Mamman svindlaði og dóttirin var dæmd úr leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2018 10:30 Doris Chen. Vísir/Getty Það er oftast mjög gott að fá hjálp frá móður sinni en ekki alltaf. „Hjálpsöm“ móðir í úrtökumóti LPGA-mótaraðarinnar í golfi gekk aðeins of langt. Doris Chen var eins og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir að berjast um sæti á bandarísku atvinnumannaröðinni á næsta ári en draumur hennar breyttist í martröð. Doris Chen var nefnilega dæmd úr leik og ástæðan var framtakasemi móður hennar á hliðarlínunni. Doris Chen er fyrrum bandarískur háskólameistari í golfi og var að keppa á Pinehurst golfvellinum í Norður Karólínu þegar hún fékk óvænta en afdrifaríka hjálp. LPGA dæmdi Doris Chen úr leik fyrir að spila bolta sem móðir hennar, Yuh-Guey Lin, færði inn á braut eftir upphafshögg dóttur sinnar endaði utan brautar. Húsaeigandi í nágrenni holunnar var vitni að þessu og lét vita af svindlinu. Alex Valer, kylfusveinn Doris Chen, sagðist hafa reynt að fá hana til að segja frá því sem móðir hennar gerði en Doris tók það ekki í mál. Um leið og hún lék boltanum þá braut hún reglurnar og var á endanum dæmd úr leik.A nearby homeowner pointed to Chen's mom and said, "That person right there kicked your ball.” https://t.co/4ex8hU7NXh — New York Post Sports (@nypostsports) November 6, 2018Alex Valer sagði húseigandann hafa bent á móður Doris Chen og sakað hana um að koma boltanum aftur inn á braut. Doris Chen sendi frá sér yfirlýsingu á Twitter sem má sjá hér fyrir neðan. Þar talar hún um misskiling og að hún eða kylfusveinn hafi ekki séð neitt athugavert við stöðu boltans. Hún er því ekki að segja sömu sögu og kylfusveinninn hennar sem verður væntanlega ekki með henni í næsta móti.With God’s grace I decide to move on. Please respect my privacy. Thank you. pic.twitter.com/O79JcdKVON — Doris Chen (@DCHEN_03) November 4, 2018Í sjónvarpsviðtali eftir að hún var dæmd úr leik sagði Doris Chen vera miður sín yfir þessu máli og þvertók fyrir það að hún væri svindlari. Golf Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Sjá meira
Það er oftast mjög gott að fá hjálp frá móður sinni en ekki alltaf. „Hjálpsöm“ móðir í úrtökumóti LPGA-mótaraðarinnar í golfi gekk aðeins of langt. Doris Chen var eins og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir að berjast um sæti á bandarísku atvinnumannaröðinni á næsta ári en draumur hennar breyttist í martröð. Doris Chen var nefnilega dæmd úr leik og ástæðan var framtakasemi móður hennar á hliðarlínunni. Doris Chen er fyrrum bandarískur háskólameistari í golfi og var að keppa á Pinehurst golfvellinum í Norður Karólínu þegar hún fékk óvænta en afdrifaríka hjálp. LPGA dæmdi Doris Chen úr leik fyrir að spila bolta sem móðir hennar, Yuh-Guey Lin, færði inn á braut eftir upphafshögg dóttur sinnar endaði utan brautar. Húsaeigandi í nágrenni holunnar var vitni að þessu og lét vita af svindlinu. Alex Valer, kylfusveinn Doris Chen, sagðist hafa reynt að fá hana til að segja frá því sem móðir hennar gerði en Doris tók það ekki í mál. Um leið og hún lék boltanum þá braut hún reglurnar og var á endanum dæmd úr leik.A nearby homeowner pointed to Chen's mom and said, "That person right there kicked your ball.” https://t.co/4ex8hU7NXh — New York Post Sports (@nypostsports) November 6, 2018Alex Valer sagði húseigandann hafa bent á móður Doris Chen og sakað hana um að koma boltanum aftur inn á braut. Doris Chen sendi frá sér yfirlýsingu á Twitter sem má sjá hér fyrir neðan. Þar talar hún um misskiling og að hún eða kylfusveinn hafi ekki séð neitt athugavert við stöðu boltans. Hún er því ekki að segja sömu sögu og kylfusveinninn hennar sem verður væntanlega ekki með henni í næsta móti.With God’s grace I decide to move on. Please respect my privacy. Thank you. pic.twitter.com/O79JcdKVON — Doris Chen (@DCHEN_03) November 4, 2018Í sjónvarpsviðtali eftir að hún var dæmd úr leik sagði Doris Chen vera miður sín yfir þessu máli og þvertók fyrir það að hún væri svindlari.
Golf Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Sjá meira