Fálkarnir hristu af sér Risana Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. október 2018 09:30 Tevin Coleman er hér búinn að hrista varnarmenn Giants af sér og skorar snertimark. vísir/getty Sjöunda umferðin í NFL-deildinni kláraðist í nótt er Atlanta Falcons og NY Giants mættust í leik þar sem Giants varð að sætta sig við enn einn tapið. Að þessu sinni 23-20. Leikurinn fór ákaflega rólega af stað en Atlanta náði snemma frumkvæðinu og sleppti því aldrei. Staðan var aðeins 10-6 fyrir lokafjórðunginn og allt opið. Fálkarnir breyttu þó stöðunni fljótt í 20-6. Tevin Coleman með frábært snertimark. Giants náði inn snertimarki í rusltíma en allt of lítið og allt of seint. Þetta var lífsnauðsynlegur sigur fyrir Falcons sem er nú búið að vinna þrjá leiki en tapa fjórum. Leikstjórnandi þeirra, Matt Ryan, var frábær. Kláraði 31 af 29 sendingum sínum fyrir 379 jördum og einu snertimarki. Hann var duglegur að finna sinn aðalútherja, Julio Jones, sem endaði með rúma 100 jarda í gripnum boltum. Þó ekkert snertimark eins og svo oft áður. Eli Manning kastaði fyrir 399 jördum og einu snertimarki. Það sem meira er enginn tapaður bolti. Odell Beckham greip átta bolta fyrir 143 jördum og einu snertimarki. Talsvert munaði um að nýliðahlauparinn Saquon Barkley hljóp aðeins 43 jarda í leiknum. Giants er aðeins búið að vinna einn leik en tapa sex og getur farið að skoða sín mál fyrir næsta tímabil. Þetta tímabil er búið hjá þeim.Hér má sjá helstu tilþrif leiksins. NFL Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Sjá meira
Sjöunda umferðin í NFL-deildinni kláraðist í nótt er Atlanta Falcons og NY Giants mættust í leik þar sem Giants varð að sætta sig við enn einn tapið. Að þessu sinni 23-20. Leikurinn fór ákaflega rólega af stað en Atlanta náði snemma frumkvæðinu og sleppti því aldrei. Staðan var aðeins 10-6 fyrir lokafjórðunginn og allt opið. Fálkarnir breyttu þó stöðunni fljótt í 20-6. Tevin Coleman með frábært snertimark. Giants náði inn snertimarki í rusltíma en allt of lítið og allt of seint. Þetta var lífsnauðsynlegur sigur fyrir Falcons sem er nú búið að vinna þrjá leiki en tapa fjórum. Leikstjórnandi þeirra, Matt Ryan, var frábær. Kláraði 31 af 29 sendingum sínum fyrir 379 jördum og einu snertimarki. Hann var duglegur að finna sinn aðalútherja, Julio Jones, sem endaði með rúma 100 jarda í gripnum boltum. Þó ekkert snertimark eins og svo oft áður. Eli Manning kastaði fyrir 399 jördum og einu snertimarki. Það sem meira er enginn tapaður bolti. Odell Beckham greip átta bolta fyrir 143 jördum og einu snertimarki. Talsvert munaði um að nýliðahlauparinn Saquon Barkley hljóp aðeins 43 jarda í leiknum. Giants er aðeins búið að vinna einn leik en tapa sex og getur farið að skoða sín mál fyrir næsta tímabil. Þetta tímabil er búið hjá þeim.Hér má sjá helstu tilþrif leiksins.
NFL Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Sjá meira