Dortmund búið að græða ótrúlega mikinn pening á þremur leikmönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2019 17:15 Ousmane Dembélé, Pierre-Emerick Aubameyang og Christian Pulisic. Vísir/Getty Þýska félagið Borussia Dortmund er í bullandi gróða þegar kemur kaupum og sölum á leikmönnum. Í dag tilkynntu Þjóðverjarnir um enn eina risasöluna. Borussia Dortmund hefur nú á rúmu ári selt leikmennina Ousmane Dembélé, Pierre-Emerick Aubameyang og Christian Pulisic til stærri klúbba í Evrópu. Alla keypti félagið á smáaura miðað við þann pening sé félagið fékk síðan fyrir þá. Chelsea keypti Christian Pulisic í dag en bandaríski framherjinn mun þó klára timabilið með Borussia Dortmund. Barcelona keypti Ousmane Dembélé frá Dortmund í lok ágúst 2017. Barca borgaði 135,5 milljónir punda fyrir hann en Dortmund hafði keypt Dembélé fyrir 13 milljónir punda frá franska liðunu Rennes árið 2016. Gróði upp á 122,5 milljónir punda. Arsenal keypti Pierre-Emerick Aubameyang frá Dortmund í janúar 2018. Arsenal borgaði 56 milljónir punda fyrir hann en Dortmund hafði keypt Aubameyang fyrir 11,7 milljónir punda frá Saint-Étienne árið 2013. Gróði upp á 44,3 milljónir punda. Chelsea keypti Christian Pulisic frá Dortmund fyrir í dag. Chelsea borgaði 58 milljónir ounda fyrir hann en Dortmund hafði fengið Pulisic frítt í febrúar 2015. Christian Pulisic var þá aðeins sextán ára gamall. Gróði upp á 58 milljónir punda. Borussia Dortmund hefur því samanlagt grætt 224,8 milljónir punda á þessum þremur leikmönnum eða meira en 33,3 milljarða íslenskra króna. Ekki slæm viðskipti þar á ferðinni. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Þýska félagið Borussia Dortmund er í bullandi gróða þegar kemur kaupum og sölum á leikmönnum. Í dag tilkynntu Þjóðverjarnir um enn eina risasöluna. Borussia Dortmund hefur nú á rúmu ári selt leikmennina Ousmane Dembélé, Pierre-Emerick Aubameyang og Christian Pulisic til stærri klúbba í Evrópu. Alla keypti félagið á smáaura miðað við þann pening sé félagið fékk síðan fyrir þá. Chelsea keypti Christian Pulisic í dag en bandaríski framherjinn mun þó klára timabilið með Borussia Dortmund. Barcelona keypti Ousmane Dembélé frá Dortmund í lok ágúst 2017. Barca borgaði 135,5 milljónir punda fyrir hann en Dortmund hafði keypt Dembélé fyrir 13 milljónir punda frá franska liðunu Rennes árið 2016. Gróði upp á 122,5 milljónir punda. Arsenal keypti Pierre-Emerick Aubameyang frá Dortmund í janúar 2018. Arsenal borgaði 56 milljónir punda fyrir hann en Dortmund hafði keypt Aubameyang fyrir 11,7 milljónir punda frá Saint-Étienne árið 2013. Gróði upp á 44,3 milljónir punda. Chelsea keypti Christian Pulisic frá Dortmund fyrir í dag. Chelsea borgaði 58 milljónir ounda fyrir hann en Dortmund hafði fengið Pulisic frítt í febrúar 2015. Christian Pulisic var þá aðeins sextán ára gamall. Gróði upp á 58 milljónir punda. Borussia Dortmund hefur því samanlagt grætt 224,8 milljónir punda á þessum þremur leikmönnum eða meira en 33,3 milljarða íslenskra króna. Ekki slæm viðskipti þar á ferðinni.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira