Hatar þegar fólk segir: „Þú veist ekkert, Jon Snow“ Samúel Karl Ólason skrifar 5. apríl 2019 09:03 Kit Harington var gestur Jimmy Fallon í The Tonight Show í gærkvöldi þar sem hann sagðist ekki þola það þegar fólk segði við hann: „You know nothing, Jon Snow“. Sem er fræg setning úr Game of Thrones og virðist sem að leikarinn hafi oft lent í því að fólk sé að segja þetta við hann. Harington fór um víðan völl í viðtalinu við Fallon en hann mun stýra Saturday Night Live um helgina. Hann sagðist hafa verið svolítið stressaður yfir því að stýra þættinum og hafi því hringt í móður sína til að fá stuðning. „Ég hringdi í mömmu mína og hún spurði hvað þetta [SNL] væri. Ég sagði að þetta væri eins og uppistand.“ Móðir hans varð hissa og sagði fannst undarlegt að hann væri að taka að sér grínhlutverk. Stuðningurinn var ekki mikill. Harington staðfesti einnig orðróm um að hann hefði farið í búningasamkvæmi sem Jon Snow. Það var þó góð ástæða fyrir því. Hann staðfesti einnig að hann á styttu af sjálfum sér sem Jon Snow í fullri stærð. Hér að neðan má sjá viðtalið við Harington, smá sprell sem hann og Jimmy Fallon gerðu með gestum þáttarins og kynningarmyndbönd fyrir Saturday Night Live á laugardaginn. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Kit Harington var gestur Jimmy Fallon í The Tonight Show í gærkvöldi þar sem hann sagðist ekki þola það þegar fólk segði við hann: „You know nothing, Jon Snow“. Sem er fræg setning úr Game of Thrones og virðist sem að leikarinn hafi oft lent í því að fólk sé að segja þetta við hann. Harington fór um víðan völl í viðtalinu við Fallon en hann mun stýra Saturday Night Live um helgina. Hann sagðist hafa verið svolítið stressaður yfir því að stýra þættinum og hafi því hringt í móður sína til að fá stuðning. „Ég hringdi í mömmu mína og hún spurði hvað þetta [SNL] væri. Ég sagði að þetta væri eins og uppistand.“ Móðir hans varð hissa og sagði fannst undarlegt að hann væri að taka að sér grínhlutverk. Stuðningurinn var ekki mikill. Harington staðfesti einnig orðróm um að hann hefði farið í búningasamkvæmi sem Jon Snow. Það var þó góð ástæða fyrir því. Hann staðfesti einnig að hann á styttu af sjálfum sér sem Jon Snow í fullri stærð. Hér að neðan má sjá viðtalið við Harington, smá sprell sem hann og Jimmy Fallon gerðu með gestum þáttarins og kynningarmyndbönd fyrir Saturday Night Live á laugardaginn.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira