Mannkyn valdið 60 prósent fækkunar dýra frá 1970 Atli Ísleifsson skrifar 30. október 2018 08:45 Skýrsluhöfundar segja að útrýming villtra dýra sé nú komin á slíkt stig að hún ógni siðmenningunni. Getty/Jethuynh Mannskepnan hefur þurrkað út sextíu prósent af öllum spendýrum, fuglum, fiskum og skriðdýrum frá árinu 1970. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu náttúruverndarsamtakanna World Wildlife Fund en hún er unnin af 59 vísindamönnum hvaðanæva að úr heiminum. Skýrsluhöfundar segja að útrýming villtra dýra sé nú komin á slíkt stig að hún ógni siðmenningunni. Aðalorsökin er ásókn mannsins í ræktarland til að brauðfæða íbúa jarðar, sem fer sífellt fjölgandi og nýting náttúruauðlinda. Mike Barrett, einn af stjórnendum samtakanna, segir að mannkynið sé hægt og rólega að ganga fyrir björg. Hann bendir á að ef mönnum á jörðinni myndi fækka um sextíu prósent, þá myndu Norður- og Suður Ameríka, Afríka, Evrópa, Kína og Eyjaálfa leggjast í eyði.Verst í Mið- og Suður-Ameríku Johan Rockström, prófessor við Potsdam loftslagsstofnunni í Þýskalandi, segir mannkyn vera að renna út á tíma. „Eina leiðin fyrir okkur til að standa vörð um stöðuga plánetu til að tryggja megi framtíð mannsins á jörðinni, er með því að bregðast við málum sem snúa að vistkerfum og loftslagi.“ Í frétt Guardian segir að ástandið sé verst í Mið- og Suður-Ameríu þar sem hryggdýrum hefur fækkað um 89 prósentum, fyrst og fremst vegna eyðingar skóga. Dýr Mið-Ameríka Suður-Ameríka Vísindi Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira
Mannskepnan hefur þurrkað út sextíu prósent af öllum spendýrum, fuglum, fiskum og skriðdýrum frá árinu 1970. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu náttúruverndarsamtakanna World Wildlife Fund en hún er unnin af 59 vísindamönnum hvaðanæva að úr heiminum. Skýrsluhöfundar segja að útrýming villtra dýra sé nú komin á slíkt stig að hún ógni siðmenningunni. Aðalorsökin er ásókn mannsins í ræktarland til að brauðfæða íbúa jarðar, sem fer sífellt fjölgandi og nýting náttúruauðlinda. Mike Barrett, einn af stjórnendum samtakanna, segir að mannkynið sé hægt og rólega að ganga fyrir björg. Hann bendir á að ef mönnum á jörðinni myndi fækka um sextíu prósent, þá myndu Norður- og Suður Ameríka, Afríka, Evrópa, Kína og Eyjaálfa leggjast í eyði.Verst í Mið- og Suður-Ameríku Johan Rockström, prófessor við Potsdam loftslagsstofnunni í Þýskalandi, segir mannkyn vera að renna út á tíma. „Eina leiðin fyrir okkur til að standa vörð um stöðuga plánetu til að tryggja megi framtíð mannsins á jörðinni, er með því að bregðast við málum sem snúa að vistkerfum og loftslagi.“ Í frétt Guardian segir að ástandið sé verst í Mið- og Suður-Ameríu þar sem hryggdýrum hefur fækkað um 89 prósentum, fyrst og fremst vegna eyðingar skóga.
Dýr Mið-Ameríka Suður-Ameríka Vísindi Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira