Álfrún og Viktor Bjarki giftu sig „loksins“ í gær Atli Ísleifsson skrifar 20. janúar 2019 10:30 Glæsileg nýgift hjón! Instagram Kátt var á hjalla í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi í gærkvöldi þar sem haldið var upp á brúðkaup þeirra Álfrúnar Pálsdóttur og Viktors Bjarka Arnarssonar sem hafa nú „loksins“ gengið í það heilaga. Álfrún og Viktor Bjarki kynntust fyrst í grunnskóla og hafa hafa verið saman um margra ára skeið. Þau eiga saman tvö börn. Gestir í veislunni voru duglegir að birta myndir úr veislunni á Instagram undir myllumerkinu #váloksins.Álfrún og Viktor Bjarki.Mikið um að vera Álfrún var nýverið ráðin kynningarstjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, en hafði áður ritstýrt tímaritinu Glamour og starfað hjá Fréttablaðinu. Knattspyrnumaðurinn Viktor Bjarki er aðstoðarþjálfari HK og starfar hjá Borgun. Hann hefur áður leikið með Víkingi Reykjavík, Fram og KR. Þá er hann jafnframt með umboð fyrir Sjöstrand-kaffivélunum vinsælu. Skemmtikrafturinn Sóli Hólm var veislustjóri og dönsuðu veislugestir við takta hljómsveitarinnar Bjartra sveiflna. Vísir óskar þeim Álfrúnu, Viktori Bjarka og börnunum innilega til hamingju! View this post on Instagram#váloksins A post shared by thoramagnea (@thoramagnea) on Jan 19, 2019 at 6:05pm PST View this post on InstagramBúinn að veislustýra frábæru brúðkaupi hjá yndislegum vinum. Innilega til hamingju elsku @vikko14 og @alfapals. #váloksins A post shared by Sóli Hólm (@soliholm) on Jan 19, 2019 at 4:20pm PST Seltjarnarnes Tímamót Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Skammast sín ekki fyrir að vera blankir - myndband Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Kátt var á hjalla í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi í gærkvöldi þar sem haldið var upp á brúðkaup þeirra Álfrúnar Pálsdóttur og Viktors Bjarka Arnarssonar sem hafa nú „loksins“ gengið í það heilaga. Álfrún og Viktor Bjarki kynntust fyrst í grunnskóla og hafa hafa verið saman um margra ára skeið. Þau eiga saman tvö börn. Gestir í veislunni voru duglegir að birta myndir úr veislunni á Instagram undir myllumerkinu #váloksins.Álfrún og Viktor Bjarki.Mikið um að vera Álfrún var nýverið ráðin kynningarstjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, en hafði áður ritstýrt tímaritinu Glamour og starfað hjá Fréttablaðinu. Knattspyrnumaðurinn Viktor Bjarki er aðstoðarþjálfari HK og starfar hjá Borgun. Hann hefur áður leikið með Víkingi Reykjavík, Fram og KR. Þá er hann jafnframt með umboð fyrir Sjöstrand-kaffivélunum vinsælu. Skemmtikrafturinn Sóli Hólm var veislustjóri og dönsuðu veislugestir við takta hljómsveitarinnar Bjartra sveiflna. Vísir óskar þeim Álfrúnu, Viktori Bjarka og börnunum innilega til hamingju! View this post on Instagram#váloksins A post shared by thoramagnea (@thoramagnea) on Jan 19, 2019 at 6:05pm PST View this post on InstagramBúinn að veislustýra frábæru brúðkaupi hjá yndislegum vinum. Innilega til hamingju elsku @vikko14 og @alfapals. #váloksins A post shared by Sóli Hólm (@soliholm) on Jan 19, 2019 at 4:20pm PST
Seltjarnarnes Tímamót Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Skammast sín ekki fyrir að vera blankir - myndband Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira