Krefjast þess að kræfur kalkúnn verði krýndur bæjarstjóri Vésteinn Örn Pétursson skrifar 17. nóvember 2018 20:38 Hér má sjá kalkúninn Smoke á góðri stundu. Facebook/Rick Young Villikalkúnninn Smoke hefur verið gerður að hálfgerðum heiðursbæjarstjóra í bænum Ashwaubenon í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Smoke hefur síðastliðna mánuði valdið usla í Ashwaubenon en hann hefur átt það til að standa á miðjum umferðargötum eða elta gangandi börn á leið til skóla. Stjórnvöld í bænum hafa gert ófáar, en árangurslausar, tilraunir til þess að koma böndum á hinn réttnefnda villikalkún, þar sem óttast er að hann geti valdið sjálfum sér eða öðrum skaða. Í samtali við Washington Post sagði Randy Tews, yfirmaður almenningsöryggismála í Ashwaubenon að verulega erfitt hafi reynst að ná kalkúninum snjalla. „Dýraeftirlitsfólkið okkar er nokkuð gott, en hreyfingar hans [Smoke] svipa til ninja-stríðsmanns. Þeim hefur gegnið illa að klófesta hann.“ Nú hefur Smoke öðlast velvild þó nokkurra íbúa bæjarins og hafa margir kallað eftir því að Smoke verði gerður að bæjarstjóra Ashwaubenon. Þá hefur verið stofnaður Facebook-hópur til heiðurs Smoke en hann ber nafnið Smoked Turkey – Mayor of Ashwaubenon, en það útlistast á íslensku sem Kalkúnninn Smoke – Bæjarstjóri Ashwaubenon. Hópurinn telur eins og stendur um það bil 2500 meðlimi. Þrátt fyrir samhuginn sem virðist ríkja hjá bæjarbúum í velvild sinni gagnvart kalkúninum uppátækjasama segjast yfirvöld bæjarins vona að Smoke snúi aftur til síns heima úti í nátturunni þegar snjóa tekur á svæðinu. Bandaríkin Dýr Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Villikalkúnninn Smoke hefur verið gerður að hálfgerðum heiðursbæjarstjóra í bænum Ashwaubenon í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Smoke hefur síðastliðna mánuði valdið usla í Ashwaubenon en hann hefur átt það til að standa á miðjum umferðargötum eða elta gangandi börn á leið til skóla. Stjórnvöld í bænum hafa gert ófáar, en árangurslausar, tilraunir til þess að koma böndum á hinn réttnefnda villikalkún, þar sem óttast er að hann geti valdið sjálfum sér eða öðrum skaða. Í samtali við Washington Post sagði Randy Tews, yfirmaður almenningsöryggismála í Ashwaubenon að verulega erfitt hafi reynst að ná kalkúninum snjalla. „Dýraeftirlitsfólkið okkar er nokkuð gott, en hreyfingar hans [Smoke] svipa til ninja-stríðsmanns. Þeim hefur gegnið illa að klófesta hann.“ Nú hefur Smoke öðlast velvild þó nokkurra íbúa bæjarins og hafa margir kallað eftir því að Smoke verði gerður að bæjarstjóra Ashwaubenon. Þá hefur verið stofnaður Facebook-hópur til heiðurs Smoke en hann ber nafnið Smoked Turkey – Mayor of Ashwaubenon, en það útlistast á íslensku sem Kalkúnninn Smoke – Bæjarstjóri Ashwaubenon. Hópurinn telur eins og stendur um það bil 2500 meðlimi. Þrátt fyrir samhuginn sem virðist ríkja hjá bæjarbúum í velvild sinni gagnvart kalkúninum uppátækjasama segjast yfirvöld bæjarins vona að Smoke snúi aftur til síns heima úti í nátturunni þegar snjóa tekur á svæðinu.
Bandaríkin Dýr Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira