Guðni kjörinn með yfirburðum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. febrúar 2019 15:58 Guðni fagnar sigri í dag. Vísir/Daníel Guðni Bergsson endurnýjaði í dag umboð sitt sem formaður KSÍ á ársþingi sambandsins. Hann hafði betur gegn Geir Þorsteinssyni í formannskjöri KSÍ en Geir er fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri sambandsins. Guðni hafði mikla yfirburði í kjörinu og hlaut 119 atkvæði af 147 mögulegum. Geir hlaut 26 atkvæði. Tveir atkvæðisseðlar voru auðir. Guðni tók við formennsku í KSÍ á ársþingi sambandsins í Vestmannaeyjum fyrir tveimur árum, eftir baráttu við Björn Einarsson, formann Víkings Reykjavíkur. Þá hafði Geir ákveðið að stíga til hliðar eftir tíu ár sem formaður KSÍ og 25 ára starf fyrir sambandið. Geir ákvað svo að bjóða sig fram til formanns á nýjan leik en hann sagði að eftir hlé sitt fengið nýja sýn á íslenska knattspyrnu, sem hann kynnti í framboðsræðu sinni í dag. Þar útskýrði hann hugmyndir sínar um deildarsamtök félaganna - samtök sem yrðu með eigin skrifstofu og stjórn. Guðni boðaði í framboðsræðu sinni að hann myndi áfram sinna þeim málefnum sem hann hefur unnið að síðan hann var kjörinn formaður, svo sem stefnumótun sambandsins og rekstur skrifstofunnar. Nánar má lesa um framboðsræður Guðna og Geirs, sem og hin ýmsu málefni sem tekin voru fyrir á ársþingi KSÍ, í beinni textalýsingu blaðamanns frá þinginu sem má finna í fréttinni hér fyrir neðan. KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Ársþing KSÍ Bein textalýsingi frá blaðamanni Vísis á ársþingi KSÍ í Reykjavík. Á fundinum var kosið á milli Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í formannskjöri sambandsins. 9. febrúar 2019 17:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Guðni Bergsson endurnýjaði í dag umboð sitt sem formaður KSÍ á ársþingi sambandsins. Hann hafði betur gegn Geir Þorsteinssyni í formannskjöri KSÍ en Geir er fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri sambandsins. Guðni hafði mikla yfirburði í kjörinu og hlaut 119 atkvæði af 147 mögulegum. Geir hlaut 26 atkvæði. Tveir atkvæðisseðlar voru auðir. Guðni tók við formennsku í KSÍ á ársþingi sambandsins í Vestmannaeyjum fyrir tveimur árum, eftir baráttu við Björn Einarsson, formann Víkings Reykjavíkur. Þá hafði Geir ákveðið að stíga til hliðar eftir tíu ár sem formaður KSÍ og 25 ára starf fyrir sambandið. Geir ákvað svo að bjóða sig fram til formanns á nýjan leik en hann sagði að eftir hlé sitt fengið nýja sýn á íslenska knattspyrnu, sem hann kynnti í framboðsræðu sinni í dag. Þar útskýrði hann hugmyndir sínar um deildarsamtök félaganna - samtök sem yrðu með eigin skrifstofu og stjórn. Guðni boðaði í framboðsræðu sinni að hann myndi áfram sinna þeim málefnum sem hann hefur unnið að síðan hann var kjörinn formaður, svo sem stefnumótun sambandsins og rekstur skrifstofunnar. Nánar má lesa um framboðsræður Guðna og Geirs, sem og hin ýmsu málefni sem tekin voru fyrir á ársþingi KSÍ, í beinni textalýsingu blaðamanns frá þinginu sem má finna í fréttinni hér fyrir neðan.
KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Ársþing KSÍ Bein textalýsingi frá blaðamanni Vísis á ársþingi KSÍ í Reykjavík. Á fundinum var kosið á milli Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í formannskjöri sambandsins. 9. febrúar 2019 17:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Í beinni: Ársþing KSÍ Bein textalýsingi frá blaðamanni Vísis á ársþingi KSÍ í Reykjavík. Á fundinum var kosið á milli Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í formannskjöri sambandsins. 9. febrúar 2019 17:00