Ferfætt internetstjarna dauð Atli Ísleifsson skrifar 22. desember 2018 17:42 Pippin er allur. Mynd/WeRateDogs/Getty Hundurinn Pippin, andlit hvers var í prófílmynd á Twitter-reikningnum WeRateDogs, drapst í vikunni. Twitter-síðan nýtur mikilla vinsælda og er með um 7,5 milljónir fylgjenda. Matt Nelson stofnaði reikninginn árið 2015 og eins og nafn hans bendir til gengur síðan út á gefa hundum einkunn. Birtir Nelson aðsendar myndir af hundum með upplýsingum um viðkomandi og gefur þeim síðan einkunn. Nelson birti í gær óvenjulega færslu þar til hann tilkynnti um dauða Pippin. „Hann var hvati þess að vingjarnlegasta netsamfélag sögunnar var stofnað og áköf tjáning hans verður aldrei jöfnuð“. Að lokum gefur hann svo hundinum 15 stig af 10 mögulegum, en Nelson sprengir jafnan skalann í einkunnagjöf sinni. Nelson segir í samtali við BuzzFeed að hann hafi fundið mynd af Pippin á Google á sínum tíma þegar hann leitaði að „funny dogs“ eða „fyndnir hundar“. Í kjölfarið keypti hann réttinn að ljósmyndinni og hefur verið í reglulegu sambandi við eiganda hundsins.This is Pippin, but you know him better as my profile picture. He was the catalyst for the kindest online community ever and his intense expression will never be matched. Pippin passed away this week due to complications of old age, but he’ll live on with every post. 15/10 ❤️ pic.twitter.com/ZEPWXfPOY4 — WeRateDogs™ (@dog_rates) December 21, 2018 Andlát Dýr Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Hundurinn Pippin, andlit hvers var í prófílmynd á Twitter-reikningnum WeRateDogs, drapst í vikunni. Twitter-síðan nýtur mikilla vinsælda og er með um 7,5 milljónir fylgjenda. Matt Nelson stofnaði reikninginn árið 2015 og eins og nafn hans bendir til gengur síðan út á gefa hundum einkunn. Birtir Nelson aðsendar myndir af hundum með upplýsingum um viðkomandi og gefur þeim síðan einkunn. Nelson birti í gær óvenjulega færslu þar til hann tilkynnti um dauða Pippin. „Hann var hvati þess að vingjarnlegasta netsamfélag sögunnar var stofnað og áköf tjáning hans verður aldrei jöfnuð“. Að lokum gefur hann svo hundinum 15 stig af 10 mögulegum, en Nelson sprengir jafnan skalann í einkunnagjöf sinni. Nelson segir í samtali við BuzzFeed að hann hafi fundið mynd af Pippin á Google á sínum tíma þegar hann leitaði að „funny dogs“ eða „fyndnir hundar“. Í kjölfarið keypti hann réttinn að ljósmyndinni og hefur verið í reglulegu sambandi við eiganda hundsins.This is Pippin, but you know him better as my profile picture. He was the catalyst for the kindest online community ever and his intense expression will never be matched. Pippin passed away this week due to complications of old age, but he’ll live on with every post. 15/10 ❤️ pic.twitter.com/ZEPWXfPOY4 — WeRateDogs™ (@dog_rates) December 21, 2018
Andlát Dýr Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira