Till: Bardagi gegn Gunnari kemur vel til greina Henry Birgir Gunnarsson í London skrifar 14. mars 2019 09:00 Till í viðtali í gær. vísr/HBG Englendingurinn Darren Till er aðalstjarna bardagakvölds UFC í London. Gunnar Nelson hefur mikið reynt að berjast við hann en Till hefur alltaf flúið. Allt byrjaði þetta fyrir rúmu einu og hálfu ári síðan. Þá sagði Till á Instagram að enginn þorði í sig. Gunnar svaraði honum og sagðist vera klár í að dansa. Till tók því vel og þeir nánast sömdu um að berjast í spjalli þar. Svo fór Till í felur er byrjað var að ganga á eftir bardaganum. Kom reyndar í ljós að það var frábær ákvörðun hjá honum. Hann fékk bardaga gegn Stephen Thompson á heimavelli, hafði betur og fékk í kjölfarið titilbardaga gegn Tyron Woodley. Sá bardagi tapaðist aftur á móti. „Það eru alltaf margir sem vilja berjast við mig. Ég er til í að berjast við Gunnar og veit að hann vill berjast við mig,“ sagði Till við Vísi í gær. „Aðalmarkmið mitt var alltaf að berjast við Stephen Thompson. Það borgaði sig og ég fékk stærri bardagann þar.“ Till útilokar þó alls ekki að mæta Gunnari á seinni stigum. „Við verðum að sjá til hvort Gunnar kemst á siglingu en sá bardagi gæti klárlega orðið að veruleika í framtíðinni.“Gunnar Nelson berst við Bretann Leon Edwards í London næstkomandi laugardag. Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport. Vísir er í London og mun fylgjast ítarlega með öllu í aðdraganda bardagans.Klippa: Till um bardaga gegn Gunnari Nelson MMA Tengdar fréttir Edwards: Ég ætla að rota Gunnar með stæl Það eru aðeins þrír dagar þar til Gunnar Nelson stígur inn í búrið í London þar sem hann mætir Bretanum Leon Edwards. 13. mars 2019 19:30 Úr búrinu: Tekur Gunnar loksins stóra skrefið um helgina? Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson gegn Leon Edwards um helgina. Þessi bardagi gæti breytt ferli Gunnars. 13. mars 2019 10:00 Fyrsti þátturinn af The Grind með Gunnari Nelson lentur Mjölnir ætlar að hita vel upp fyrir bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards með upphitunarþáttum sínum, The Grind með Gunni Nelson. 13. mars 2019 15:30 Tæp ein og hálf milljón búin að horfa á Gunnar dansa í spandexgallanum Árshátíðarmyndband Mjölnismanna hefur heldur betur vakið athygli erlendis. 13. mars 2019 11:30 Gunnar: Er í betra standi en í Kanada og laus við meiðslin Það var eftir því tekið hvað Gunnar Nelson var í góðu formi í Kanada í desember. Hann hefur ekki slegið slöku við síðan og er í enn betra formi í London núna. 14. mars 2019 08:00 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Sjá meira
Englendingurinn Darren Till er aðalstjarna bardagakvölds UFC í London. Gunnar Nelson hefur mikið reynt að berjast við hann en Till hefur alltaf flúið. Allt byrjaði þetta fyrir rúmu einu og hálfu ári síðan. Þá sagði Till á Instagram að enginn þorði í sig. Gunnar svaraði honum og sagðist vera klár í að dansa. Till tók því vel og þeir nánast sömdu um að berjast í spjalli þar. Svo fór Till í felur er byrjað var að ganga á eftir bardaganum. Kom reyndar í ljós að það var frábær ákvörðun hjá honum. Hann fékk bardaga gegn Stephen Thompson á heimavelli, hafði betur og fékk í kjölfarið titilbardaga gegn Tyron Woodley. Sá bardagi tapaðist aftur á móti. „Það eru alltaf margir sem vilja berjast við mig. Ég er til í að berjast við Gunnar og veit að hann vill berjast við mig,“ sagði Till við Vísi í gær. „Aðalmarkmið mitt var alltaf að berjast við Stephen Thompson. Það borgaði sig og ég fékk stærri bardagann þar.“ Till útilokar þó alls ekki að mæta Gunnari á seinni stigum. „Við verðum að sjá til hvort Gunnar kemst á siglingu en sá bardagi gæti klárlega orðið að veruleika í framtíðinni.“Gunnar Nelson berst við Bretann Leon Edwards í London næstkomandi laugardag. Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport. Vísir er í London og mun fylgjast ítarlega með öllu í aðdraganda bardagans.Klippa: Till um bardaga gegn Gunnari Nelson
MMA Tengdar fréttir Edwards: Ég ætla að rota Gunnar með stæl Það eru aðeins þrír dagar þar til Gunnar Nelson stígur inn í búrið í London þar sem hann mætir Bretanum Leon Edwards. 13. mars 2019 19:30 Úr búrinu: Tekur Gunnar loksins stóra skrefið um helgina? Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson gegn Leon Edwards um helgina. Þessi bardagi gæti breytt ferli Gunnars. 13. mars 2019 10:00 Fyrsti þátturinn af The Grind með Gunnari Nelson lentur Mjölnir ætlar að hita vel upp fyrir bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards með upphitunarþáttum sínum, The Grind með Gunni Nelson. 13. mars 2019 15:30 Tæp ein og hálf milljón búin að horfa á Gunnar dansa í spandexgallanum Árshátíðarmyndband Mjölnismanna hefur heldur betur vakið athygli erlendis. 13. mars 2019 11:30 Gunnar: Er í betra standi en í Kanada og laus við meiðslin Það var eftir því tekið hvað Gunnar Nelson var í góðu formi í Kanada í desember. Hann hefur ekki slegið slöku við síðan og er í enn betra formi í London núna. 14. mars 2019 08:00 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Sjá meira
Edwards: Ég ætla að rota Gunnar með stæl Það eru aðeins þrír dagar þar til Gunnar Nelson stígur inn í búrið í London þar sem hann mætir Bretanum Leon Edwards. 13. mars 2019 19:30
Úr búrinu: Tekur Gunnar loksins stóra skrefið um helgina? Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson gegn Leon Edwards um helgina. Þessi bardagi gæti breytt ferli Gunnars. 13. mars 2019 10:00
Fyrsti þátturinn af The Grind með Gunnari Nelson lentur Mjölnir ætlar að hita vel upp fyrir bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards með upphitunarþáttum sínum, The Grind með Gunni Nelson. 13. mars 2019 15:30
Tæp ein og hálf milljón búin að horfa á Gunnar dansa í spandexgallanum Árshátíðarmyndband Mjölnismanna hefur heldur betur vakið athygli erlendis. 13. mars 2019 11:30
Gunnar: Er í betra standi en í Kanada og laus við meiðslin Það var eftir því tekið hvað Gunnar Nelson var í góðu formi í Kanada í desember. Hann hefur ekki slegið slöku við síðan og er í enn betra formi í London núna. 14. mars 2019 08:00