Dæmdur í fangelsi fyrir að stela sænskum konungsdjásnum Atli Ísleifsson skrifar 22. febrúar 2019 10:39 Djásnin eru frá fyrri hluta sautjándu aldar og eign Karls níunda Svíakonungs og Kristínar hinnar eldri. Vísir/EPA Dómstóll í Eskilstuna í Svíþjóð hefur dæmt 22 ára karlmann í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir stuld á konungsdjásnum úr Dómkirkjunni í Strängnäs síðasta sumar. Málið vakti mikla athygli eftir að þjófurinn laumaði sér inn í dómkirkjuna síðasta dag júlímánuðar og greip með sér tvær kórónur og veldissprota. Athygli gesta dómkirkjunnar beindist á meðan að sýningu sem fram fór á torginu fyrir framan kirkjuna. Flúði maðurinn úr kirkjunni á hjóli og síðar á sjósleða út á vatnið Mälaren. Hann játaði sök fyrir dómi. Munirnir eru frá upphafi sautjándu aldar úr valdatíð Karls níunda Svíakonungs og Kristínar eldri. Djásnin fundust í ruslatunnu í úthverfi Stokkhólms, en orðið „BOMB“ (í. sprengja) stók á tunnunni. Skemmdir höfðu verið unnar á veldissprotanum, en verðmæti djásnanna er talið um 65 milljónir sænskra króna, um 860 milljónir íslenskra. Svíþjóð Tengdar fréttir Blóð á sýningarkassanum kann að vera úr öðrum þjófanna Lögregla í Svíþjóð leitar enn hinna þjófanna sem stálu ómetanlegum konungsdjásnum úr dómkirkjunni í Strängnäs, vestur af Stokkhólmi, í hádeginu á þriðjudag. 2. ágúst 2018 10:26 Einn handtekinn vegna konungsdjásnanna Saksóknarar í Svíþjóð segja að einn aðili hafi verið handtekinn vegna þjófnaðar á konungsdjásnum frá sautjándu öld. 13. september 2018 08:12 Sænskum konungsdjásnum stolið Skargripaþjófar flýja nú sænska lögreglumenn eftir að þeim tókst að nappa konungsdjásnum úr dómkirkju einni í bænum Strängnäs, áður en þeir stungu af á hraðbáti. 1. ágúst 2018 07:32 Segja stolnu djásnin hafa fundist í ruslatunnu Sænsk konungsdjásn, sem stolið var í dómkirkjunni í Strängnäs, í sumar, fundust í ruslatunnu í nótt. 5. febrúar 2019 08:22 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Dómstóll í Eskilstuna í Svíþjóð hefur dæmt 22 ára karlmann í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir stuld á konungsdjásnum úr Dómkirkjunni í Strängnäs síðasta sumar. Málið vakti mikla athygli eftir að þjófurinn laumaði sér inn í dómkirkjuna síðasta dag júlímánuðar og greip með sér tvær kórónur og veldissprota. Athygli gesta dómkirkjunnar beindist á meðan að sýningu sem fram fór á torginu fyrir framan kirkjuna. Flúði maðurinn úr kirkjunni á hjóli og síðar á sjósleða út á vatnið Mälaren. Hann játaði sök fyrir dómi. Munirnir eru frá upphafi sautjándu aldar úr valdatíð Karls níunda Svíakonungs og Kristínar eldri. Djásnin fundust í ruslatunnu í úthverfi Stokkhólms, en orðið „BOMB“ (í. sprengja) stók á tunnunni. Skemmdir höfðu verið unnar á veldissprotanum, en verðmæti djásnanna er talið um 65 milljónir sænskra króna, um 860 milljónir íslenskra.
Svíþjóð Tengdar fréttir Blóð á sýningarkassanum kann að vera úr öðrum þjófanna Lögregla í Svíþjóð leitar enn hinna þjófanna sem stálu ómetanlegum konungsdjásnum úr dómkirkjunni í Strängnäs, vestur af Stokkhólmi, í hádeginu á þriðjudag. 2. ágúst 2018 10:26 Einn handtekinn vegna konungsdjásnanna Saksóknarar í Svíþjóð segja að einn aðili hafi verið handtekinn vegna þjófnaðar á konungsdjásnum frá sautjándu öld. 13. september 2018 08:12 Sænskum konungsdjásnum stolið Skargripaþjófar flýja nú sænska lögreglumenn eftir að þeim tókst að nappa konungsdjásnum úr dómkirkju einni í bænum Strängnäs, áður en þeir stungu af á hraðbáti. 1. ágúst 2018 07:32 Segja stolnu djásnin hafa fundist í ruslatunnu Sænsk konungsdjásn, sem stolið var í dómkirkjunni í Strängnäs, í sumar, fundust í ruslatunnu í nótt. 5. febrúar 2019 08:22 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Blóð á sýningarkassanum kann að vera úr öðrum þjófanna Lögregla í Svíþjóð leitar enn hinna þjófanna sem stálu ómetanlegum konungsdjásnum úr dómkirkjunni í Strängnäs, vestur af Stokkhólmi, í hádeginu á þriðjudag. 2. ágúst 2018 10:26
Einn handtekinn vegna konungsdjásnanna Saksóknarar í Svíþjóð segja að einn aðili hafi verið handtekinn vegna þjófnaðar á konungsdjásnum frá sautjándu öld. 13. september 2018 08:12
Sænskum konungsdjásnum stolið Skargripaþjófar flýja nú sænska lögreglumenn eftir að þeim tókst að nappa konungsdjásnum úr dómkirkju einni í bænum Strängnäs, áður en þeir stungu af á hraðbáti. 1. ágúst 2018 07:32
Segja stolnu djásnin hafa fundist í ruslatunnu Sænsk konungsdjásn, sem stolið var í dómkirkjunni í Strängnäs, í sumar, fundust í ruslatunnu í nótt. 5. febrúar 2019 08:22