Mickelson vill geta rifið kjaft við Tiger Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. nóvember 2018 11:30 Í mörg ár var kalt á milli Mickelson og Tiger en þeir eru góðir félagar í dag. vísir/getty Það styttist í einvígi þeirra Tiger Woods og Phil Mickelson þar sem annar þeirra mun labba burt með milljarð í vasanum. Þeir hafa verið duglegir að auglýsa viðburðinn upp á síðkastið. Stilltu sér meðal annars upp eins og hnefaleikakappar en það entist ekki lengi áður en þeir sprungu úr hlátri. Woods var búinn að vinna átta risamót áður en Mickelson vann sitt fyrsta. Nú hefur Mickelson unnið fimm en Tiger fjórtán. „Ég vil alls ekki tapa og gefa honum tækifæri á að rífa meiri kjaft en hann getur nú þegar,“ sagði Mickelson en hann vill loksins geta rifið kjaft við Tiger. „Ég vil geta nuddað þér upp úr þessu tapi í hvert einasta skipti sem ég sé þig. Ég vil sitja í búningsklefanum í Augusta og rífa kjaft. Það er það sem ég vil frekar en peningana.“ Einvígið hefst klukkan 19.00 á Golfstöðinni annað kvöld. Einnig er hægt að kaupa þennan staka viðburð í myndlyklinum. Golf Tengdar fréttir Mörg veðmál í gangi í einvígi Tigers og Mickelson Einstakur golfviðburður fer fram á föstudag er Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi í Las Vegas. Miklar fjárhæðir eru undir og kylfingarnir leggja líka sjálfir undir. 21. nóvember 2018 09:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Það styttist í einvígi þeirra Tiger Woods og Phil Mickelson þar sem annar þeirra mun labba burt með milljarð í vasanum. Þeir hafa verið duglegir að auglýsa viðburðinn upp á síðkastið. Stilltu sér meðal annars upp eins og hnefaleikakappar en það entist ekki lengi áður en þeir sprungu úr hlátri. Woods var búinn að vinna átta risamót áður en Mickelson vann sitt fyrsta. Nú hefur Mickelson unnið fimm en Tiger fjórtán. „Ég vil alls ekki tapa og gefa honum tækifæri á að rífa meiri kjaft en hann getur nú þegar,“ sagði Mickelson en hann vill loksins geta rifið kjaft við Tiger. „Ég vil geta nuddað þér upp úr þessu tapi í hvert einasta skipti sem ég sé þig. Ég vil sitja í búningsklefanum í Augusta og rífa kjaft. Það er það sem ég vil frekar en peningana.“ Einvígið hefst klukkan 19.00 á Golfstöðinni annað kvöld. Einnig er hægt að kaupa þennan staka viðburð í myndlyklinum.
Golf Tengdar fréttir Mörg veðmál í gangi í einvígi Tigers og Mickelson Einstakur golfviðburður fer fram á föstudag er Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi í Las Vegas. Miklar fjárhæðir eru undir og kylfingarnir leggja líka sjálfir undir. 21. nóvember 2018 09:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Mörg veðmál í gangi í einvígi Tigers og Mickelson Einstakur golfviðburður fer fram á föstudag er Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi í Las Vegas. Miklar fjárhæðir eru undir og kylfingarnir leggja líka sjálfir undir. 21. nóvember 2018 09:30