Ein ríkasta fjölskylda Þýskalands viðurkennir tengsl við Nasista Samúel Karl Ólason skrifar 24. mars 2019 21:30 Peter Harf, talsmaður Reimann fjölskyldunnar. AP/Soeren Stache Ein ríkasta fjölskylda Þýskalands ætlar að gefa tíu milljónir evra til góðgerðarmála eftir að þau komust að því að fjölskyldan studdi ríkisstjórn Adolf Hitler og notaðist við þrælaafl í verksmiðjum sínum. Reimann fjölskyldan er metin á um 33 milljarða evra og er talin sú næst ríkasta samkvæmt AFP fréttaveitunni. Afkomendur þeirra Albert Reimann eldri og Albert Reimann yngri byrjuðu að grennslast fyrir um þá tvo á síðasta áratug og réðu seinna meir sagnfræðing til að grafa í sögu þeirra feðga og tengsl þeirra við Nasistaflokkinn. Feðgarnir eru báðir látnir. Sá eldri lést árið 1954 og Albert yngri lést árið 1984. Þeir skyldu eftir sig félagið JAB Holging, sem á fjölda fyrirtækja um allan heim. Peter Harf, talsmaður fjölskyldunnar, segir feðgana hafa átt heima í fangelsi. Það væri ljóst að þeir væru sekir. Sagnfræðingurinn Paul Erker mun gefa út bók um rannsókn sína og Harf segir að þar verði gert grein fyrir öllu sem hann komst að. AFP segir þýska miðilinn Bild (áskriftarvefur) þó hafa birt einhver gögn úr rannsókn Erker. Þar komi fram að fyrirtækið feðganna Alberts og Alberts hafi verið metið mjög mikilvægt Þýskalandi á stríðsárunum þar sem það framleiddi vopn og annan búnað sem notaður var í stríðinu. Árið 1943 notaði fyrirtækið allt að 175 þræla sem handsamaðir voru í Rússlandi og Frakklandi og mun hafa verið komið verulega illa fram við þau.Þá sýna bréf að Albert eldri styrkti SS-flokk Hitler allt frá árinu 1931. Þýskaland Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Sjá meira
Ein ríkasta fjölskylda Þýskalands ætlar að gefa tíu milljónir evra til góðgerðarmála eftir að þau komust að því að fjölskyldan studdi ríkisstjórn Adolf Hitler og notaðist við þrælaafl í verksmiðjum sínum. Reimann fjölskyldan er metin á um 33 milljarða evra og er talin sú næst ríkasta samkvæmt AFP fréttaveitunni. Afkomendur þeirra Albert Reimann eldri og Albert Reimann yngri byrjuðu að grennslast fyrir um þá tvo á síðasta áratug og réðu seinna meir sagnfræðing til að grafa í sögu þeirra feðga og tengsl þeirra við Nasistaflokkinn. Feðgarnir eru báðir látnir. Sá eldri lést árið 1954 og Albert yngri lést árið 1984. Þeir skyldu eftir sig félagið JAB Holging, sem á fjölda fyrirtækja um allan heim. Peter Harf, talsmaður fjölskyldunnar, segir feðgana hafa átt heima í fangelsi. Það væri ljóst að þeir væru sekir. Sagnfræðingurinn Paul Erker mun gefa út bók um rannsókn sína og Harf segir að þar verði gert grein fyrir öllu sem hann komst að. AFP segir þýska miðilinn Bild (áskriftarvefur) þó hafa birt einhver gögn úr rannsókn Erker. Þar komi fram að fyrirtækið feðganna Alberts og Alberts hafi verið metið mjög mikilvægt Þýskalandi á stríðsárunum þar sem það framleiddi vopn og annan búnað sem notaður var í stríðinu. Árið 1943 notaði fyrirtækið allt að 175 þræla sem handsamaðir voru í Rússlandi og Frakklandi og mun hafa verið komið verulega illa fram við þau.Þá sýna bréf að Albert eldri styrkti SS-flokk Hitler allt frá árinu 1931.
Þýskaland Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Sjá meira