Fyrsti transmaðurinn í boxinu fagnaði sigri í sínum fyrsta bardaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2018 17:00 Patricio Manuel þegar hann kallaði sig Patricia. Vísir/Getty Patricio Manuel skrifaði nýjan kafla í sögu bandaríska boxins á dögunum þegar hann vann sigur á Hugo Aguilar í ofurfjaðurvigt í bardaga í Indio í Kaliforníu. Patricio Manuel er 33 ára gamall Bandaríkjamaður en það sem gerir sigur hans sögulegan er að Patricio er transmaður. Patricio hefur hrist vel upp í bardagaheiminum með frammistöðu sinni og hann mátti þola það að menn bauluðu á hann í lok bardagans. Það var hinsvegar engin spurning um sigurvegara þessa hnefaleikabardaga.Congrats to trans boxer Patricio Manuel, and shame on everyone who booed his victory! https://t.co/94NbXcB7h6 — Zack Ford (@ZackFord) December 10, 2018„Ég heyri það að sumir eru ekki ánægðir. Það er allt í lagi. Ég kem aftur. Ég ætla að gera þá ánægða þá,“ sagði Patricio Manuel. Patricio Manuel keppti líka á árum sínum sem kona en hann varð fimmfaldur kvennameistari í áhugahnefaleiknum og tók meðal annars þátt í úrtökumóti fyrir Ólympíuleikana 2012. Patricio Manuel hóf kynskiptaferli sitt árið 2013. „Hvað er næst á dagskrá? Það eru neikvæðar gagnrýnisraddir þarna úti og ég þarf að sanna það að ég eigi heima hérna,“ sagði Patricio Manuel. „Ég er ekki mættur hingað bara fyrir einn bardaga. Ég elska þessa íþrótt og er hvergi nærri hættur,“ sagði Manuel.Starting off tonight’s fights on #GoldenBoyFN Super Featherweight Patricio Manuel makes his pro debut against Hugo Aguilar #AlvaradoMorales Tune in now for live coverage: https://t.co/6WC36eOM0Bpic.twitter.com/iJT1hOD6BJ — Golden Boy Boxing (@GoldenBoyBoxing) December 9, 2018When Patricio Manuel steps through the ropes and into the boxing ring at the Fantasy Springs Resort Casino in Indio tonight, he will make history as the first transgender male to fight professionally in the U.S. https://t.co/EDM5IbSEKh — Los Angeles Times (@latimes) December 9, 2018 Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira
Patricio Manuel skrifaði nýjan kafla í sögu bandaríska boxins á dögunum þegar hann vann sigur á Hugo Aguilar í ofurfjaðurvigt í bardaga í Indio í Kaliforníu. Patricio Manuel er 33 ára gamall Bandaríkjamaður en það sem gerir sigur hans sögulegan er að Patricio er transmaður. Patricio hefur hrist vel upp í bardagaheiminum með frammistöðu sinni og hann mátti þola það að menn bauluðu á hann í lok bardagans. Það var hinsvegar engin spurning um sigurvegara þessa hnefaleikabardaga.Congrats to trans boxer Patricio Manuel, and shame on everyone who booed his victory! https://t.co/94NbXcB7h6 — Zack Ford (@ZackFord) December 10, 2018„Ég heyri það að sumir eru ekki ánægðir. Það er allt í lagi. Ég kem aftur. Ég ætla að gera þá ánægða þá,“ sagði Patricio Manuel. Patricio Manuel keppti líka á árum sínum sem kona en hann varð fimmfaldur kvennameistari í áhugahnefaleiknum og tók meðal annars þátt í úrtökumóti fyrir Ólympíuleikana 2012. Patricio Manuel hóf kynskiptaferli sitt árið 2013. „Hvað er næst á dagskrá? Það eru neikvæðar gagnrýnisraddir þarna úti og ég þarf að sanna það að ég eigi heima hérna,“ sagði Patricio Manuel. „Ég er ekki mættur hingað bara fyrir einn bardaga. Ég elska þessa íþrótt og er hvergi nærri hættur,“ sagði Manuel.Starting off tonight’s fights on #GoldenBoyFN Super Featherweight Patricio Manuel makes his pro debut against Hugo Aguilar #AlvaradoMorales Tune in now for live coverage: https://t.co/6WC36eOM0Bpic.twitter.com/iJT1hOD6BJ — Golden Boy Boxing (@GoldenBoyBoxing) December 9, 2018When Patricio Manuel steps through the ropes and into the boxing ring at the Fantasy Springs Resort Casino in Indio tonight, he will make history as the first transgender male to fight professionally in the U.S. https://t.co/EDM5IbSEKh — Los Angeles Times (@latimes) December 9, 2018
Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira