Mbappe setti nýtt franskt met í leiknum á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2019 12:30 Kylian Mbappe á ferðinni í leiknum í gær. Getty/Frederic Stevens Kylian Mbappe varð í gærkvöldi yngsti leikmaðurinn í sögu franska landsliðsins til að spila 30 landsleiki þegar hann fór fyrir 4-0 sigri liðsins á Íslandi í undankeppni EM 2020. Kylian Mbappe var illviðráðanlegur á Stade de France í gær með eitt mark og tvær stoðsendingar en hann lagði upp fyrsta og fjórða mark franska liðsins en skoraði það þriðja sjálfur.30 - Kylian Mbappé is the youngest player to reach 30 caps with the French national team in history (20 years & 3 months). Karim Benzema was previously holding the record at the age of 22 years & 9 months. Crack. @FrenchTeampic.twitter.com/bjjEf7ITdX — OptaJean (@OptaJean) March 25, 2019Samuel Umtiti skoraði fyrsta mark Frakka eftir fyrirgjöf frá Kylian Mbappe og Antoine Griezmann skoraði lokamarkið eftir magnaða hælsendingu frá Mbappe. Mbappe bætti franska metið í leiknum en það átti áður Karim Benzema frá árinu 2010. Kylian Mbappe er fæddur 20. desember 1998 og var því 20 ára, 3 mánaða og 5 daga í gær. Hann er sex mánuðum yngri en Benzema þegar hann lék sinn 30. landsleik fyrir Frakka.Kylian Mbappé is the youngest player in France history to reach 30 caps. 30 games 12 goals 7 assists 20 years and 95 days old. pic.twitter.com/HhR51uTDPR — Squawka Football (@Squawka) March 26, 2019Í þessum 30 landsleikjum hefur Kylian Mbappe komið með beinum hætti að samtals nítján mörkum, skorað tólf sjálfur og gefið sjö stoðsendingar á félaga sína. Mbappe hefur þegar orðið heimsmeistari með franska landsliðsins og skoraði eitt marka marka Frakka í úrslitaleiknum á HM í Frakklandi. Það var hans fjórða mark í lokakeppni HM. Hér fyrir neðan má samanburð á frammistöðu hans með landsliðinu í fyrstu 30 landsleikjum sínum miðað við bestu knattspyrnumenn heims síðustu ár.With Kylian Mbappe hitting 30 caps, how does he compare in age & goals?@neymarjr (21y 1m)@KMbappe (20y 3m)@Cristiano (21y) Leo Messi (20y 11m) (H/T @OptaJean) pic.twitter.com/jqIvRdHOFQ — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) March 26, 2019 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Sjá meira
Kylian Mbappe varð í gærkvöldi yngsti leikmaðurinn í sögu franska landsliðsins til að spila 30 landsleiki þegar hann fór fyrir 4-0 sigri liðsins á Íslandi í undankeppni EM 2020. Kylian Mbappe var illviðráðanlegur á Stade de France í gær með eitt mark og tvær stoðsendingar en hann lagði upp fyrsta og fjórða mark franska liðsins en skoraði það þriðja sjálfur.30 - Kylian Mbappé is the youngest player to reach 30 caps with the French national team in history (20 years & 3 months). Karim Benzema was previously holding the record at the age of 22 years & 9 months. Crack. @FrenchTeampic.twitter.com/bjjEf7ITdX — OptaJean (@OptaJean) March 25, 2019Samuel Umtiti skoraði fyrsta mark Frakka eftir fyrirgjöf frá Kylian Mbappe og Antoine Griezmann skoraði lokamarkið eftir magnaða hælsendingu frá Mbappe. Mbappe bætti franska metið í leiknum en það átti áður Karim Benzema frá árinu 2010. Kylian Mbappe er fæddur 20. desember 1998 og var því 20 ára, 3 mánaða og 5 daga í gær. Hann er sex mánuðum yngri en Benzema þegar hann lék sinn 30. landsleik fyrir Frakka.Kylian Mbappé is the youngest player in France history to reach 30 caps. 30 games 12 goals 7 assists 20 years and 95 days old. pic.twitter.com/HhR51uTDPR — Squawka Football (@Squawka) March 26, 2019Í þessum 30 landsleikjum hefur Kylian Mbappe komið með beinum hætti að samtals nítján mörkum, skorað tólf sjálfur og gefið sjö stoðsendingar á félaga sína. Mbappe hefur þegar orðið heimsmeistari með franska landsliðsins og skoraði eitt marka marka Frakka í úrslitaleiknum á HM í Frakklandi. Það var hans fjórða mark í lokakeppni HM. Hér fyrir neðan má samanburð á frammistöðu hans með landsliðinu í fyrstu 30 landsleikjum sínum miðað við bestu knattspyrnumenn heims síðustu ár.With Kylian Mbappe hitting 30 caps, how does he compare in age & goals?@neymarjr (21y 1m)@KMbappe (20y 3m)@Cristiano (21y) Leo Messi (20y 11m) (H/T @OptaJean) pic.twitter.com/jqIvRdHOFQ — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) March 26, 2019
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Sjá meira