Halda Norðurlandamót í Rainbow Six Siege Samúel Karl Ólason skrifar 4. janúar 2019 11:34 Mótið mun hefjast þann 13. janúar en úrslitakeppnin mun hefjast þann 5. mars. Leikjafyrirtækið Ubisoft ætlar að halda Norðurlandamót í leiknum Rainbow Six Siege. Í yfirlýsingu frá Ubisoft Nordic segir að fyrirtækið vilji byggja á velgengni undangenginna móta og veita spilurum vettvang til að etja kappi gegn öðrum.Mótið mun hefjast þann 13. janúar en úrslitakeppnin mun hefjast þann 5. mars. Þar munu átta efstu liðin etja kappi og verður öllum leikjunum streymt á Twitch.„Okkur hlakkar til að halda fyrsta opinbera Norðurlandamótið í samvinnu við ESEN. Eftir vel heppnað samstarf varðandi King of Nordic 2018, hlakkar okkur til að veita spilurum á öllum hæfileikastigum annað tækifæri til að ganga til liðs við norrænt samfélag okkar og keppa um Norðurlandatitilinn,“ segir Silvan Nikolic, frá Ubisoft Nordic. Lið geta skráð sig til keppni hér. Frekari upplýsingar um keppnina má finna á vef Ubisoft. Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Leikjafyrirtækið Ubisoft ætlar að halda Norðurlandamót í leiknum Rainbow Six Siege. Í yfirlýsingu frá Ubisoft Nordic segir að fyrirtækið vilji byggja á velgengni undangenginna móta og veita spilurum vettvang til að etja kappi gegn öðrum.Mótið mun hefjast þann 13. janúar en úrslitakeppnin mun hefjast þann 5. mars. Þar munu átta efstu liðin etja kappi og verður öllum leikjunum streymt á Twitch.„Okkur hlakkar til að halda fyrsta opinbera Norðurlandamótið í samvinnu við ESEN. Eftir vel heppnað samstarf varðandi King of Nordic 2018, hlakkar okkur til að veita spilurum á öllum hæfileikastigum annað tækifæri til að ganga til liðs við norrænt samfélag okkar og keppa um Norðurlandatitilinn,“ segir Silvan Nikolic, frá Ubisoft Nordic. Lið geta skráð sig til keppni hér. Frekari upplýsingar um keppnina má finna á vef Ubisoft.
Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira