Njarðvíkingar geta sjálfir komið í veg fyrir að KR jafni afrek þeirra í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2019 16:30 KR hefur orðið bikarmeistari tvisvar sinnum á síðustu þremur árum. Fyrirliðarnir hjá liðinu fyrir tveimur árum eru hins vegar ekki með núna eða þeir Brynjar Þór Björnsson og Darri Hilmarsson. vísir/andri marinó KR-ingar geta í kvöld tryggt sér sæti í fimmta bikarúrslitaleiknum í röð vinni þegar Njarðvík í undanúrslitum Geysisbikars karla í körfubolta. Því hefur engu karlaliði tekist í rétt tæpa þrjá áratugi. KR hefur unnið tvo bikarúrslitaleiki og tapað tveimur bikarúrslitaleikjum á undanförnum fjórum árum en þeir hafa alltaf unnið undanúrslitaleikinn sinn. Liðin sem KR hefur unnið í undanúrslitunum undanfarin fjögur áru eru Breiðablik (2018), Valur (2017), Grindavík (2016) og Tindastóll (2015). Njarðvíkingar fóru í bikarúrslitin fimm ár í röð frá 1986 til 1990 en tímabilið 1990-91 þá datt Njarðvíkurliðið út úr bikarnum eftir tap á móti Grindavík í átta liða úrslitum. KR-ingar unnu síðan bikarinn það vorið. KR-ingar komust í bikarúrslitaleikinn í sex ár í röð frá 1970 til 1975 en þrjú fyrstu árin fór bikarkeppnin fram fyrir tímabilið. Leikurinn í kvöld verður fjórði undanúrslitaleikur KR og Njarðvíkur í bikarkeppninni en um leið sá fyrsti síðan 2000 þegar KR-ingar unnu 84-80 í Njarðvík. Þjálfari KR var þá Ingi Þór Steinþórsson eins og núna. Njarðvík hafði betur í undanúrslitunum 1989 en KR vann undanúrslitleik liðanna árið 1982. Þetta er jafnframt í fjórða sinn sem KR og Njarðvík mætast í bikarleik í Laugardalshöllinni en hingað til hafa þessir leikir þeirra í Höllinni verið bikarúrslitaleikir. KR vann bikarúrslitaleik félaganna 1977 en Njarðvík hefur haft betur í tvö síðustu skipti eða árin 1988 og 2002.Fimm bikarúrslitaleikir Njarðvíkinga í röð 1986-1990: 1986: Haukar 93-92 Njarðvík 1987: Njarðvík 91-69 Valur 1988: Njarðvík 104-103 KR 1989: Njarðvík 78-77 (71-71) ÍR 1990: Njarðvík 90-84 KeflavíkFjórir bikarúrslitaleikir KR-inga í röð 2015-2018: 2015: Stjarnan 85-83 KR 2016: KR 95:79 Þór Þ. 2017: KR 78:71 Þór Þ. 2018: KR 69:96 Tindastóll Dominos-deild karla Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira
KR-ingar geta í kvöld tryggt sér sæti í fimmta bikarúrslitaleiknum í röð vinni þegar Njarðvík í undanúrslitum Geysisbikars karla í körfubolta. Því hefur engu karlaliði tekist í rétt tæpa þrjá áratugi. KR hefur unnið tvo bikarúrslitaleiki og tapað tveimur bikarúrslitaleikjum á undanförnum fjórum árum en þeir hafa alltaf unnið undanúrslitaleikinn sinn. Liðin sem KR hefur unnið í undanúrslitunum undanfarin fjögur áru eru Breiðablik (2018), Valur (2017), Grindavík (2016) og Tindastóll (2015). Njarðvíkingar fóru í bikarúrslitin fimm ár í röð frá 1986 til 1990 en tímabilið 1990-91 þá datt Njarðvíkurliðið út úr bikarnum eftir tap á móti Grindavík í átta liða úrslitum. KR-ingar unnu síðan bikarinn það vorið. KR-ingar komust í bikarúrslitaleikinn í sex ár í röð frá 1970 til 1975 en þrjú fyrstu árin fór bikarkeppnin fram fyrir tímabilið. Leikurinn í kvöld verður fjórði undanúrslitaleikur KR og Njarðvíkur í bikarkeppninni en um leið sá fyrsti síðan 2000 þegar KR-ingar unnu 84-80 í Njarðvík. Þjálfari KR var þá Ingi Þór Steinþórsson eins og núna. Njarðvík hafði betur í undanúrslitunum 1989 en KR vann undanúrslitleik liðanna árið 1982. Þetta er jafnframt í fjórða sinn sem KR og Njarðvík mætast í bikarleik í Laugardalshöllinni en hingað til hafa þessir leikir þeirra í Höllinni verið bikarúrslitaleikir. KR vann bikarúrslitaleik félaganna 1977 en Njarðvík hefur haft betur í tvö síðustu skipti eða árin 1988 og 2002.Fimm bikarúrslitaleikir Njarðvíkinga í röð 1986-1990: 1986: Haukar 93-92 Njarðvík 1987: Njarðvík 91-69 Valur 1988: Njarðvík 104-103 KR 1989: Njarðvík 78-77 (71-71) ÍR 1990: Njarðvík 90-84 KeflavíkFjórir bikarúrslitaleikir KR-inga í röð 2015-2018: 2015: Stjarnan 85-83 KR 2016: KR 95:79 Þór Þ. 2017: KR 78:71 Þór Þ. 2018: KR 69:96 Tindastóll
Dominos-deild karla Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira