Sara efst eftir fyrri daginn í London Anton Ingi Leifsson skrifar 23. febrúar 2019 20:51 Sara nær vonandi að halda uppteknum hætti á morgun. MYND/INSTAGRAM/SARASIGMUNDS Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir leiðir eftir fyrri daginn á Crossfit-keppnini, Strength in Depth, sem haldinn er í London um helgina en þrír íslenskir keppendur eru á mótinu. Sigurvegari helgarinnar fær sæti á heimsleikunum sem fara fram í Madison í ágústmánuði á þessum ári en Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur nú þegar tryggt sér sæti á heimsleikunum. Ragnheiður byrjaði vel því hún vann fyrstu greinina og fékk fyrir það hundrað stig en hun tók flestar endurtekningar eða 350 talsins. Næstar voru með um 330 endurtekningar. Í grein númer tvö lenti Sara í öðru sæti og fékk fyrir það 94 stig en hún er því á toppnum eftir fyrri daginn en í öðru sætinu er Jamie Green, Ástrali, sem er einungis tuttugu stigum á eftir Söru. Þuríður Erla Helgadóttir er í sjöunda sætinu samanlagt en hún var í þrettánda sætinu í fyrri greininni. Hún náði hins vegar að hífa sig upp töfluna fyrir grein númer tvö og endaði í fimmta sætinu í þeirri grein. Þriðji og síðasti íslenski keppandinn er svo í 36. sæti en það er Björk Óðinsdóttir. Hún endaði í sextánda sæti í fyrri greininni en áði sér ekki á strik í annarri grein og kom í mark númer 38. Síðari dagurinn fer fram á morgun og það verður fróðlegt að sjá hvort að Ragnheiður Sara verður önnur íslenska stelpan til þess að tryggja sér sæti á heimsleikunum. View this post on Instagram @strengthindepthuk In the spirit of the @crossfitgames Open, Event 1 for the elite individuals is 19.1. Owned by four-times Games athletes, @sarasigmunds won the event 20 reps clear of @dellespeegle and @jgreenewod This solid performance takes her to the top of the current submitted scores on the Open leaderboard. Will she hold onto this lead this weekend and gain an invite to the 2019 Reebok @crossfitgames ? Event 1 - 19.1⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ 1st Sara Sigmundsdottir (350 reps) 2nd Dani Speegle (330 reps) 2nd Jamie Greene (330 reps) 3rd Emma McQuaid (324 reps) ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ @petewilliamsonphotography @crossfitgames @reebokuk #CFSiD #crossfitgames #fittestonearth #sanctionals #19point1 - Visit strengthindepth.com to watch. A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Feb 23, 2019 at 12:21pm PST CrossFit Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Leik lokið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Leik lokið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir leiðir eftir fyrri daginn á Crossfit-keppnini, Strength in Depth, sem haldinn er í London um helgina en þrír íslenskir keppendur eru á mótinu. Sigurvegari helgarinnar fær sæti á heimsleikunum sem fara fram í Madison í ágústmánuði á þessum ári en Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur nú þegar tryggt sér sæti á heimsleikunum. Ragnheiður byrjaði vel því hún vann fyrstu greinina og fékk fyrir það hundrað stig en hun tók flestar endurtekningar eða 350 talsins. Næstar voru með um 330 endurtekningar. Í grein númer tvö lenti Sara í öðru sæti og fékk fyrir það 94 stig en hún er því á toppnum eftir fyrri daginn en í öðru sætinu er Jamie Green, Ástrali, sem er einungis tuttugu stigum á eftir Söru. Þuríður Erla Helgadóttir er í sjöunda sætinu samanlagt en hún var í þrettánda sætinu í fyrri greininni. Hún náði hins vegar að hífa sig upp töfluna fyrir grein númer tvö og endaði í fimmta sætinu í þeirri grein. Þriðji og síðasti íslenski keppandinn er svo í 36. sæti en það er Björk Óðinsdóttir. Hún endaði í sextánda sæti í fyrri greininni en áði sér ekki á strik í annarri grein og kom í mark númer 38. Síðari dagurinn fer fram á morgun og það verður fróðlegt að sjá hvort að Ragnheiður Sara verður önnur íslenska stelpan til þess að tryggja sér sæti á heimsleikunum. View this post on Instagram @strengthindepthuk In the spirit of the @crossfitgames Open, Event 1 for the elite individuals is 19.1. Owned by four-times Games athletes, @sarasigmunds won the event 20 reps clear of @dellespeegle and @jgreenewod This solid performance takes her to the top of the current submitted scores on the Open leaderboard. Will she hold onto this lead this weekend and gain an invite to the 2019 Reebok @crossfitgames ? Event 1 - 19.1⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ 1st Sara Sigmundsdottir (350 reps) 2nd Dani Speegle (330 reps) 2nd Jamie Greene (330 reps) 3rd Emma McQuaid (324 reps) ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ @petewilliamsonphotography @crossfitgames @reebokuk #CFSiD #crossfitgames #fittestonearth #sanctionals #19point1 - Visit strengthindepth.com to watch. A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Feb 23, 2019 at 12:21pm PST
CrossFit Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Leik lokið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Leik lokið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira