Er mjög misskilin manneskja Stefán Árni Pálsson skrifar 7. apríl 2019 10:00 Manúela er mjög áberandi í fjölmiðlum og ekki er það alltaf jákvætt. vísir/vilhelm Manúela Ósk Harðardóttir vakti fyrst athygli hér á landi árið 2002 þegar hún varð Ungfrú Ísland, aðeins 18 ára gömul. Síðan þá hefur Manúela verið áberandi hér á landi og jafnvel víðar. Hún hefur verið töluvert búsett í Bandaríkjunum en býr í dag í Hafnarfirðinum. Manúela er gestur vikunnar í Einkalífinu en Manúela virðist oft vera á milli tannanna á Íslendingum. Hún segist sjálf vera misskilin og því sé hún nokkuð oft á milli tannanna á fólki. „Ég hef alltaf reynt að lifa lífinu bara fyrir mig og geri bara hluti sem gera mig glaða og ánægða. Stundum fer það kannski illa í fólk sem fer ekki út fyrir þægindarammann. Svo getur líka vel verið að ég sé dugleg að stuða fólk.“ Hún segist hafa tekið eftir því í gegnum árin að sumir einstaklingar á Íslandi séu oftar í umræðunni hjá Íslendingum. „Ég reyni að hugsa ekki mikið um það og kippi mér ekki upp við það. Það eru sumir sem fá meiri athygli en aðrir og það er stundum neikvæð athygli. Stemningin í samfélaginu er þannig að það er skemmtilegra að lesa eitthvað krassandi. Ég hef t.d. aldrei smakkað áfengi og það er lítið talað um það. Ég hef fengið að heyra það í gegnum Snapchat og fleiri miðla að ég sé ekki góð fyrirmynd. Persónulega finnst mér ég mjög góð fyrirmynd hvað svo margt varðar. Mér finnst oft leiðinlegt að neikvæðu hlutirnir eru dregnir fram, en jákvæðu hlutirnir ekki eins áberandi.“Það má segja að það hafi í raun allt orðið vitlaust þegar hún talaði um að það væri nokkuð einkennilegt hversu fáir líkuðu við myndir hennar á Instagram, miðað við hversu margir væru að fylgja henni. „Það eru margir búnir að benda á þetta, bæði erlendis og hérna heima. Þetta átti aldrei að fara svona langt hjá mér og voru bara mínar pælingar,“ segir Manúela en viðbrögðin komu henni á óvart. „Mér fannst þetta hræðilegt. Mér finnst alltaf rosalega ljótt að sjá hvað fólk leyfir sér að segja um aðra manneskju. Nú hef ég gengið í gegnum margt í fjölmiðlum, en þetta var með því versta. Þetta er oft rosalega erfitt, að taka við svona opinberu níði. Þegar fólk er bara með hreina og beina aftöku á annarri manneskju sem það hefur kannski aldrei hitt, þá finnst mér það mjög gróft. Ég á börn og ég á fjölskyldu. Ég er rosalega misskilin manneskja og ég heyri reglulega þegar ég kynnist nýju fólk að ég sé allt öðru vísi en það bjóst við.“Í þættinum ræðir Manúela einnig um athyglina sem fylgdi því að vera Ungfrú Ísland árið 2002, um þá jákvæðu og neikvæðu umræðu sem fylgir henni, um hlutverk hennar í Miss Universe og móðurhlutverkið. Spennandi tímar eru einnig framundan hjá Manúelu og er nýtt verkefni í pípunum. Einkalífið Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Fékk sjálf mjög mikið út úr því að vita að ég er ekki sú eina“ Sjónvarpskonan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur verið á sjónvarpsskjáum landsmanna undanfarin ár og þá aðallega sem sjónvarpskokkur. Núna er Eva orðin dagskrágerðarmaður í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2. 24. febrúar 2019 10:00 Faðir Sóla Hólm: „Hann er algjör aumingi í drykkju“ Síðastliðinn áratug hefur Sólmundur Hólm Sólmundarson starfað sem skemmtikraftur og heillað þjóðina upp úr skónum. 17. mars 2019 10:00 Sjálfsfróunin kom Völu Grand mest á óvart Vala Grand vakti fyrst athygli hér á landi fyrir þrettán árum en hún fór í gegnum kynleiðréttingarferli árið 2010. 24. mars 2019 10:00 Valdimar lýsir matarfíkninni: „Þetta deyfir mann algjörlega og maður er hvorki glaður né leiður“ Valdimar Guðmundsson hefur í nokkur ár verið einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar og þykir rödd hans hreinlega með ólíkindum. 10. mars 2019 11:00 Hitti oft Harvey Weinstein og þekktur leikari reyndi að fá Anítu á einkafund upp á hótelherbergi Leikkonan Aníta Briem hefur verið búsett í Los Angeles í nokkru ár og verið að gera fína hluti í leiklistarsenunni í Hollywood. 31. mars 2019 10:00 Brynjar sér ekki eftir lýtaaðgerðinni og hefði aldrei reynt að fela það Þeir Aron Kristinn Jónasson og Brynjar Barkarson mynda saman sveitina ClubDub en hún sló rækilega í gegn síðasta sumar. 3. mars 2019 10:00 Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Sjá meira
Manúela Ósk Harðardóttir vakti fyrst athygli hér á landi árið 2002 þegar hún varð Ungfrú Ísland, aðeins 18 ára gömul. Síðan þá hefur Manúela verið áberandi hér á landi og jafnvel víðar. Hún hefur verið töluvert búsett í Bandaríkjunum en býr í dag í Hafnarfirðinum. Manúela er gestur vikunnar í Einkalífinu en Manúela virðist oft vera á milli tannanna á Íslendingum. Hún segist sjálf vera misskilin og því sé hún nokkuð oft á milli tannanna á fólki. „Ég hef alltaf reynt að lifa lífinu bara fyrir mig og geri bara hluti sem gera mig glaða og ánægða. Stundum fer það kannski illa í fólk sem fer ekki út fyrir þægindarammann. Svo getur líka vel verið að ég sé dugleg að stuða fólk.“ Hún segist hafa tekið eftir því í gegnum árin að sumir einstaklingar á Íslandi séu oftar í umræðunni hjá Íslendingum. „Ég reyni að hugsa ekki mikið um það og kippi mér ekki upp við það. Það eru sumir sem fá meiri athygli en aðrir og það er stundum neikvæð athygli. Stemningin í samfélaginu er þannig að það er skemmtilegra að lesa eitthvað krassandi. Ég hef t.d. aldrei smakkað áfengi og það er lítið talað um það. Ég hef fengið að heyra það í gegnum Snapchat og fleiri miðla að ég sé ekki góð fyrirmynd. Persónulega finnst mér ég mjög góð fyrirmynd hvað svo margt varðar. Mér finnst oft leiðinlegt að neikvæðu hlutirnir eru dregnir fram, en jákvæðu hlutirnir ekki eins áberandi.“Það má segja að það hafi í raun allt orðið vitlaust þegar hún talaði um að það væri nokkuð einkennilegt hversu fáir líkuðu við myndir hennar á Instagram, miðað við hversu margir væru að fylgja henni. „Það eru margir búnir að benda á þetta, bæði erlendis og hérna heima. Þetta átti aldrei að fara svona langt hjá mér og voru bara mínar pælingar,“ segir Manúela en viðbrögðin komu henni á óvart. „Mér fannst þetta hræðilegt. Mér finnst alltaf rosalega ljótt að sjá hvað fólk leyfir sér að segja um aðra manneskju. Nú hef ég gengið í gegnum margt í fjölmiðlum, en þetta var með því versta. Þetta er oft rosalega erfitt, að taka við svona opinberu níði. Þegar fólk er bara með hreina og beina aftöku á annarri manneskju sem það hefur kannski aldrei hitt, þá finnst mér það mjög gróft. Ég á börn og ég á fjölskyldu. Ég er rosalega misskilin manneskja og ég heyri reglulega þegar ég kynnist nýju fólk að ég sé allt öðru vísi en það bjóst við.“Í þættinum ræðir Manúela einnig um athyglina sem fylgdi því að vera Ungfrú Ísland árið 2002, um þá jákvæðu og neikvæðu umræðu sem fylgir henni, um hlutverk hennar í Miss Universe og móðurhlutverkið. Spennandi tímar eru einnig framundan hjá Manúelu og er nýtt verkefni í pípunum.
Einkalífið Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Fékk sjálf mjög mikið út úr því að vita að ég er ekki sú eina“ Sjónvarpskonan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur verið á sjónvarpsskjáum landsmanna undanfarin ár og þá aðallega sem sjónvarpskokkur. Núna er Eva orðin dagskrágerðarmaður í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2. 24. febrúar 2019 10:00 Faðir Sóla Hólm: „Hann er algjör aumingi í drykkju“ Síðastliðinn áratug hefur Sólmundur Hólm Sólmundarson starfað sem skemmtikraftur og heillað þjóðina upp úr skónum. 17. mars 2019 10:00 Sjálfsfróunin kom Völu Grand mest á óvart Vala Grand vakti fyrst athygli hér á landi fyrir þrettán árum en hún fór í gegnum kynleiðréttingarferli árið 2010. 24. mars 2019 10:00 Valdimar lýsir matarfíkninni: „Þetta deyfir mann algjörlega og maður er hvorki glaður né leiður“ Valdimar Guðmundsson hefur í nokkur ár verið einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar og þykir rödd hans hreinlega með ólíkindum. 10. mars 2019 11:00 Hitti oft Harvey Weinstein og þekktur leikari reyndi að fá Anítu á einkafund upp á hótelherbergi Leikkonan Aníta Briem hefur verið búsett í Los Angeles í nokkru ár og verið að gera fína hluti í leiklistarsenunni í Hollywood. 31. mars 2019 10:00 Brynjar sér ekki eftir lýtaaðgerðinni og hefði aldrei reynt að fela það Þeir Aron Kristinn Jónasson og Brynjar Barkarson mynda saman sveitina ClubDub en hún sló rækilega í gegn síðasta sumar. 3. mars 2019 10:00 Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Sjá meira
„Fékk sjálf mjög mikið út úr því að vita að ég er ekki sú eina“ Sjónvarpskonan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur verið á sjónvarpsskjáum landsmanna undanfarin ár og þá aðallega sem sjónvarpskokkur. Núna er Eva orðin dagskrágerðarmaður í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2. 24. febrúar 2019 10:00
Faðir Sóla Hólm: „Hann er algjör aumingi í drykkju“ Síðastliðinn áratug hefur Sólmundur Hólm Sólmundarson starfað sem skemmtikraftur og heillað þjóðina upp úr skónum. 17. mars 2019 10:00
Sjálfsfróunin kom Völu Grand mest á óvart Vala Grand vakti fyrst athygli hér á landi fyrir þrettán árum en hún fór í gegnum kynleiðréttingarferli árið 2010. 24. mars 2019 10:00
Valdimar lýsir matarfíkninni: „Þetta deyfir mann algjörlega og maður er hvorki glaður né leiður“ Valdimar Guðmundsson hefur í nokkur ár verið einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar og þykir rödd hans hreinlega með ólíkindum. 10. mars 2019 11:00
Hitti oft Harvey Weinstein og þekktur leikari reyndi að fá Anítu á einkafund upp á hótelherbergi Leikkonan Aníta Briem hefur verið búsett í Los Angeles í nokkru ár og verið að gera fína hluti í leiklistarsenunni í Hollywood. 31. mars 2019 10:00
Brynjar sér ekki eftir lýtaaðgerðinni og hefði aldrei reynt að fela það Þeir Aron Kristinn Jónasson og Brynjar Barkarson mynda saman sveitina ClubDub en hún sló rækilega í gegn síðasta sumar. 3. mars 2019 10:00