Goth og BDSM eru ekki tískustraumar frá helvíti Þórarinn Þórarinsson skrifar 14. mars 2019 13:00 Harka og mýkt, blúndur og leður, fara vel saman í gothinu. Beislið, eða "harnessið“ eins og það er oftast kallað, hefur á síðustu árum orðið að algengum tískufylgihlut en liðsmenn Hatara eru þekktir fyrir að skarta slíku. mynd/valli Anna Kristín og Karlotta Laufey í Rokk & Rómantík finna fyrir sívaxandi almennum áhuga á goth-tískunni. „Margir sem koma hingað eru mjög forvitnir, bæði um þessa tísku og bara um búðina sem er náttúrlega öðruvísi en allar aðrar búðirnar hérna,“ segir Karlotta sem er alltaf tilbúin til þess að deila þekkingu sinni á hinu gotneska. Rokk & Rómantík á Laugavegi sérhæfir sig í fatnaði og fylgihlutum sem kennd eru við gotnesku, eða „goth“, og er þannig óhjákvæmilega hálfgerð sérverslun með BDSM-dót. „Goth hefur náttúrlega alltaf verið tengt við BDSM en þetta þarf ekkert allt endilega að vera kyn ferðis legt enda snýst þetta um meira. Lífsstíl, og tíska er bara tíska,“ segir Karlotta Laufey í Rokk & Rómantík. Karlotta hlær þegar hún er spurð um satanískar tengingar og hugmyndir um tískustrauma lóðbeint frá helvíti. „Fólk á það til að vera svolítið hrætt við búðina og þorir varla að koma,“ segir Karlotta en flestir róist þegar á hólminn er komið og finni eitthvað sem höfði til þeirra. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Kim féll Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Sjá meira
Anna Kristín og Karlotta Laufey í Rokk & Rómantík finna fyrir sívaxandi almennum áhuga á goth-tískunni. „Margir sem koma hingað eru mjög forvitnir, bæði um þessa tísku og bara um búðina sem er náttúrlega öðruvísi en allar aðrar búðirnar hérna,“ segir Karlotta sem er alltaf tilbúin til þess að deila þekkingu sinni á hinu gotneska. Rokk & Rómantík á Laugavegi sérhæfir sig í fatnaði og fylgihlutum sem kennd eru við gotnesku, eða „goth“, og er þannig óhjákvæmilega hálfgerð sérverslun með BDSM-dót. „Goth hefur náttúrlega alltaf verið tengt við BDSM en þetta þarf ekkert allt endilega að vera kyn ferðis legt enda snýst þetta um meira. Lífsstíl, og tíska er bara tíska,“ segir Karlotta Laufey í Rokk & Rómantík. Karlotta hlær þegar hún er spurð um satanískar tengingar og hugmyndir um tískustrauma lóðbeint frá helvíti. „Fólk á það til að vera svolítið hrætt við búðina og þorir varla að koma,“ segir Karlotta en flestir róist þegar á hólminn er komið og finni eitthvað sem höfði til þeirra.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Kim féll Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Sjá meira