90 prósent mjólkurframleiðenda vilja halda í kvótakerfið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. febrúar 2019 14:57 Boðað var til atkvæðagreiðslu meðal mjólkurframleiðanda um framtíð kvótakerfis. Þessi mjólkurframleiðandi var ekki með kosningarétt. Vísir/MHH Rúmlega 89 prósent mjólkurframleiðenda eru mótfallin því að kvótakerfið verði afnumið í mjólkurframleiðslu. Greint er frá niðurstöðu atkvæðagreiðslunnar á heimasíðu Bændasamtakanna. 493 mjólkurframleiðendur greiddu atkvæði og nam þátttaka um 88 prósentum. Atkvæðagreiðslan var rafræn og stóð yfir í eina viku. Henni lauk í hádeginu í dag. Fram kemur að atkvæðagreiðslan hafi farið fram í samræmi við ákvæði gildandi samnings um starfsskilyrði nautgriparæktar. Hver mjólkurframleiðandi hafi haft eitt atkvæði án tillits til fjölda aðstandenda að búinu, aðildar að Bændasamtökum Íslands eða Landssambandi kúabænda. 50 mjólkurframleiðendur vilja afnema kvótakerfið eða um 10 prósent. 441 eru því mótfallnir. Tveir tóku ekki afstöðu. „Niðurstaðan er stefnumarkandi fyrir fulltrúa bænda við endurskoðun samnings um starfsskilyrði nautgriparæktar sem fram fer síðar á þessu ári. Nú verða áherslur mótaðar í ljósi þessarar niðurstöðu og stefnumörkunar um aðra þætti samningsins sem koma þurfa til endurskoðunar,“ segir á heimasíðu Bændasamtakanna. Alls voru 558 framleiðendur á kjörskrá. Alls kusu 493 eða 88,35%. Landbúnaður Tengdar fréttir Bændasamtökin boða til atkvæðagreiðslu um framtíð kvótakerfis Á næstu vikum munu Bændasamtök Íslands boða til atkvæðagreiðslu um framtíð kvótakerfis í mjólkurframleiðslu 16. janúar 2019 17:51 Hvorki KÚ né Arna ætla að hækka mjólkurverð Hvorugur mjólkuframleiðandinn ætlar sér að hækka verð á mjólkurafurðum til neytenda, en annar þeirra gagnrýnir ákvörðun verðlagsnefndar búvara um hækkanir. 29. desember 2016 17:45 Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Rúmlega 89 prósent mjólkurframleiðenda eru mótfallin því að kvótakerfið verði afnumið í mjólkurframleiðslu. Greint er frá niðurstöðu atkvæðagreiðslunnar á heimasíðu Bændasamtakanna. 493 mjólkurframleiðendur greiddu atkvæði og nam þátttaka um 88 prósentum. Atkvæðagreiðslan var rafræn og stóð yfir í eina viku. Henni lauk í hádeginu í dag. Fram kemur að atkvæðagreiðslan hafi farið fram í samræmi við ákvæði gildandi samnings um starfsskilyrði nautgriparæktar. Hver mjólkurframleiðandi hafi haft eitt atkvæði án tillits til fjölda aðstandenda að búinu, aðildar að Bændasamtökum Íslands eða Landssambandi kúabænda. 50 mjólkurframleiðendur vilja afnema kvótakerfið eða um 10 prósent. 441 eru því mótfallnir. Tveir tóku ekki afstöðu. „Niðurstaðan er stefnumarkandi fyrir fulltrúa bænda við endurskoðun samnings um starfsskilyrði nautgriparæktar sem fram fer síðar á þessu ári. Nú verða áherslur mótaðar í ljósi þessarar niðurstöðu og stefnumörkunar um aðra þætti samningsins sem koma þurfa til endurskoðunar,“ segir á heimasíðu Bændasamtakanna. Alls voru 558 framleiðendur á kjörskrá. Alls kusu 493 eða 88,35%.
Landbúnaður Tengdar fréttir Bændasamtökin boða til atkvæðagreiðslu um framtíð kvótakerfis Á næstu vikum munu Bændasamtök Íslands boða til atkvæðagreiðslu um framtíð kvótakerfis í mjólkurframleiðslu 16. janúar 2019 17:51 Hvorki KÚ né Arna ætla að hækka mjólkurverð Hvorugur mjólkuframleiðandinn ætlar sér að hækka verð á mjólkurafurðum til neytenda, en annar þeirra gagnrýnir ákvörðun verðlagsnefndar búvara um hækkanir. 29. desember 2016 17:45 Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Bændasamtökin boða til atkvæðagreiðslu um framtíð kvótakerfis Á næstu vikum munu Bændasamtök Íslands boða til atkvæðagreiðslu um framtíð kvótakerfis í mjólkurframleiðslu 16. janúar 2019 17:51
Hvorki KÚ né Arna ætla að hækka mjólkurverð Hvorugur mjólkuframleiðandinn ætlar sér að hækka verð á mjólkurafurðum til neytenda, en annar þeirra gagnrýnir ákvörðun verðlagsnefndar búvara um hækkanir. 29. desember 2016 17:45
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur