Ofni kísilversins á Bakka lokað vegna stíflu Kjartan Kjartansson skrifar 17. apríl 2019 20:40 Kísilverksmiðja PCC á Bakka við Húsavík. Stöð 2/Arnar Halldórsson. Aðeins verður kveikt á öðrum ofni kísilvers PCC á Bakka næstu vikurnar á meðan yfirhalning á hinum fer fram. Fyrirtækið segir að rykhreinsivirki anni ekki framleiðslu frá tveimur ofnum á fullu afli og nauðsynlegt sé að ráðast í endurskipulagningu og umbótavinnu á því. Í tilkynningu á Facebook-síðu PCC á Bakka þar sem greint er frá ákvörðuninni kemur fram að framleiðslan hafi ekki verið eftir væntingum í vetur. Kuldi og snjómagn hafi haft mikil áhrif á hráefni verksmiðjunnar sem hafi haft keðjuverkandi áhrif á rykhreinsivirkið. Talið hafði verið að með hækkandi sól myndu stíflur í hreinsivirkinu hætta að myndast. Báðir ofnar hafi verið í gangi í síðustu viku en eftir nokkurra daga rekstur hafi rykhreinsivirkið stíflast aftur þannig að slökkva þurfti á öðrum þeirra. Tilkynnt var um það í mars að Jökull Gunnarsson, forstjóri verksmiðjunnar, ætlaði að láta af starfi í þessum mánuði. Rúnar Sigurpálsson, framkvæmdastjóri átti að taka við af Jökli sem var ráðinn forstjóri í haust. Neitaði Jökull því að afsögn hans hefði eitthvað með bilanir sem hefðu plagað verksmiðjuna að gera. Norðurþing Tengdar fréttir Eldur í kísilverksmiðju PCC á Bakka Búið er að slökkva eldinn. 27. mars 2019 07:44 Skipt um forstjóra hjá kísilmálmverksmiðju PCC Þetta er í annað skiptið á um rúmu hálfu ári sem skipt erum forstjóra. 19. mars 2019 18:24 Berjast við vatnsleka frá kælikerfi hjá PCC á Bakka Starfsfólk PCC á Bakka merst nú við vatnsleka frá kælikerfi sem unnið er að við að laga. Í færslu á Facebook-síðu fyrirtækisins segir að ofn 1 hafi verið stöðugur í talsverðan tíma en ofn 2 til vandræða. 23. mars 2019 15:53 Mest lesið Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Viðskipti innlent Erfiður vetur framundan en íslensk fyrirtæki ráði við áskoranirnar Framúrskarandi fyrirtæki Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Sjá meira
Aðeins verður kveikt á öðrum ofni kísilvers PCC á Bakka næstu vikurnar á meðan yfirhalning á hinum fer fram. Fyrirtækið segir að rykhreinsivirki anni ekki framleiðslu frá tveimur ofnum á fullu afli og nauðsynlegt sé að ráðast í endurskipulagningu og umbótavinnu á því. Í tilkynningu á Facebook-síðu PCC á Bakka þar sem greint er frá ákvörðuninni kemur fram að framleiðslan hafi ekki verið eftir væntingum í vetur. Kuldi og snjómagn hafi haft mikil áhrif á hráefni verksmiðjunnar sem hafi haft keðjuverkandi áhrif á rykhreinsivirkið. Talið hafði verið að með hækkandi sól myndu stíflur í hreinsivirkinu hætta að myndast. Báðir ofnar hafi verið í gangi í síðustu viku en eftir nokkurra daga rekstur hafi rykhreinsivirkið stíflast aftur þannig að slökkva þurfti á öðrum þeirra. Tilkynnt var um það í mars að Jökull Gunnarsson, forstjóri verksmiðjunnar, ætlaði að láta af starfi í þessum mánuði. Rúnar Sigurpálsson, framkvæmdastjóri átti að taka við af Jökli sem var ráðinn forstjóri í haust. Neitaði Jökull því að afsögn hans hefði eitthvað með bilanir sem hefðu plagað verksmiðjuna að gera.
Norðurþing Tengdar fréttir Eldur í kísilverksmiðju PCC á Bakka Búið er að slökkva eldinn. 27. mars 2019 07:44 Skipt um forstjóra hjá kísilmálmverksmiðju PCC Þetta er í annað skiptið á um rúmu hálfu ári sem skipt erum forstjóra. 19. mars 2019 18:24 Berjast við vatnsleka frá kælikerfi hjá PCC á Bakka Starfsfólk PCC á Bakka merst nú við vatnsleka frá kælikerfi sem unnið er að við að laga. Í færslu á Facebook-síðu fyrirtækisins segir að ofn 1 hafi verið stöðugur í talsverðan tíma en ofn 2 til vandræða. 23. mars 2019 15:53 Mest lesið Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Viðskipti innlent Erfiður vetur framundan en íslensk fyrirtæki ráði við áskoranirnar Framúrskarandi fyrirtæki Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Sjá meira
Skipt um forstjóra hjá kísilmálmverksmiðju PCC Þetta er í annað skiptið á um rúmu hálfu ári sem skipt erum forstjóra. 19. mars 2019 18:24
Berjast við vatnsleka frá kælikerfi hjá PCC á Bakka Starfsfólk PCC á Bakka merst nú við vatnsleka frá kælikerfi sem unnið er að við að laga. Í færslu á Facebook-síðu fyrirtækisins segir að ofn 1 hafi verið stöðugur í talsverðan tíma en ofn 2 til vandræða. 23. mars 2019 15:53