Óheppilegt „mæm“ Ritu Ora vekur athygli Sylvía Hall skrifar 24. nóvember 2018 18:17 Söngkonan átti ekki góðan dag í göngunni. Getty/Kevin Winter Söngkonan Rita Ora var á meðal þeirra sem komu fram í hinni árlegu Macy‘s skrúðgöngu á þakkargjörðardaginn. Atriði söngkonunnar hefur verið umtalað eftir skrúðgönguna þar sem þótti nokkuð augljóst að hún var ekki sjálf að syngja.the Rita Ora lip sync that wasn’t even close pic.twitter.com/HSD3Z6eWkL — J.D. Durkin (@jiveDurkey) November 22, 2018 Mikill kuldi var í New York þegar gangan fór fram en hitastigið fór undir frostmark og er þá algengt að söngvarar notist við upptökur af lögum sínum þegar þeir koma fram. Tæknilegir örðugleikar urðu til þess að söngkonan var nokkrum sekúndum á eftir laginu sjálfu.Yikes Rita Ora caught lip synching at #MacysParadepic.twitter.com/nkd4w9VKRM — Ryan Schocket (@RyanSchocket) November 22, 2018 Macy‘s setti færslu á Twitter-síðu sína þar sem þeir báðust afsökunar á þeim tæknilegu örðugleikum sem voru í skrúðgöngunni og sögðu að þetta væru alfarið þeirra mistök en ekki söngkonunnar.During today’s NBC broadcast of the #MacysParade several recording artists experienced technical difficulties that negatively impacted their performance. We apologize and want fans to know these issues were out of the artist’s control. — Macy's (@Macys) November 22, 2018 Þá kom söngvarinn John Legend henni til varnar og sagði alla söngvara þurfa að mæma í skrúðgöngunni.Fun fact. We all have to lip sync on this parade because the floats don't have the capacity to handle the sound requirements for a live performance. Hope y'all enjoyed it anyway. Know that if you come to my shows, the vocals are 100% live! https://t.co/C2bGj63AF6 — John Legend (@johnlegend) November 22, 2018 Rita Ora lét engan bilbug á sér finna og þakkaði gestum fyrir komuna sem og Macy‘s fyrir þeirra afsökunarbeiðni. + Thank you and I appreciate the honesty and I hope everyone still had a great time! https://t.co/uKgO8mt9dw — Rita Ora (@RitaOra) November 22, 2018 Lengri útgáfu af flutningnum má sjá hér að neðan. Tónlist Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Söngkonan Rita Ora var á meðal þeirra sem komu fram í hinni árlegu Macy‘s skrúðgöngu á þakkargjörðardaginn. Atriði söngkonunnar hefur verið umtalað eftir skrúðgönguna þar sem þótti nokkuð augljóst að hún var ekki sjálf að syngja.the Rita Ora lip sync that wasn’t even close pic.twitter.com/HSD3Z6eWkL — J.D. Durkin (@jiveDurkey) November 22, 2018 Mikill kuldi var í New York þegar gangan fór fram en hitastigið fór undir frostmark og er þá algengt að söngvarar notist við upptökur af lögum sínum þegar þeir koma fram. Tæknilegir örðugleikar urðu til þess að söngkonan var nokkrum sekúndum á eftir laginu sjálfu.Yikes Rita Ora caught lip synching at #MacysParadepic.twitter.com/nkd4w9VKRM — Ryan Schocket (@RyanSchocket) November 22, 2018 Macy‘s setti færslu á Twitter-síðu sína þar sem þeir báðust afsökunar á þeim tæknilegu örðugleikum sem voru í skrúðgöngunni og sögðu að þetta væru alfarið þeirra mistök en ekki söngkonunnar.During today’s NBC broadcast of the #MacysParade several recording artists experienced technical difficulties that negatively impacted their performance. We apologize and want fans to know these issues were out of the artist’s control. — Macy's (@Macys) November 22, 2018 Þá kom söngvarinn John Legend henni til varnar og sagði alla söngvara þurfa að mæma í skrúðgöngunni.Fun fact. We all have to lip sync on this parade because the floats don't have the capacity to handle the sound requirements for a live performance. Hope y'all enjoyed it anyway. Know that if you come to my shows, the vocals are 100% live! https://t.co/C2bGj63AF6 — John Legend (@johnlegend) November 22, 2018 Rita Ora lét engan bilbug á sér finna og þakkaði gestum fyrir komuna sem og Macy‘s fyrir þeirra afsökunarbeiðni. + Thank you and I appreciate the honesty and I hope everyone still had a great time! https://t.co/uKgO8mt9dw — Rita Ora (@RitaOra) November 22, 2018 Lengri útgáfu af flutningnum má sjá hér að neðan.
Tónlist Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira