Allt í óreiðu í UFC: Staðsetningu breytt vegna óvenjulegs lyfjaprófs Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 24. desember 2018 11:00 Jon Jones og Alexander Gustafsson mætast næsta laugardag í Los Angeles, ekki Las Vegas UFC 232 fer fram á laugardaginn 29. desember en það átti upphaflega að fara fram í Las Vegas en hefur verið fært til Los Angeles vegna óvenjulegs lyfjaprófs Jon Jones. Jon Jones mætir Svíanum Alexander Gustafsson í aðalbardaga kvöldsins en Jones er þekktur vandræðapési í heimi UFC. Jones er af mörgum talinn einhver allra besti MMA baradagamaður heims, en hann hefur átt í miklum erfiðleikum með að halda sér réttum meginn við línu laga og reglna. Þrívegis hefur heimsmeistaratitill hans í léttþungavigt verið tekinn af honum, fyrst fyrir að lenda í árekstri og keyra svo í burtu, og svo í seinni tvö skiptin fyrir að falla á lyfjaprófi. Ástæða þess að bardagi Jones við Gustafsson hefur verið færður frá Las Vegas yfir til Los Angeles er vegna þess að í lyfjaprófi sem Jones gekkst undir fyrr í þessum mánuði, fannst efni sem þekkt er sem turinabol en það er sama efni og fannst í blóði hans er hann féll á lyfjaprófi í fyrra. Þá var hann dæmdur í 15 mánaðar keppnisbann. Íþróttasamband Nevada fylkis í Bandaríkjunum hefur ekki nægan tíma til þess að rannsaka þetta mál, og vildi því ekki veita Jones keppnisleyfi. UFC ákvað því að stökkva yfir í næsta fylki við hliðina á, Kaliforníufylki, og var íþróttasamband fylkisins tilbúið til þess að veita Jones keppnisleyfi fyrir bardagakvöldið. Þrátt fyrir að efnið hafi fundist í blóði Jones, gæti verið að þetta sé enn agnarsmáar leyfar frá lyfjaprófinu sem Jones féll í, í júlí í fyrra. Fjöldi fólks hefur þegar keypt sér miða á bardagakvöldið í Las Vegas, en það þarf nú að fá endurgreitt, og kaupa sér nýja miða í Los Angeles. Hvort allir nái svo að kaupa miða er auðvitað annað mál. Dana White, forseti UFC býst við að UFC tapi um 5 milljónum dollurum á miðasölunni, aðeins fyrir það að færa bardagakvöldið. MMA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Sjá meira
UFC 232 fer fram á laugardaginn 29. desember en það átti upphaflega að fara fram í Las Vegas en hefur verið fært til Los Angeles vegna óvenjulegs lyfjaprófs Jon Jones. Jon Jones mætir Svíanum Alexander Gustafsson í aðalbardaga kvöldsins en Jones er þekktur vandræðapési í heimi UFC. Jones er af mörgum talinn einhver allra besti MMA baradagamaður heims, en hann hefur átt í miklum erfiðleikum með að halda sér réttum meginn við línu laga og reglna. Þrívegis hefur heimsmeistaratitill hans í léttþungavigt verið tekinn af honum, fyrst fyrir að lenda í árekstri og keyra svo í burtu, og svo í seinni tvö skiptin fyrir að falla á lyfjaprófi. Ástæða þess að bardagi Jones við Gustafsson hefur verið færður frá Las Vegas yfir til Los Angeles er vegna þess að í lyfjaprófi sem Jones gekkst undir fyrr í þessum mánuði, fannst efni sem þekkt er sem turinabol en það er sama efni og fannst í blóði hans er hann féll á lyfjaprófi í fyrra. Þá var hann dæmdur í 15 mánaðar keppnisbann. Íþróttasamband Nevada fylkis í Bandaríkjunum hefur ekki nægan tíma til þess að rannsaka þetta mál, og vildi því ekki veita Jones keppnisleyfi. UFC ákvað því að stökkva yfir í næsta fylki við hliðina á, Kaliforníufylki, og var íþróttasamband fylkisins tilbúið til þess að veita Jones keppnisleyfi fyrir bardagakvöldið. Þrátt fyrir að efnið hafi fundist í blóði Jones, gæti verið að þetta sé enn agnarsmáar leyfar frá lyfjaprófinu sem Jones féll í, í júlí í fyrra. Fjöldi fólks hefur þegar keypt sér miða á bardagakvöldið í Las Vegas, en það þarf nú að fá endurgreitt, og kaupa sér nýja miða í Los Angeles. Hvort allir nái svo að kaupa miða er auðvitað annað mál. Dana White, forseti UFC býst við að UFC tapi um 5 milljónum dollurum á miðasölunni, aðeins fyrir það að færa bardagakvöldið.
MMA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Sjá meira