Halli Nelson staðfestir bardagann við Edwards Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. janúar 2019 21:08 Bardagi Gunnars og Oliveira var einn sá blóðugasti í manna minnum vísir/getty Haraldur Nelson, faðir Gunnars Nelson, staðfesti við Vísi í kvöld að Gunnar mun berjast við Leon Edwards í Lundúnum um miðjan mars. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins.Brett Okomoto, fréttamaður ESPN, var fyrstur með fréttirnar fyrr í kvöld þegar hann tísti því að Dana White hefði staðfest baradagann við sig. Nú hefur Haraldur einnig staðfest fréttirnar. „Ég myndi giska á að Gunni mæti Leon Edwards í aðalbardaga kvöldsins. Hann er númer tíu á styrkleikalistanum, fyrir ofan Gunna, er enskur og hefur verið að standa sig mjög vel. Það væri góður aðalbardagi að öllu leyti bæði fyrir þá og UFC. Það yrði bara góður bardagi,“ sagði Pétur Marínó Jónsson við Vísi eftir að Gunnar hafði betur gegn Alex Oliveira í desember. Pétur er ekki helsti MMA sérfræðingur landsins að ástæðulausu, hans spádómar rættust. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins, svokallaður co-main. Aðalbardaginn verður á milli Darren Till og og Jorge Masvidal samkvæmt Okomoto.DAMN, that's a co-main! #UFCLondon — Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) January 16, 2019 Gunnar vann góðan sigur á Alex Oliveira í Toronto í desember, hans fyrsta bardaga í um eitt og hálft ár, eða síðan hann tapaði fyrir Santiago Ponzinibbio sumarið 2017. Strax eftir þann bardaga lýsti Gunnar því yfir að hann vildi berjast aftur sem fyrst og var hann þá með augun á þessu bardagakvöldi í Lundúnum 16. mars. Edwards hefur verið á mjög góðu skriði undan farið og unnið síðustu sex bardaga sína. Síðasti sigurinn kom gegn Donald Cerrone í júní. Edwards er samtals 8-2 á ferlinum. Aðalbardagi kvöldsins, á milli Till og Masvidal, er einnig veltivigtarbardagi. Bæði Till og Masvidal eru á topp 10 á listanum og þeir hafa báðir forðast það að berjast við Gunnar. MMA Tengdar fréttir Rocky vill frekar berjast við Till en Gunnar Nelson Það er ekkert launungarmál að Gunnar Nelson er að reyna að fá bardaga gegn Englendingnum Leon Edwards í London um miðjan mars. Það er þó ekkert að frétta af þeim málum. 16. janúar 2019 15:00 Gunnar fer yfir bardagann gegn Oliveira - sjáðu brot úr Búrinu Það verður sérstakur þáttur af Búrinu á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem gestur þáttarins verður Gunnar Nelson. 23. desember 2018 13:00 Vill ekki mæta „skrímslinu“ Gunnari Nelson Stephen Thompson, sem hefur tvisvar barist um veltivigtartitilinn, er bardagalaus fyrri hluta næsta árs en vill ekki mæta „skrímslinu“ Gunnari Nelson. 16. desember 2018 10:30 Masvidal vill ekki að Gunnar keli við lærin sín Gunnar Nelson hefur oftar en einu sinni reynt að fá bardaga gegn Jorge Masvidal en án árangurs. Það er líklega ekkert að fara að breytast. 9. janúar 2019 23:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Sjá meira
Haraldur Nelson, faðir Gunnars Nelson, staðfesti við Vísi í kvöld að Gunnar mun berjast við Leon Edwards í Lundúnum um miðjan mars. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins.Brett Okomoto, fréttamaður ESPN, var fyrstur með fréttirnar fyrr í kvöld þegar hann tísti því að Dana White hefði staðfest baradagann við sig. Nú hefur Haraldur einnig staðfest fréttirnar. „Ég myndi giska á að Gunni mæti Leon Edwards í aðalbardaga kvöldsins. Hann er númer tíu á styrkleikalistanum, fyrir ofan Gunna, er enskur og hefur verið að standa sig mjög vel. Það væri góður aðalbardagi að öllu leyti bæði fyrir þá og UFC. Það yrði bara góður bardagi,“ sagði Pétur Marínó Jónsson við Vísi eftir að Gunnar hafði betur gegn Alex Oliveira í desember. Pétur er ekki helsti MMA sérfræðingur landsins að ástæðulausu, hans spádómar rættust. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins, svokallaður co-main. Aðalbardaginn verður á milli Darren Till og og Jorge Masvidal samkvæmt Okomoto.DAMN, that's a co-main! #UFCLondon — Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) January 16, 2019 Gunnar vann góðan sigur á Alex Oliveira í Toronto í desember, hans fyrsta bardaga í um eitt og hálft ár, eða síðan hann tapaði fyrir Santiago Ponzinibbio sumarið 2017. Strax eftir þann bardaga lýsti Gunnar því yfir að hann vildi berjast aftur sem fyrst og var hann þá með augun á þessu bardagakvöldi í Lundúnum 16. mars. Edwards hefur verið á mjög góðu skriði undan farið og unnið síðustu sex bardaga sína. Síðasti sigurinn kom gegn Donald Cerrone í júní. Edwards er samtals 8-2 á ferlinum. Aðalbardagi kvöldsins, á milli Till og Masvidal, er einnig veltivigtarbardagi. Bæði Till og Masvidal eru á topp 10 á listanum og þeir hafa báðir forðast það að berjast við Gunnar.
MMA Tengdar fréttir Rocky vill frekar berjast við Till en Gunnar Nelson Það er ekkert launungarmál að Gunnar Nelson er að reyna að fá bardaga gegn Englendingnum Leon Edwards í London um miðjan mars. Það er þó ekkert að frétta af þeim málum. 16. janúar 2019 15:00 Gunnar fer yfir bardagann gegn Oliveira - sjáðu brot úr Búrinu Það verður sérstakur þáttur af Búrinu á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem gestur þáttarins verður Gunnar Nelson. 23. desember 2018 13:00 Vill ekki mæta „skrímslinu“ Gunnari Nelson Stephen Thompson, sem hefur tvisvar barist um veltivigtartitilinn, er bardagalaus fyrri hluta næsta árs en vill ekki mæta „skrímslinu“ Gunnari Nelson. 16. desember 2018 10:30 Masvidal vill ekki að Gunnar keli við lærin sín Gunnar Nelson hefur oftar en einu sinni reynt að fá bardaga gegn Jorge Masvidal en án árangurs. Það er líklega ekkert að fara að breytast. 9. janúar 2019 23:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Sjá meira
Rocky vill frekar berjast við Till en Gunnar Nelson Það er ekkert launungarmál að Gunnar Nelson er að reyna að fá bardaga gegn Englendingnum Leon Edwards í London um miðjan mars. Það er þó ekkert að frétta af þeim málum. 16. janúar 2019 15:00
Gunnar fer yfir bardagann gegn Oliveira - sjáðu brot úr Búrinu Það verður sérstakur þáttur af Búrinu á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem gestur þáttarins verður Gunnar Nelson. 23. desember 2018 13:00
Vill ekki mæta „skrímslinu“ Gunnari Nelson Stephen Thompson, sem hefur tvisvar barist um veltivigtartitilinn, er bardagalaus fyrri hluta næsta árs en vill ekki mæta „skrímslinu“ Gunnari Nelson. 16. desember 2018 10:30
Masvidal vill ekki að Gunnar keli við lærin sín Gunnar Nelson hefur oftar en einu sinni reynt að fá bardaga gegn Jorge Masvidal en án árangurs. Það er líklega ekkert að fara að breytast. 9. janúar 2019 23:30