að mæta í sjúkraþjálfun á hverjum einasta degi. Síðan þetta slys hérna á Íslandi. Ég er bara ekki búinn að ná mér og mun ekki ná mér fyrr en eftir marga mánuði þannig ég hef tekið þá ákvörðun að hætta. Ég hef alltaf saknað þess að spila, sérstaklega fyrir FH.“ Bjarni sneri aftur til FH 2015 eftir rúman áratug erlendis. Hann varð Íslandsmeistari með FH 2015 og 2016. Bjarni var fyrirliði íslenska U-21 árs landsliðsins sem keppti á EM í Danmörku 2011. Þá lék hann einn A-landsleik. Þriðja þátt annarrar seríu Fimleikafélagsins má sjá í heild sinni fyrir neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Spilaði Evrópuleik með Everton en nú eru skórnir komnir upp í hillu Bjarni Þór Viðarsson hefur lagt skóna á hilluna. 12. apríl 2019 12:45 Fimleikafélagið: Sjáðu hvað gerist inni í klefa hjá Hafnarfjarðarrisanum Fimleikafélagið eru þættir þar sem Pepsi-deildarliði FH er fylgt eftir. 22. mars 2019 15:17 Fimleikafélagið: Leikdagur með Gumma Kristjáns og Hirti Loga Annar þáttur Fimleikafélagsins er farinn í loftið en þar er fylgst með tveimur leikmönnum FH í aðdraganda leiks. 4. apríl 2019 16:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Sjá meira
Spilaði Evrópuleik með Everton en nú eru skórnir komnir upp í hillu Bjarni Þór Viðarsson hefur lagt skóna á hilluna. 12. apríl 2019 12:45
Fimleikafélagið: Sjáðu hvað gerist inni í klefa hjá Hafnarfjarðarrisanum Fimleikafélagið eru þættir þar sem Pepsi-deildarliði FH er fylgt eftir. 22. mars 2019 15:17
Fimleikafélagið: Leikdagur með Gumma Kristjáns og Hirti Loga Annar þáttur Fimleikafélagsins er farinn í loftið en þar er fylgst með tveimur leikmönnum FH í aðdraganda leiks. 4. apríl 2019 16:00