Körfuboltakvöld: Stólarnir eru ofboðslega flatir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. febrúar 2019 13:00 Sérfræðingarnir Teitur og Kristinn reyna að greina vanda Skagfirðinga. Slakt gengi Tindastóls eftir áramót í Dominos-deild karla var eðlilega til umræðu í Dominos körfuboltakvöldi í gær. „Þeir eru flatir. Þeir eru alveg ofboðslega flatir,“ segir Kjartan Atli Kjartansson þáttarstjórnandi er strákarnir voru að greina vanda Stólanna. Tindastóll fékk bakvörðinn Michael Ojo til liðs vð sig undir lok síðasta mánaðar og það vakti furðu manna. „Þeir eru með nóg af bakvörðum fyrir. Ég skil ekki alveg þetta Ojo-dæmi en pælingin er líklega að nota hann ef einhver meiðist,“ segir Kristinn Friðriksson, einn af sérfræðingum þáttarins. Strákunum fannst líka sérstakt hversu lengi Danero Thomas sat á bekknum hjá Stólunum undir lokin. Hann sat á bekknum í heilan leikluta og kom af honum síðustu 90 sekúndur leiksins. „Þetta er erfitt því þeir eiga marga leikmenn sem vilja spila mikið og þetta er eitthvað sem þjálfarinn þarf að hafa á hreinu,“ segir Kristinn og Teitur Örlygsson bætti við. „Þetta er hálfgert lotterí hjá honum, hverja hann ætlar að láta enda leikinn. Það er leiðinlegt að vera ekki með þetta jafnvægi. Á meðan þú svo tapar leikjum þá er erfitt að halda mönnum góðum.“Klippa: Körfuboltakvöld um Tindastól Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 100-96 | Sigur hjá Grindvíkingum eftir háspennuleik Grindavík vann sætan sigur á Tindastóli í Dominos-deild karla í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en heimamenn voru sterkari á lokamínútunum og unnu sigur eftir fjögur töp í röð í deild og bikar. 3. febrúar 2019 22:15 „Þetta er það lélegasta sem ég hef séð frá KR í mörg ár“ KR fékk skell gegn Njarðvík á mánudagskvöldið. 6. febrúar 2019 06:00 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Fótbolti Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Fleiri fréttir Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Sjá meira
Slakt gengi Tindastóls eftir áramót í Dominos-deild karla var eðlilega til umræðu í Dominos körfuboltakvöldi í gær. „Þeir eru flatir. Þeir eru alveg ofboðslega flatir,“ segir Kjartan Atli Kjartansson þáttarstjórnandi er strákarnir voru að greina vanda Stólanna. Tindastóll fékk bakvörðinn Michael Ojo til liðs vð sig undir lok síðasta mánaðar og það vakti furðu manna. „Þeir eru með nóg af bakvörðum fyrir. Ég skil ekki alveg þetta Ojo-dæmi en pælingin er líklega að nota hann ef einhver meiðist,“ segir Kristinn Friðriksson, einn af sérfræðingum þáttarins. Strákunum fannst líka sérstakt hversu lengi Danero Thomas sat á bekknum hjá Stólunum undir lokin. Hann sat á bekknum í heilan leikluta og kom af honum síðustu 90 sekúndur leiksins. „Þetta er erfitt því þeir eiga marga leikmenn sem vilja spila mikið og þetta er eitthvað sem þjálfarinn þarf að hafa á hreinu,“ segir Kristinn og Teitur Örlygsson bætti við. „Þetta er hálfgert lotterí hjá honum, hverja hann ætlar að láta enda leikinn. Það er leiðinlegt að vera ekki með þetta jafnvægi. Á meðan þú svo tapar leikjum þá er erfitt að halda mönnum góðum.“Klippa: Körfuboltakvöld um Tindastól
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 100-96 | Sigur hjá Grindvíkingum eftir háspennuleik Grindavík vann sætan sigur á Tindastóli í Dominos-deild karla í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en heimamenn voru sterkari á lokamínútunum og unnu sigur eftir fjögur töp í röð í deild og bikar. 3. febrúar 2019 22:15 „Þetta er það lélegasta sem ég hef séð frá KR í mörg ár“ KR fékk skell gegn Njarðvík á mánudagskvöldið. 6. febrúar 2019 06:00 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Fótbolti Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Fleiri fréttir Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 100-96 | Sigur hjá Grindvíkingum eftir háspennuleik Grindavík vann sætan sigur á Tindastóli í Dominos-deild karla í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en heimamenn voru sterkari á lokamínútunum og unnu sigur eftir fjögur töp í röð í deild og bikar. 3. febrúar 2019 22:15
„Þetta er það lélegasta sem ég hef séð frá KR í mörg ár“ KR fékk skell gegn Njarðvík á mánudagskvöldið. 6. febrúar 2019 06:00