Sjáðu ræðuna á verðlaunahátíð NFL sem hitti flesta beint í hjartastað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2019 23:30 Shaquem Griffin. Getty/Otto Greule Jr Shaquem Griffin hefur vakið mikla athygli og aðdáun margra fyrir að takast það að komast í NFL-deildina. Ástæðan er að það vantar framan á aðra höndina hans en hann lét það ekki stoppa sig og komst í leikmannahópinn hjá NFL-liði Seattle Seahawks. Um helgina fékk Griffin verðlaunin „Game Changer Award“ á verðlaunahátíð NFL-deildarinnar en það eru verðlaun fyrir þann leikmann í NFL-deildinni sem „brýtur múra“ eða skrifar nýjan kafla í sögu deildarinnar. Shaquem Griffin þakkaði fyrir sig eftir að hann fékk verðlaunin og hélt fallega ræðu sem hitti flesta beint í hjartastað. Það er hægt að sjá þessa ræðu hér fyrir neðan en í ræðinni talar hann meðal annars um það að leyfa neikvæðni annarra ekki að ná til sín.Shaquem Griffin's speech last night at the NFL Honors should be heard by every human in the world. Football fan or not a football fan. It doesn't matter. Just listen. pic.twitter.com/dId3w4kw8W — NFL Update (@MySportsUpdate) February 3, 2019 NFL Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Sjá meira
Shaquem Griffin hefur vakið mikla athygli og aðdáun margra fyrir að takast það að komast í NFL-deildina. Ástæðan er að það vantar framan á aðra höndina hans en hann lét það ekki stoppa sig og komst í leikmannahópinn hjá NFL-liði Seattle Seahawks. Um helgina fékk Griffin verðlaunin „Game Changer Award“ á verðlaunahátíð NFL-deildarinnar en það eru verðlaun fyrir þann leikmann í NFL-deildinni sem „brýtur múra“ eða skrifar nýjan kafla í sögu deildarinnar. Shaquem Griffin þakkaði fyrir sig eftir að hann fékk verðlaunin og hélt fallega ræðu sem hitti flesta beint í hjartastað. Það er hægt að sjá þessa ræðu hér fyrir neðan en í ræðinni talar hann meðal annars um það að leyfa neikvæðni annarra ekki að ná til sín.Shaquem Griffin's speech last night at the NFL Honors should be heard by every human in the world. Football fan or not a football fan. It doesn't matter. Just listen. pic.twitter.com/dId3w4kw8W — NFL Update (@MySportsUpdate) February 3, 2019
NFL Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Sjá meira