Þetta hefur þjóðin að segja um yfirtöku Icelandair á WOW Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2018 13:30 Kaupin ekki enn gengin í gegn. Stjórn Icelandair Group hefur gert kaupsamning um kaup á öllu hlutafé í flugfélaginu WOW air. Kaupin eru meðal annars gerð með fyrirvara um samþykki hluthafafundar Icelandair Group, samþykki Samkeppniseftirlitsins og niðurstöðu áreiðanleikakönnunar að því er fram kemur í tilkynningu um kaupin sem barst fréttastofu í hádeginu. Risatíðindi á mánudegi og þegar þjóðin fær svona fréttir í hendurnar fara margir á samfélagsmiðilinn Twitter og tjá sig oft á spaugilegum nótum. Hér að neðan má sjá valin tíst um málið: Berglind Festival hefur áhyggjur af því hvernig flugvélarnar eigi eftir að líta út. uuu verða nýju flugvélarnar svona? pic.twitter.com/P2RUGlRhOh — Berglind Festival (@ergblind) November 5, 2018Björgvin Ingi Ólafsson talar um alvöru bombu, BOBA.Alvöru B-O-B-A á mánudegihttps://t.co/N3vBX3kTJV — Björgvin Ingi Ólafs. (@bjorgvinio) November 5, 2018Okkur tekst bara ekki að vera með tvö flugfélög í samkeppni við hvort annað. Okkar ætlar ekki að takast að vera með tvö flugfélög í samkeppni við hvort annað. Icelandair kaupir WOW air - https://t.co/uFbmeLfC9Bhttps://t.co/po8lQh3Eaw via @mblfrettir — Magnús H. Jónasson (@Maggih90) November 5, 2018Vilhelm Neto kallar á hjálp.Icelandair Wow air Hjálp — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) November 5, 2018Bless samkeppni.RIP samkeppni @wow_air@Icelandairpic.twitter.com/3u52rAGflI — Helgi Steinar (@helgistones) November 5, 2018Við kynnum til leiks Wowlandair.Búið var að kjósa um nafn sameinaðs flugfélags Icelandair og WOW air. Ég kynni því með stolti flugfélagið Wowlandair! https://t.co/YOjxQudjYg — Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) November 5, 2018Kaupin metin á fimm bragga.Nú þegar allur kostnaður er metinn í bröggum þá var Icelandair að kaupa WOW-air fyrir ca. fimm bragga. Gjöf en ekki gjald #wowair#icelandair — Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) November 5, 2018Hildur fer vonandi að fá kampavínið.Sit í Icelandairvél akkúrat núna og bíð spennt eftir kampavíni á línuna — Hildur (@hihildur) November 5, 2018.IceWair. Áreiðanlegt, klæðilegt og hlýtt. pic.twitter.com/T3SnFJqnqZ — Sunna V. (@sunnaval) November 5, 2018Ég skil pic.twitter.com/M4Y5BYPpZc — gunnare (@gunnare) November 5, 2018Það jákvæða við þennan samruna er að nú geta allar flugfreyjur WOW sett aðra mynd á Insta með captioninu: "Spennandi tímar framundan, sjáumst í háloftunum." — Elli Joð (@ellijod) November 5, 2018Söluverð Wow air er u.þ.b. 15% af verði nýrrari einnar Airbus A321 vélar, sem eru uppistaðan í flota Wow... — Hlynur Magnússon (@hlynurm) November 5, 2018Þetta lag kom út í gær/í dag. Max óheppni. pic.twitter.com/BieUs57e7c — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) November 5, 2018Ég að reyna kaupa Icelandair hlutabréf rn pic.twitter.com/vZdNqmcCJ5 — Daníel Ólafsson (@danielolafsson) November 5, 2018Don't cry because it's over, smile because it happened.https://t.co/TurarGKfHp— Jón Pétur (@Jon_Petur) November 5, 2018Ég er svo sem ekki sleipur í stærðfræði en mér sýnist kaupverðið á WoW vera ca 5 braggar og 250 strá #lífiðkrakkar — Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) November 5, 2018Ég að bíða eftir góðum brandara um Icelandair og Wowair. pic.twitter.com/9eojN7H8QC — Andri Geir Jónasson (@Aggi700) November 5, 2018Tweet #icelandair Icelandair WOW Air Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Sjá meira
Stjórn Icelandair Group hefur gert kaupsamning um kaup á öllu hlutafé í flugfélaginu WOW air. Kaupin eru meðal annars gerð með fyrirvara um samþykki hluthafafundar Icelandair Group, samþykki Samkeppniseftirlitsins og niðurstöðu áreiðanleikakönnunar að því er fram kemur í tilkynningu um kaupin sem barst fréttastofu í hádeginu. Risatíðindi á mánudegi og þegar þjóðin fær svona fréttir í hendurnar fara margir á samfélagsmiðilinn Twitter og tjá sig oft á spaugilegum nótum. Hér að neðan má sjá valin tíst um málið: Berglind Festival hefur áhyggjur af því hvernig flugvélarnar eigi eftir að líta út. uuu verða nýju flugvélarnar svona? pic.twitter.com/P2RUGlRhOh — Berglind Festival (@ergblind) November 5, 2018Björgvin Ingi Ólafsson talar um alvöru bombu, BOBA.Alvöru B-O-B-A á mánudegihttps://t.co/N3vBX3kTJV — Björgvin Ingi Ólafs. (@bjorgvinio) November 5, 2018Okkur tekst bara ekki að vera með tvö flugfélög í samkeppni við hvort annað. Okkar ætlar ekki að takast að vera með tvö flugfélög í samkeppni við hvort annað. Icelandair kaupir WOW air - https://t.co/uFbmeLfC9Bhttps://t.co/po8lQh3Eaw via @mblfrettir — Magnús H. Jónasson (@Maggih90) November 5, 2018Vilhelm Neto kallar á hjálp.Icelandair Wow air Hjálp — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) November 5, 2018Bless samkeppni.RIP samkeppni @wow_air@Icelandairpic.twitter.com/3u52rAGflI — Helgi Steinar (@helgistones) November 5, 2018Við kynnum til leiks Wowlandair.Búið var að kjósa um nafn sameinaðs flugfélags Icelandair og WOW air. Ég kynni því með stolti flugfélagið Wowlandair! https://t.co/YOjxQudjYg — Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) November 5, 2018Kaupin metin á fimm bragga.Nú þegar allur kostnaður er metinn í bröggum þá var Icelandair að kaupa WOW-air fyrir ca. fimm bragga. Gjöf en ekki gjald #wowair#icelandair — Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) November 5, 2018Hildur fer vonandi að fá kampavínið.Sit í Icelandairvél akkúrat núna og bíð spennt eftir kampavíni á línuna — Hildur (@hihildur) November 5, 2018.IceWair. Áreiðanlegt, klæðilegt og hlýtt. pic.twitter.com/T3SnFJqnqZ — Sunna V. (@sunnaval) November 5, 2018Ég skil pic.twitter.com/M4Y5BYPpZc — gunnare (@gunnare) November 5, 2018Það jákvæða við þennan samruna er að nú geta allar flugfreyjur WOW sett aðra mynd á Insta með captioninu: "Spennandi tímar framundan, sjáumst í háloftunum." — Elli Joð (@ellijod) November 5, 2018Söluverð Wow air er u.þ.b. 15% af verði nýrrari einnar Airbus A321 vélar, sem eru uppistaðan í flota Wow... — Hlynur Magnússon (@hlynurm) November 5, 2018Þetta lag kom út í gær/í dag. Max óheppni. pic.twitter.com/BieUs57e7c — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) November 5, 2018Ég að reyna kaupa Icelandair hlutabréf rn pic.twitter.com/vZdNqmcCJ5 — Daníel Ólafsson (@danielolafsson) November 5, 2018Don't cry because it's over, smile because it happened.https://t.co/TurarGKfHp— Jón Pétur (@Jon_Petur) November 5, 2018Ég er svo sem ekki sleipur í stærðfræði en mér sýnist kaupverðið á WoW vera ca 5 braggar og 250 strá #lífiðkrakkar — Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) November 5, 2018Ég að bíða eftir góðum brandara um Icelandair og Wowair. pic.twitter.com/9eojN7H8QC — Andri Geir Jónasson (@Aggi700) November 5, 2018Tweet #icelandair
Icelandair WOW Air Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein