Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. febrúar 2019 08:21 Lady Gaga og Bradley Cooper við píanóið á Óskarsverðlaununum í nótt. vísir/getty Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. Lagið, sem notið hefur gríðarlegra vinsælda undanfarið, hlaut Óskarinn sem besta frumsamda lagið en venja er að þau lög sem tilnefnd eru í þeim flokki séu flutt á verðlaunahátíðinni. Óhætt er að segja að tilfinningaþrunginn flutningur þeirra Gaga og Cooper hafi vakið athygli, ekki hvað síst fyrir hversu mikil nánd var á milli þeirra og hversu nálæg myndavélin var þeim undir lok lagsins. Er flutningnum meðal annars lýst í erlendum fjölmiðlum sem hápunkti Óskarsins en gestir hátíðarinnar stóðu ekki bara einu sinni upp fyrir þeim Gaga og Cooper að flutningi loknum og klöppuðu þeim lof í lófa heldur tvisvar.Something major just happened. After “Shallow” perf, @ladygaga & Bradley Cooper exited stage for commercial break. During break, they came back to their seats from stage then audience gave them another standing o. I’ve never seen that happen for any performers. Cue embrace#Oscars pic.twitter.com/k9wNh66tn1 — Chris Gardner (@chrissgardner) February 25, 2019I’m still sitting here thinking about how close Lady Gaga and Bradley Cooper’s faces were at that piano. — kelly oxford (@kellyoxford) February 25, 2019The Best Reactions to Lady Gaga and Bradley Cooper’s ‘Shallow’ Oscar Performance https://t.co/KEw6OxNxMJ — Variety (@Variety) February 25, 2019 Óskarinn Tengdar fréttir Rándýr gjafapoki stjarnanna á Óskarnum inniheldur ferð til Íslands Andvirði gjafapokans metið á tæpar tólf milljónir króna. 21. febrúar 2019 09:07 Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15 Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Ástfangin á ný Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira
Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. Lagið, sem notið hefur gríðarlegra vinsælda undanfarið, hlaut Óskarinn sem besta frumsamda lagið en venja er að þau lög sem tilnefnd eru í þeim flokki séu flutt á verðlaunahátíðinni. Óhætt er að segja að tilfinningaþrunginn flutningur þeirra Gaga og Cooper hafi vakið athygli, ekki hvað síst fyrir hversu mikil nánd var á milli þeirra og hversu nálæg myndavélin var þeim undir lok lagsins. Er flutningnum meðal annars lýst í erlendum fjölmiðlum sem hápunkti Óskarsins en gestir hátíðarinnar stóðu ekki bara einu sinni upp fyrir þeim Gaga og Cooper að flutningi loknum og klöppuðu þeim lof í lófa heldur tvisvar.Something major just happened. After “Shallow” perf, @ladygaga & Bradley Cooper exited stage for commercial break. During break, they came back to their seats from stage then audience gave them another standing o. I’ve never seen that happen for any performers. Cue embrace#Oscars pic.twitter.com/k9wNh66tn1 — Chris Gardner (@chrissgardner) February 25, 2019I’m still sitting here thinking about how close Lady Gaga and Bradley Cooper’s faces were at that piano. — kelly oxford (@kellyoxford) February 25, 2019The Best Reactions to Lady Gaga and Bradley Cooper’s ‘Shallow’ Oscar Performance https://t.co/KEw6OxNxMJ — Variety (@Variety) February 25, 2019
Óskarinn Tengdar fréttir Rándýr gjafapoki stjarnanna á Óskarnum inniheldur ferð til Íslands Andvirði gjafapokans metið á tæpar tólf milljónir króna. 21. febrúar 2019 09:07 Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15 Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Ástfangin á ný Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira
Rándýr gjafapoki stjarnanna á Óskarnum inniheldur ferð til Íslands Andvirði gjafapokans metið á tæpar tólf milljónir króna. 21. febrúar 2019 09:07
Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15