Puigdemont ýtti nýjum flokki úr vör Atli Ísleifsson skrifar 27. október 2018 23:35 Carles Puigdemont ávarpar stofnfund La Crida í Manresa. EPA/SUSANNA SAEZ Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti heimastjórnar Katalóníu, ýtti í dag úr vör nýjum stjórnmálaflokki, ári eftir misheppnaða tilraun katalónska þingsins að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni. Stofnfundur flokksins, sem ber nafnið La Crida, fór fram í borginni Manresa í Katalóníu í dag, en Puigdemont reynir nú að afla flokknum fylgis frá Belgíu þar sem hann dvelur í útlegð. Erfiðlega hefur fengið að safna fylgjendum þar sem skoðanabræður Puigdemont eru margir í fangelsi, nálægt bænum Manresa, eða hafa kosið að feta hófsamari leið í stjórnmálunum. Quim Torra, núverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, hefur neitað að ganga til liðs við flokkinn. „Síðasta árið hefur ekki þróast eins og við ætluðum okkur,“ sagði Torra til að minnast ársafmælisins. „En að snúa til baka er ekki valkostur.“ Spánarstjórn leysti upp héraðsþing Katalóníu í kjölfar sjálfstæðisyfirlýsingar þingsins á síðasta ári. Puigdemont flúði og er nú í útlegð í Brussel. Hann stefnir að því að stofna sérstakt „lýðveldisráð“, gerð af útlagastjórn, til að safna liði til að gera aðra tilraun til að lýsa yfir sjálfstæði héraðsins. Belgía Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti heimastjórnar Katalóníu, ýtti í dag úr vör nýjum stjórnmálaflokki, ári eftir misheppnaða tilraun katalónska þingsins að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni. Stofnfundur flokksins, sem ber nafnið La Crida, fór fram í borginni Manresa í Katalóníu í dag, en Puigdemont reynir nú að afla flokknum fylgis frá Belgíu þar sem hann dvelur í útlegð. Erfiðlega hefur fengið að safna fylgjendum þar sem skoðanabræður Puigdemont eru margir í fangelsi, nálægt bænum Manresa, eða hafa kosið að feta hófsamari leið í stjórnmálunum. Quim Torra, núverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, hefur neitað að ganga til liðs við flokkinn. „Síðasta árið hefur ekki þróast eins og við ætluðum okkur,“ sagði Torra til að minnast ársafmælisins. „En að snúa til baka er ekki valkostur.“ Spánarstjórn leysti upp héraðsþing Katalóníu í kjölfar sjálfstæðisyfirlýsingar þingsins á síðasta ári. Puigdemont flúði og er nú í útlegð í Brussel. Hann stefnir að því að stofna sérstakt „lýðveldisráð“, gerð af útlagastjórn, til að safna liði til að gera aðra tilraun til að lýsa yfir sjálfstæði héraðsins.
Belgía Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira