Tvö þúsund súkkulaðikanínur úr verksmiðju Omnom Omnom kynnir 2. apríl 2019 08:45 Tveggja ára þróunarferli liggur að baki páskakanínu Omnom sem steypt er úr dýrindis lakkríssúkkulaði. Kanínan er handgerð, í takmörkuðu upplagi og hefur eingöngu fengist í forsölu á netinu. Kanínurnar koma í verslun Omnom að Hólmaslóð 4 á laugardaginn og segir Kjartan Gíslason, súkkulaðigerðarmaður og annar eiganda Omnom, kanínurnar rjúka út.Kartan Gíslason súkkulaðigerðarmaður og eignadi Omnom.„Ég er glaður að sjá hvað páskakanínan kemur vel út eftir langt ferli. Kanínan fær frábærar viðtökur og ríkur út, það vilja allir láta taka frá fyrir sig eintak,“ segir Kjartan en eingöngu verða steyptar tvö þúsund kanínur.Dýr eru þema hjá OmnomKjartan segist lengi hafa langað til að taka þátt í „páskaeggjaflóðinu“ og eftir miklar vangaveltur var ákveðið að steypa eitthvað annað en egg. „Okkur fannst eiga vel við okkur að steypa eitthvert dýr en dýr hafa verið þema hjá okkur á umbúðum utan um Omnom súkkulaðið. Páskakanína varð fyrir valinu og við tók mikil hönnunarvinna og mótasmíði. Við bjuggum til allskonar form sem þurfti að aðlaga og finna lausnir á. Við höfðum ekki gert neitt þessu líkt áður og þurftum að breyta framleiðsluferlinu hjá okkur talsvert. Kanínan var næstum því tilbúin fyrir páskana í fyrra en við vildum fínpússa hana enn frekar. Veronica Filippin er hönnuður Omnom og hannaði kanínuna sama stíl og dýrin á umbúðunum, geometrísk form, sem minna á origami. Við leggjum mikla áherslu á samræmt útlit á öllum okkar vörum,“ segir Kjartan. „Fyrir næstu páska langar okkur til að steypa úr fleiri súkkulaðitegundum, til dæmis dökka kanínu og einnig úr mjólkursúkkulaði.“Vinna beint úr bauninniOmnom hefur blómstrað frá því Kjartan stofnaði fyrirtækið ásamt Óskari Þórðarsyni árið 2013. Í upphafi unnu fjórir starfsmenn hjá fyrirtækinu en í dag telja starfsmenn Omnom 20 manns. „Við erum komin í 500 fermetra húsnæði og munum stækka upp í 700 fermetra fljótlega. Við höfum alltaf flutt kakóbaunirnar inn sjálfir og vinnum okkar súkkulaði beint úr bauninni. Það tryggir betra bragð,“ segir Kjartan. „Við erum með mikla dreifingu innanlands og nú fæst Omnom súkkulaðið í Bónus. Útflutningur hefur einnig aukist, aðallega til Bandaríkjanna og Bretlands en við seljum einnig í einstaka verslunum í Japan, Singapúr og í Evrópu.“ Á laugardaginn verður móttaka í versluninni á Hólmaslóð fyrir þá sem keypt hafa páskakanínuna í forsölu en enn er tími til að tryggja sér eintak á omnomchocolate.com.Þessi kynning er unnin í samstarfi við Omnom. Matur Páskar Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ 43 ára kvikmyndasaga kvödd Draumaferðin gæti verið nær en þú heldur Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Sjá meira
Tveggja ára þróunarferli liggur að baki páskakanínu Omnom sem steypt er úr dýrindis lakkríssúkkulaði. Kanínan er handgerð, í takmörkuðu upplagi og hefur eingöngu fengist í forsölu á netinu. Kanínurnar koma í verslun Omnom að Hólmaslóð 4 á laugardaginn og segir Kjartan Gíslason, súkkulaðigerðarmaður og annar eiganda Omnom, kanínurnar rjúka út.Kartan Gíslason súkkulaðigerðarmaður og eignadi Omnom.„Ég er glaður að sjá hvað páskakanínan kemur vel út eftir langt ferli. Kanínan fær frábærar viðtökur og ríkur út, það vilja allir láta taka frá fyrir sig eintak,“ segir Kjartan en eingöngu verða steyptar tvö þúsund kanínur.Dýr eru þema hjá OmnomKjartan segist lengi hafa langað til að taka þátt í „páskaeggjaflóðinu“ og eftir miklar vangaveltur var ákveðið að steypa eitthvað annað en egg. „Okkur fannst eiga vel við okkur að steypa eitthvert dýr en dýr hafa verið þema hjá okkur á umbúðum utan um Omnom súkkulaðið. Páskakanína varð fyrir valinu og við tók mikil hönnunarvinna og mótasmíði. Við bjuggum til allskonar form sem þurfti að aðlaga og finna lausnir á. Við höfðum ekki gert neitt þessu líkt áður og þurftum að breyta framleiðsluferlinu hjá okkur talsvert. Kanínan var næstum því tilbúin fyrir páskana í fyrra en við vildum fínpússa hana enn frekar. Veronica Filippin er hönnuður Omnom og hannaði kanínuna sama stíl og dýrin á umbúðunum, geometrísk form, sem minna á origami. Við leggjum mikla áherslu á samræmt útlit á öllum okkar vörum,“ segir Kjartan. „Fyrir næstu páska langar okkur til að steypa úr fleiri súkkulaðitegundum, til dæmis dökka kanínu og einnig úr mjólkursúkkulaði.“Vinna beint úr bauninniOmnom hefur blómstrað frá því Kjartan stofnaði fyrirtækið ásamt Óskari Þórðarsyni árið 2013. Í upphafi unnu fjórir starfsmenn hjá fyrirtækinu en í dag telja starfsmenn Omnom 20 manns. „Við erum komin í 500 fermetra húsnæði og munum stækka upp í 700 fermetra fljótlega. Við höfum alltaf flutt kakóbaunirnar inn sjálfir og vinnum okkar súkkulaði beint úr bauninni. Það tryggir betra bragð,“ segir Kjartan. „Við erum með mikla dreifingu innanlands og nú fæst Omnom súkkulaðið í Bónus. Útflutningur hefur einnig aukist, aðallega til Bandaríkjanna og Bretlands en við seljum einnig í einstaka verslunum í Japan, Singapúr og í Evrópu.“ Á laugardaginn verður móttaka í versluninni á Hólmaslóð fyrir þá sem keypt hafa páskakanínuna í forsölu en enn er tími til að tryggja sér eintak á omnomchocolate.com.Þessi kynning er unnin í samstarfi við Omnom.
Matur Páskar Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ 43 ára kvikmyndasaga kvödd Draumaferðin gæti verið nær en þú heldur Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Sjá meira