Ökuréttindin tekin af Conor í hálft ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. nóvember 2018 23:30 Conor yfirgefur hér búrið eftir bardagann á móti Khabib. vísir/getty Írski baradagakappinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor þarf að fá far með vinum og vandamönnum til að koma sér á milli staða næsta hálfa árið því búið er að taka ökuréttindin af honum í sex mánuði. BBC greinir frá. Conor viðurkenndi fyrir rétti á Írlandi að hafa stigið aðeins of fast á bensíngjöfina nálægt bænum Kill í október í fyrra. Hann var tekinn á 154 kílómetra hraða á Range Rover-bifreið sinni þar sem hraðast mátti aka á 100 kílómetra hraða á klukkustund. Hann bað dómarann við héraðsdómstigið í Dyflinni afsökunar en Conor var einnig sektaður um 1.000 evrur. Hann var líklega með þá upphæð í veskinu. Dagarnir hafa verið betri hjá Conor sem var tekinn í bakaríið í síðasta bardaga sínum í UFC en hann tapaði þá fyrir Rússanum Khabib Nurmagomedov. Eftir bardagann urðu uppi mikil læti þar sem að hann var kýldur tvívegis af vinum Khabibs en fyrr á árinu var hann svo einnig fastagestur í réttarsal í New York þar sem hann slapp við fangelsisdóm eftir að hafa tryllst og kastað trillu í rúðu á rútu. MMA Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Írski baradagakappinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor þarf að fá far með vinum og vandamönnum til að koma sér á milli staða næsta hálfa árið því búið er að taka ökuréttindin af honum í sex mánuði. BBC greinir frá. Conor viðurkenndi fyrir rétti á Írlandi að hafa stigið aðeins of fast á bensíngjöfina nálægt bænum Kill í október í fyrra. Hann var tekinn á 154 kílómetra hraða á Range Rover-bifreið sinni þar sem hraðast mátti aka á 100 kílómetra hraða á klukkustund. Hann bað dómarann við héraðsdómstigið í Dyflinni afsökunar en Conor var einnig sektaður um 1.000 evrur. Hann var líklega með þá upphæð í veskinu. Dagarnir hafa verið betri hjá Conor sem var tekinn í bakaríið í síðasta bardaga sínum í UFC en hann tapaði þá fyrir Rússanum Khabib Nurmagomedov. Eftir bardagann urðu uppi mikil læti þar sem að hann var kýldur tvívegis af vinum Khabibs en fyrr á árinu var hann svo einnig fastagestur í réttarsal í New York þar sem hann slapp við fangelsisdóm eftir að hafa tryllst og kastað trillu í rúðu á rútu.
MMA Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira