Tveir nemar fá milljarða sektir vegna skógarelds Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. apríl 2019 14:50 Um 1000 hektarar lands urðu eldinum að bráð. Getty/Alfonso Di Vincenzo Tveir ítalskir nemar þurfa að greiða ítalska ríkinu hver um sig 13,5 milljónir evra vegna skógarelds sem þeir voru fundir sekir um að hafa valdið. Um þúsund hektarar skógarlands brunnu í skógareldinum sem kviknaði 30. desember síðastliðinn. Eldsupptök voru rakin til grills sem nemarnir tveir notuðu við sumarhús afa annars nemans, en mjög þurrt var á svæðinu er eldurinn braust út. Sektirnar, nærri tveir milljarðar króna á mann, var reiknuð með hjálp reiknilíkans sem embættismenn notuðust við til að meta tjónið sem varð af völdum skógareldsins. Slökkvilið barðist við eldinn í nokkra daga áður en tókst að slökkva hann.BBC hefur eftir nemunum tveimur úr ítölskum fjölmiðlum að þeir telji sig vera fórnarlömb málsins. Þeim þyki mjög leitt að hafa átt mögulega þátt í eldsupptökum en ekki væri hægt að kenna þeim einum um, ekki væri hægt að skýra eldsupptök með fullnægjandi hætti. Segjast þeir hafa reynt hvað þeir gátu til að hefta útbreiðslu eldsins og að þeir hafi hringt á slökkvilið um leið og þeir hafi orðið hans varir. Eru þeir aðeins 22 ára gamlir. Ballið er þó ekki búið fyrir nemana tvo en í frétt BBC segir að mögulegt sé að eigendur landsvæðis og eigna sem skemmdust í eldinum muni krefjast skaðabóta frá nemunum. Ítalía Skógareldar Umhverfismál Mest lesið Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira
Tveir ítalskir nemar þurfa að greiða ítalska ríkinu hver um sig 13,5 milljónir evra vegna skógarelds sem þeir voru fundir sekir um að hafa valdið. Um þúsund hektarar skógarlands brunnu í skógareldinum sem kviknaði 30. desember síðastliðinn. Eldsupptök voru rakin til grills sem nemarnir tveir notuðu við sumarhús afa annars nemans, en mjög þurrt var á svæðinu er eldurinn braust út. Sektirnar, nærri tveir milljarðar króna á mann, var reiknuð með hjálp reiknilíkans sem embættismenn notuðust við til að meta tjónið sem varð af völdum skógareldsins. Slökkvilið barðist við eldinn í nokkra daga áður en tókst að slökkva hann.BBC hefur eftir nemunum tveimur úr ítölskum fjölmiðlum að þeir telji sig vera fórnarlömb málsins. Þeim þyki mjög leitt að hafa átt mögulega þátt í eldsupptökum en ekki væri hægt að kenna þeim einum um, ekki væri hægt að skýra eldsupptök með fullnægjandi hætti. Segjast þeir hafa reynt hvað þeir gátu til að hefta útbreiðslu eldsins og að þeir hafi hringt á slökkvilið um leið og þeir hafi orðið hans varir. Eru þeir aðeins 22 ára gamlir. Ballið er þó ekki búið fyrir nemana tvo en í frétt BBC segir að mögulegt sé að eigendur landsvæðis og eigna sem skemmdust í eldinum muni krefjast skaðabóta frá nemunum.
Ítalía Skógareldar Umhverfismál Mest lesið Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira