Rodgers fékk draumaafmælisgjöfina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. desember 2018 14:00 Takk fyrir samstarfið. Rodgers er sagður gráta krókódílatárum yfir því að McCarthy sé farinn. vísir/getty Green Bay Packers tapaði mjög óvænt á heimavelli í gær gegn lélegasta liði NFL-deildarinnar, Arizona Cardinals. Það tap átti eftir að hafa afleiðingar. Þremur tímum eftir tapið gaf Packers það út að félagið væri búið að reka þjálfarann, Mike McCarthy, en hann hefur þjálfað liðið í þrettán ár. Hermt er að McCarthy hafi engan veginn átt von á því að vera rekinn. Gengi Packers í vetur hefur verið langt undir væntingum félagsins. Samstarf McCarthy og leikstjórnanda liðsins, Aaron Rodgers, hefur ekki verið gott og var gantast með það í gær að þetta hafi verið draumaafmælisgjöf Rodgers sem fagnaði afmæli sínu í gær. Sóknarþjálfari liðsins, Joe Philbin, hefur verið ráðinn aðalþjálfari til bráðabirgða. Hann hefur reynslu sem aðalþjálfari hjá Dolphins frá 2012 til 2015. Þar áður var hann hjá Packers í níu ár. „Ég hef aldrei verið í þessari stöðu áður,“ sagði McCarthy eftir leikinn en Packers á nánast enga möguleika á sæti í úrslitakeppninni þegar fjórar umferðir eru eftir. Lítið vissi McCarthy þarna að verið var að ákveða að reka hann hinum megin við dyrnar. McCarthy vann 125 leiki, tapaði 77 og gerði 2 jafntefli sem þjálfari liðsins. Í úrslitakeppninni er hann 10-8. Hann gerði liðið að meisturum 2010 en hefur þrisvar tapað undanúrslitaleik með liðinu. NFL Tengdar fréttir Stálið bráðnaði í sögulegu tapi Pittsburgh liðsins Spennan er ekkert minni í baráttunni um sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir viðburðarríkan sunnudag í ameríska fótboltanum. Hrútarnir urðu fyrstir til að tryggja sér öruggt sæti í úrslitakeppninni. 3. desember 2018 10:00 Mest lesið Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Formúla 1 Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik Fótbolti Chelsea áfram eftir tveggja klukkutíma töf og framlengingu Fótbolti Einhenta undrið ekki í NBA Körfubolti FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Fótbolti Stelpurnar okkar mættar í paradísina Fótbolti Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deildin og Formúla 1 Sport Bonny til Inter Fótbolti Fleiri fréttir „Erfiðasti tíminn í mínu lífi“ Stelpurnar okkar mættar í paradísina Chelsea áfram eftir tveggja klukkutíma töf og framlengingu Bonny til Inter Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Dagskráin í dag: Besta deildin og Formúla 1 Einhenta undrið ekki í NBA Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik Penninn á lofti í Keflavík FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Palmeiras fyrsta liðið í átta liða úrslit Pogba orðinn leikmaður AS Monaco Norris á ráspól á morgun með yfirburðum Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Mikael mættur til að vinna titla með Djurgården: „Ég er sigurvegari sjálfur“ „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga „Þvílík vika“ hjá Andreu Jamaíkamaður í hóp þeirra fljótustu í sögunni Stelpurnar unnu Svía 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Sjá meira
Green Bay Packers tapaði mjög óvænt á heimavelli í gær gegn lélegasta liði NFL-deildarinnar, Arizona Cardinals. Það tap átti eftir að hafa afleiðingar. Þremur tímum eftir tapið gaf Packers það út að félagið væri búið að reka þjálfarann, Mike McCarthy, en hann hefur þjálfað liðið í þrettán ár. Hermt er að McCarthy hafi engan veginn átt von á því að vera rekinn. Gengi Packers í vetur hefur verið langt undir væntingum félagsins. Samstarf McCarthy og leikstjórnanda liðsins, Aaron Rodgers, hefur ekki verið gott og var gantast með það í gær að þetta hafi verið draumaafmælisgjöf Rodgers sem fagnaði afmæli sínu í gær. Sóknarþjálfari liðsins, Joe Philbin, hefur verið ráðinn aðalþjálfari til bráðabirgða. Hann hefur reynslu sem aðalþjálfari hjá Dolphins frá 2012 til 2015. Þar áður var hann hjá Packers í níu ár. „Ég hef aldrei verið í þessari stöðu áður,“ sagði McCarthy eftir leikinn en Packers á nánast enga möguleika á sæti í úrslitakeppninni þegar fjórar umferðir eru eftir. Lítið vissi McCarthy þarna að verið var að ákveða að reka hann hinum megin við dyrnar. McCarthy vann 125 leiki, tapaði 77 og gerði 2 jafntefli sem þjálfari liðsins. Í úrslitakeppninni er hann 10-8. Hann gerði liðið að meisturum 2010 en hefur þrisvar tapað undanúrslitaleik með liðinu.
NFL Tengdar fréttir Stálið bráðnaði í sögulegu tapi Pittsburgh liðsins Spennan er ekkert minni í baráttunni um sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir viðburðarríkan sunnudag í ameríska fótboltanum. Hrútarnir urðu fyrstir til að tryggja sér öruggt sæti í úrslitakeppninni. 3. desember 2018 10:00 Mest lesið Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Formúla 1 Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik Fótbolti Chelsea áfram eftir tveggja klukkutíma töf og framlengingu Fótbolti Einhenta undrið ekki í NBA Körfubolti FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Fótbolti Stelpurnar okkar mættar í paradísina Fótbolti Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deildin og Formúla 1 Sport Bonny til Inter Fótbolti Fleiri fréttir „Erfiðasti tíminn í mínu lífi“ Stelpurnar okkar mættar í paradísina Chelsea áfram eftir tveggja klukkutíma töf og framlengingu Bonny til Inter Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Dagskráin í dag: Besta deildin og Formúla 1 Einhenta undrið ekki í NBA Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik Penninn á lofti í Keflavík FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Palmeiras fyrsta liðið í átta liða úrslit Pogba orðinn leikmaður AS Monaco Norris á ráspól á morgun með yfirburðum Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Mikael mættur til að vinna titla með Djurgården: „Ég er sigurvegari sjálfur“ „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga „Þvílík vika“ hjá Andreu Jamaíkamaður í hóp þeirra fljótustu í sögunni Stelpurnar unnu Svía 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Sjá meira
Stálið bráðnaði í sögulegu tapi Pittsburgh liðsins Spennan er ekkert minni í baráttunni um sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir viðburðarríkan sunnudag í ameríska fótboltanum. Hrútarnir urðu fyrstir til að tryggja sér öruggt sæti í úrslitakeppninni. 3. desember 2018 10:00