Kevin Prince Boateng óvænt á leiðinni til Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2019 19:00 Kevin Prince Boateng í leik á móti Lionel Messi og Barcelona þegar Ganamaðurinn var leikmaður AC Milan. Getty/Valerio Pennicino Miðjumaðurinn Kevin Prince Boateng, fyrrverandi leikmaður Portsmouth og núverandi leikmaður ítalska liðsins Sassuolo, mun klára tímabilið sem liðsfélagi Lionel Messi. Sky Sports segir frá því að Barcelona ætli að fá Kevin Prince Boateng á láni frá Sassuolo.*TRANSFER NEWS* Boateng zu Barcelona? Transfer-Hammer bahnt sich anhttps://t.co/OhJIIja1J7#SkyIntTransferpic.twitter.com/jXocv5KN3n — Sky Sport News HD (@SkySportNewsHD) January 21, 2019Barcelona mun borga Sassuolo 1,75 milljón punda fyirr, 273 milljónir íslenskra króna, og getur síðan keypt Boateng fyrir sjö milljónir punda í sumar. Giovanni Carnevali, framkvæmdastjóri Sassuolo, flýgur til Barcelona í kvöld til þess að ganga endanlega frá samningnum.BREAKING: Kevin-Prince Boateng is very close to joining Barcelona. https://t.co/FLkEVlPCzz — SPORTbible (@sportbible) January 21, 2019Boateng er á sínu fyrsta tímabili með Sassuolo og hefur skorað 4 mörk í 13 leikjum með liðinu í ítölsku A-deildinni. Kevin Prince Boateng var síðast í spænsku deildinni tímabilið 2016-17 og skoraði þá 10 mörk í 28 deildarleikjum með Las Palmas. Hann fór frá Las Palmas til Eintracht Frankfurt. Boateng, sem er 31 árs gamall, hefur flakkað mikið á ferli sínum en hann hefur einnig spilað fyrir Hertha Berlin, Borussia Dortmund, Schalke, Tottenham, Portsmouth og AC Milan.Uppfært 20.37: Barcelona hefur nú staðfest komu Boateng eins og má sjá í færslu félagsins á Twitter nú í kvöld.Transfer news... pic.twitter.com/hNYrKR9nL1— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 21, 2019 Here is @KPBofficial, Barça´s new signing #EnjoyPrince pic.twitter.com/5RyqGMP7vz— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 21, 2019 Spænski boltinn Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Fleiri fréttir Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sjá meira
Miðjumaðurinn Kevin Prince Boateng, fyrrverandi leikmaður Portsmouth og núverandi leikmaður ítalska liðsins Sassuolo, mun klára tímabilið sem liðsfélagi Lionel Messi. Sky Sports segir frá því að Barcelona ætli að fá Kevin Prince Boateng á láni frá Sassuolo.*TRANSFER NEWS* Boateng zu Barcelona? Transfer-Hammer bahnt sich anhttps://t.co/OhJIIja1J7#SkyIntTransferpic.twitter.com/jXocv5KN3n — Sky Sport News HD (@SkySportNewsHD) January 21, 2019Barcelona mun borga Sassuolo 1,75 milljón punda fyirr, 273 milljónir íslenskra króna, og getur síðan keypt Boateng fyrir sjö milljónir punda í sumar. Giovanni Carnevali, framkvæmdastjóri Sassuolo, flýgur til Barcelona í kvöld til þess að ganga endanlega frá samningnum.BREAKING: Kevin-Prince Boateng is very close to joining Barcelona. https://t.co/FLkEVlPCzz — SPORTbible (@sportbible) January 21, 2019Boateng er á sínu fyrsta tímabili með Sassuolo og hefur skorað 4 mörk í 13 leikjum með liðinu í ítölsku A-deildinni. Kevin Prince Boateng var síðast í spænsku deildinni tímabilið 2016-17 og skoraði þá 10 mörk í 28 deildarleikjum með Las Palmas. Hann fór frá Las Palmas til Eintracht Frankfurt. Boateng, sem er 31 árs gamall, hefur flakkað mikið á ferli sínum en hann hefur einnig spilað fyrir Hertha Berlin, Borussia Dortmund, Schalke, Tottenham, Portsmouth og AC Milan.Uppfært 20.37: Barcelona hefur nú staðfest komu Boateng eins og má sjá í færslu félagsins á Twitter nú í kvöld.Transfer news... pic.twitter.com/hNYrKR9nL1— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 21, 2019 Here is @KPBofficial, Barça´s new signing #EnjoyPrince pic.twitter.com/5RyqGMP7vz— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 21, 2019
Spænski boltinn Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Fleiri fréttir Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sjá meira