Myndaveisla frá forsýningu Arctic Stefán Árni Pálsson skrifar 8. febrúar 2019 15:30 Lilja Ósk Snorradóttir framleiðandi og María Thelma Smáradóttir leikkona voru glæsilegar í gær. myndir/Katrín Aagestad Kvikmyndin Arctic var forsýnd hér á landi í gærkvöldi en Arctic skartar Maríu Thelmu Smáradóttur og dönsku ofurstjörnunni Mads Mikkelsen í aðalhlutverkum. Sýningin fór fram í Sambíó Egilshöll og létu margir sjá sig. Myndin fer í almennar sýningar í dag. Leikstjóri er Brasilíumaðurinn Joe Penna. Myndin segir frá manni sem er fastur á norðurheimskautinu. Hann á von á því að vera bjargað en þegar styttist í björgunina kemur slys í veg fyrir að af henni verði. Hann þarf að ákveða hvort hann eigi að halda til í búðum sínum þar sem hann er öruggur um sinn, eða leggja í mikla hættuför í von um að honum verði bjargað. Leikkonan María Thelma Smáradóttir á að baki leik í þáttaröðinni Föngum og hefur verið að gera góða hluti í leiklistinni að undanförnu. Hún var að sjálfsögðu mætt á forsýninguna. Kvikmyndafyrirtækið Pegasus framleiðir myndina sem var að öllu leyti tekin upp hér á landi.Sjá einnig:María segir Mads vera æðislegan og alveg lausan við stjörnustæla Ljósmyndarinn Katrín Aagestad Gunnarsdóttir fangaði stemninguna á forsýningunni í gær og má sjá þær myndir hér að neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Dásamlegt að geta bara búið til bíó Kvikmyndastjarnan Mads Mikkelsen lauk nýverið við tökur á Íslandi á kvikmyndinni Arctic. Hann elskar hvernig Íslendingar vinna og þrátt fyrir velgengnina í Hollywood segir hann að það séu rokk og ról verkefni á borð við Arctic sem uppfylli drauma leikarans. 6. maí 2017 09:00 Mads Mikkelsen sagði ekki umboðsmönnum sínum frá því að hann væri á leið til Íslands til að taka upp mynd Leikstjórinn vissi ekki að hægt væri að fá rafmagnshitaðan fatnað fyrr en hann kom til Íslands. 13. maí 2018 21:33 Mikkelsen segir James Bond hafa opnað honum annan heim Danski stórleikarinn Mads Mikkelsen var sæmdur heiðursverðlaunum RIFF kvikmyndahátíðarinnar í Höfða í dag fyrir framúrskarandi framlag hans til leiklistarinnar. 28. september 2018 20:00 Rosaleg á rauða dreglinum Leikkonan María Thelma Smáradóttir birtist í Cannes í hátískukjólum og háum hælum ásamt stórstjörnunni Mads Mikkelsen en saman leika þau í myndinni Arctic sem tekin var upp hér á landi. 15. maí 2018 06:00 Fyrsta stiklan úr Arctic með Mads og Maríu þar sem Ísland er í aðalhlutverki Nýjasta mynd danska leikarans Mads Mikkelsen verður frumsýnd í febrúar á þessu ári og ber hún heiti Arctic. 4. janúar 2019 11:30 Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Kvikmyndin Arctic var forsýnd hér á landi í gærkvöldi en Arctic skartar Maríu Thelmu Smáradóttur og dönsku ofurstjörnunni Mads Mikkelsen í aðalhlutverkum. Sýningin fór fram í Sambíó Egilshöll og létu margir sjá sig. Myndin fer í almennar sýningar í dag. Leikstjóri er Brasilíumaðurinn Joe Penna. Myndin segir frá manni sem er fastur á norðurheimskautinu. Hann á von á því að vera bjargað en þegar styttist í björgunina kemur slys í veg fyrir að af henni verði. Hann þarf að ákveða hvort hann eigi að halda til í búðum sínum þar sem hann er öruggur um sinn, eða leggja í mikla hættuför í von um að honum verði bjargað. Leikkonan María Thelma Smáradóttir á að baki leik í þáttaröðinni Föngum og hefur verið að gera góða hluti í leiklistinni að undanförnu. Hún var að sjálfsögðu mætt á forsýninguna. Kvikmyndafyrirtækið Pegasus framleiðir myndina sem var að öllu leyti tekin upp hér á landi.Sjá einnig:María segir Mads vera æðislegan og alveg lausan við stjörnustæla Ljósmyndarinn Katrín Aagestad Gunnarsdóttir fangaði stemninguna á forsýningunni í gær og má sjá þær myndir hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Dásamlegt að geta bara búið til bíó Kvikmyndastjarnan Mads Mikkelsen lauk nýverið við tökur á Íslandi á kvikmyndinni Arctic. Hann elskar hvernig Íslendingar vinna og þrátt fyrir velgengnina í Hollywood segir hann að það séu rokk og ról verkefni á borð við Arctic sem uppfylli drauma leikarans. 6. maí 2017 09:00 Mads Mikkelsen sagði ekki umboðsmönnum sínum frá því að hann væri á leið til Íslands til að taka upp mynd Leikstjórinn vissi ekki að hægt væri að fá rafmagnshitaðan fatnað fyrr en hann kom til Íslands. 13. maí 2018 21:33 Mikkelsen segir James Bond hafa opnað honum annan heim Danski stórleikarinn Mads Mikkelsen var sæmdur heiðursverðlaunum RIFF kvikmyndahátíðarinnar í Höfða í dag fyrir framúrskarandi framlag hans til leiklistarinnar. 28. september 2018 20:00 Rosaleg á rauða dreglinum Leikkonan María Thelma Smáradóttir birtist í Cannes í hátískukjólum og háum hælum ásamt stórstjörnunni Mads Mikkelsen en saman leika þau í myndinni Arctic sem tekin var upp hér á landi. 15. maí 2018 06:00 Fyrsta stiklan úr Arctic með Mads og Maríu þar sem Ísland er í aðalhlutverki Nýjasta mynd danska leikarans Mads Mikkelsen verður frumsýnd í febrúar á þessu ári og ber hún heiti Arctic. 4. janúar 2019 11:30 Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Dásamlegt að geta bara búið til bíó Kvikmyndastjarnan Mads Mikkelsen lauk nýverið við tökur á Íslandi á kvikmyndinni Arctic. Hann elskar hvernig Íslendingar vinna og þrátt fyrir velgengnina í Hollywood segir hann að það séu rokk og ról verkefni á borð við Arctic sem uppfylli drauma leikarans. 6. maí 2017 09:00
Mads Mikkelsen sagði ekki umboðsmönnum sínum frá því að hann væri á leið til Íslands til að taka upp mynd Leikstjórinn vissi ekki að hægt væri að fá rafmagnshitaðan fatnað fyrr en hann kom til Íslands. 13. maí 2018 21:33
Mikkelsen segir James Bond hafa opnað honum annan heim Danski stórleikarinn Mads Mikkelsen var sæmdur heiðursverðlaunum RIFF kvikmyndahátíðarinnar í Höfða í dag fyrir framúrskarandi framlag hans til leiklistarinnar. 28. september 2018 20:00
Rosaleg á rauða dreglinum Leikkonan María Thelma Smáradóttir birtist í Cannes í hátískukjólum og háum hælum ásamt stórstjörnunni Mads Mikkelsen en saman leika þau í myndinni Arctic sem tekin var upp hér á landi. 15. maí 2018 06:00
Fyrsta stiklan úr Arctic með Mads og Maríu þar sem Ísland er í aðalhlutverki Nýjasta mynd danska leikarans Mads Mikkelsen verður frumsýnd í febrúar á þessu ári og ber hún heiti Arctic. 4. janúar 2019 11:30