Segir Zuckerberg hafa borið fram geit sem hann drap sjálfur Kjartan Kjartansson skrifar 23. janúar 2019 23:17 Jack Dorsey (t.v.) og Mark Zuckerberg (t.h.) stýra tveimur af vinsælustu samfélagsmiðlum heims. Samsett/EPA/Getty Mark Zuckerberg, stofnandi samfélagsmiðlarisans Facebook, drap geitur sem hann hélt heima hjá sér og bauð gestum upp á borða. Þetta segir Jack Dorsey, forstjóri samkeppnisaðilans Twitter, í viðtali við rokktímaritið Rolling Stone. Dorsey var spurður út í eftirminnilegustu kynni sín við Zuckerberg í viðtalinu. Rifjaði hann þá upp að Zuckerberg hefði eitt árið aðeins lagt sér hluti til munns sem hann hafði sjálfur drepið. Þannig hafi Zuckerberg boðið Dorsey upp á geit í kvöldmat sem hann hafði áður drepið. „Hann drepur hana með leysibyssu og svo með hnífi. Síðan senda þau hana til slátrarans,“ segir Dorsey í viðtalinu. Inntur eftir því hvort að Zuckerberg hafi raunverulega verið með „leysibyssu“ segir Dorsey að hann hafi líklegt notað rafstuðbyssu við verkið. Lýsir hann jafnframt samtali þeirra um geitina. „Ég sagði: „Ætlum við að éta geitina sem þú drapst?“. Hann sagði „já“. Ég sagði: „Hefur þú borðað geit áður?“ Hann var: „Já, ég elska þær“. Ég var: „Hvað ætlum við að borða annað?“ „Salat“,“ segir Dorsey. Þegar Zuckerberg hafi farið að huga að geitinni í ofninum hálftíma síðar hafi hún enn verið köld. „Það var eftirminnilegt. Ég veit ekki hvort hún fór aftur í ofninn. Ég borðaði bara salatið mitt,“ segir Dorsey. Facebook Twitter Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi samfélagsmiðlarisans Facebook, drap geitur sem hann hélt heima hjá sér og bauð gestum upp á borða. Þetta segir Jack Dorsey, forstjóri samkeppnisaðilans Twitter, í viðtali við rokktímaritið Rolling Stone. Dorsey var spurður út í eftirminnilegustu kynni sín við Zuckerberg í viðtalinu. Rifjaði hann þá upp að Zuckerberg hefði eitt árið aðeins lagt sér hluti til munns sem hann hafði sjálfur drepið. Þannig hafi Zuckerberg boðið Dorsey upp á geit í kvöldmat sem hann hafði áður drepið. „Hann drepur hana með leysibyssu og svo með hnífi. Síðan senda þau hana til slátrarans,“ segir Dorsey í viðtalinu. Inntur eftir því hvort að Zuckerberg hafi raunverulega verið með „leysibyssu“ segir Dorsey að hann hafi líklegt notað rafstuðbyssu við verkið. Lýsir hann jafnframt samtali þeirra um geitina. „Ég sagði: „Ætlum við að éta geitina sem þú drapst?“. Hann sagði „já“. Ég sagði: „Hefur þú borðað geit áður?“ Hann var: „Já, ég elska þær“. Ég var: „Hvað ætlum við að borða annað?“ „Salat“,“ segir Dorsey. Þegar Zuckerberg hafi farið að huga að geitinni í ofninum hálftíma síðar hafi hún enn verið köld. „Það var eftirminnilegt. Ég veit ekki hvort hún fór aftur í ofninn. Ég borðaði bara salatið mitt,“ segir Dorsey.
Facebook Twitter Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira