Franska skattalögreglan réðst inn í höfuðstöðvar Nantes Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2019 11:30 Hér minnast stuðningsmenn Nantes Emiliano Sala. EPA-EFE/EDWARD BOONE Franska félagið Nantes stendur ekki aðeins í lögfræðideilu við velska félagið CardiffCity um greiðsluna vegna söluna á Emiliano Sala heitnum því nú hefur franski skatturinn einnig gert rassíu hjá félaginu. Fulltrúar skattyfirvalda mættu í höfuðstöðvar Nantes í gærmorgun en rassían er hluti af rannsókn á skattamálum WaldemarKita, forseta Nantes, samkvæmt fréttum frá Frakklandi. Telegraph segir frá.Emiliano Sala's former club Nantes has premises raided by tax inspectors @Tom_Morgshttps://t.co/7P7ARqWdNs — Telegraph Football (@TeleFootball) February 20, 2019Það er ekki talið að þessi rannsókn tengist greiðslunni fyrir Emiliano Sala en CardiffCity keypti argentínska knattspyrnumanninn á fimmtán milljónum þremur dögum áður en hann fórst í flugslysi í Ermarsundinu. Cardiff íhugar að kæra Nantes fyrir vanrækslu ef það kemur í ljós að flugmaður vélarinnar hafi ekki verið með próf á flugvélina sem fórst en Nantes hefur þegar farið í hart að sækja greiðslurnar fyrir Emiliano Sala. Inn í málið blandast líka milligöngumaðurinn WillieMcKay sem var maðurinn á bak við söluna á Emiliano Sala frá Nantes til CardiffCity. Hann hefur gagnrýnt eiganda CarfdiffCity harðlega fyrir að reyna gera sig að blórabögglinum í þessum sorglega máli af því að hann sé auðvelt skotmark. Emiliano Sala Enski boltinn Tengdar fréttir Mbappe búinn að gefa meira en átta milljónir Franska ungstirnið Kylian Mbappe hefur komið mjög sterkur inn í að fjármagna leitina af Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson í Ermarsundi. 11. febrúar 2019 09:30 Flugvélabrak Sala fundið Tíðindi af leitinni af Sala og flugmanninum. 3. febrúar 2019 21:45 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira
Franska félagið Nantes stendur ekki aðeins í lögfræðideilu við velska félagið CardiffCity um greiðsluna vegna söluna á Emiliano Sala heitnum því nú hefur franski skatturinn einnig gert rassíu hjá félaginu. Fulltrúar skattyfirvalda mættu í höfuðstöðvar Nantes í gærmorgun en rassían er hluti af rannsókn á skattamálum WaldemarKita, forseta Nantes, samkvæmt fréttum frá Frakklandi. Telegraph segir frá.Emiliano Sala's former club Nantes has premises raided by tax inspectors @Tom_Morgshttps://t.co/7P7ARqWdNs — Telegraph Football (@TeleFootball) February 20, 2019Það er ekki talið að þessi rannsókn tengist greiðslunni fyrir Emiliano Sala en CardiffCity keypti argentínska knattspyrnumanninn á fimmtán milljónum þremur dögum áður en hann fórst í flugslysi í Ermarsundinu. Cardiff íhugar að kæra Nantes fyrir vanrækslu ef það kemur í ljós að flugmaður vélarinnar hafi ekki verið með próf á flugvélina sem fórst en Nantes hefur þegar farið í hart að sækja greiðslurnar fyrir Emiliano Sala. Inn í málið blandast líka milligöngumaðurinn WillieMcKay sem var maðurinn á bak við söluna á Emiliano Sala frá Nantes til CardiffCity. Hann hefur gagnrýnt eiganda CarfdiffCity harðlega fyrir að reyna gera sig að blórabögglinum í þessum sorglega máli af því að hann sé auðvelt skotmark.
Emiliano Sala Enski boltinn Tengdar fréttir Mbappe búinn að gefa meira en átta milljónir Franska ungstirnið Kylian Mbappe hefur komið mjög sterkur inn í að fjármagna leitina af Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson í Ermarsundi. 11. febrúar 2019 09:30 Flugvélabrak Sala fundið Tíðindi af leitinni af Sala og flugmanninum. 3. febrúar 2019 21:45 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira
Mbappe búinn að gefa meira en átta milljónir Franska ungstirnið Kylian Mbappe hefur komið mjög sterkur inn í að fjármagna leitina af Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson í Ermarsundi. 11. febrúar 2019 09:30