Svona var bardagakvöldið í London Henry Birgir Gunnarsson í O2 Arena skrifar 16. mars 2019 23:00 Gunnar tapaði fyrir Leon Edwards vísir/getty Gunnar Nelson þurfti að sætta sig við tap gegn Leon Edwards eftir dómaraákvörðun með minnsta mun á UFC bardagakvöldinu í London. Edwards er einn hættulegast andstæðingur sem Gunnar hefur mætt og hann reyndist hafa svör við öllu sem Gunnar gerði. Hann náði slæmu olnbogaskoti í andlitið á Gunnari í lok annarar lotu svo sá á Gunnari. Jorge Masvidal vann svo aðalbardaga kvöldsins með hrikalegu rothöggi sem sló Darren Till alveg út. Textalýsingu frá atburðum kvöldsins í O2 Arena má sjá hér fyrir neðan
Gunnar Nelson þurfti að sætta sig við tap gegn Leon Edwards eftir dómaraákvörðun með minnsta mun á UFC bardagakvöldinu í London. Edwards er einn hættulegast andstæðingur sem Gunnar hefur mætt og hann reyndist hafa svör við öllu sem Gunnar gerði. Hann náði slæmu olnbogaskoti í andlitið á Gunnari í lok annarar lotu svo sá á Gunnari. Jorge Masvidal vann svo aðalbardaga kvöldsins með hrikalegu rothöggi sem sló Darren Till alveg út. Textalýsingu frá atburðum kvöldsins í O2 Arena má sjá hér fyrir neðan
MMA Tengdar fréttir Snorri: Gunna er alveg sama þó ég myndi hann nakinn í baði Ljósmyndarinn Snorri Björnsson hefur verið skugginn í lífi Gunnars Nelson síðustu ár og elt hann út um allar trissur með myndavélina að vopni. 15. mars 2019 22:30 Dan Hardy: Aldrei séð Gunnar eins góðan og gegn Oliveira UFC-lýsandinn Dan Hardy er mjög spenntur fyrir bardaga þeirra Gunnars Nelson og Leon Edwards í kvöld. Hardy veit hvað hann talar um enda fyrrverandi bardagakappi og frábær lýsandi sem og greinir fyrir UFC. 16. mars 2019 09:00 Lokaþáttur The Grind: Sjáðu Gunnar klára niðurskurðinn Lokaþátturinn af The Grind með Gunnari Nelson er kominn en þar er sýnt hvernig Gunnar fer að því að losa sig við lokakílóin áður en hann stígur á vigtina. 16. mars 2019 12:00 Askren: Ég myndi fara eins með Gunna og Maia gerði á sínum tíma Vísir fékk hinn skemmtilega Ben Askren í viðtal í O2 Arena í gær þegar hann var nýbúinn að fara á kostum á sviði hallarinnar þar sem áhorfendur máttu spyrja hann spjörunum úr. 16. mars 2019 13:30 Fimmta lotan: Masvidal er gufuruglaður Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson heilsa úr Fimmtu lotunni frá London að þessu sinni þar sem þeir hafa fylgst vel með öllu í aðdraganda bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards. 15. mars 2019 12:00 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Íslenski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sjá meira
Snorri: Gunna er alveg sama þó ég myndi hann nakinn í baði Ljósmyndarinn Snorri Björnsson hefur verið skugginn í lífi Gunnars Nelson síðustu ár og elt hann út um allar trissur með myndavélina að vopni. 15. mars 2019 22:30
Dan Hardy: Aldrei séð Gunnar eins góðan og gegn Oliveira UFC-lýsandinn Dan Hardy er mjög spenntur fyrir bardaga þeirra Gunnars Nelson og Leon Edwards í kvöld. Hardy veit hvað hann talar um enda fyrrverandi bardagakappi og frábær lýsandi sem og greinir fyrir UFC. 16. mars 2019 09:00
Lokaþáttur The Grind: Sjáðu Gunnar klára niðurskurðinn Lokaþátturinn af The Grind með Gunnari Nelson er kominn en þar er sýnt hvernig Gunnar fer að því að losa sig við lokakílóin áður en hann stígur á vigtina. 16. mars 2019 12:00
Askren: Ég myndi fara eins með Gunna og Maia gerði á sínum tíma Vísir fékk hinn skemmtilega Ben Askren í viðtal í O2 Arena í gær þegar hann var nýbúinn að fara á kostum á sviði hallarinnar þar sem áhorfendur máttu spyrja hann spjörunum úr. 16. mars 2019 13:30
Fimmta lotan: Masvidal er gufuruglaður Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson heilsa úr Fimmtu lotunni frá London að þessu sinni þar sem þeir hafa fylgst vel með öllu í aðdraganda bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards. 15. mars 2019 12:00