Loeb með sögulegan sigur í spænska rallinu Bragi Þórðarson skrifar 29. október 2018 14:30 Loeb og Elena fagna sigrinum um helgina Vísir/Getty Besti ökumaður í sögu heimsmeistaramótsins í ralli, Sebastian Loeb, stóð uppi sem sigurvegari í spænska rallinu um helgina. Rallið var það tólfta og næstsíðasta í heimsmeistaramótinu í ár. Loeb, ásamt aðstoðarökumanni sínum Daniel Elena, varð heimsmeistari níu ár í röð frá árunum 2004 til 2012. Frakkinn lagði rallskónna á hilluna það árið en hefur þó keppt eina og eina keppni með Citroen síðan. Liðin eru rúm fimm ár síðan Loeb vann síðast keppni í heimsmeistaramótinu í ralli. Hinn 44 ára gamli Frakki er nú þriðji elsti ökumaðurinn til að ná þeim árangri. Sigurinn varð einnig sá fyrsti fyrir Citroen á árinu en Loeb hefur verið að hjálpa liðinu að þróa C4 bílinn í ár. Keppnin um heimsmeistaratitilinn er afar spennandi, í öðru sæti á eftir Loeb um helgina varð landi hans Sebastian Ogier. Ford ökuþórinn hrifsaði því fyrsta sætið í heimsmeistaramótinu af Belganum Thierry Neuville sem ekur fyrir Hyundai. Neuville hefur leitt mótið síðastliðna sex mánuði en er nú þremur stigum á eftir Ogier fyrir lokaumferðina sem fer fram í Ástralíu eftir þrjár vikur. Ogier er því í kjörstöðu til að tryggja sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í ralli. Aðrar íþróttir Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sjá meira
Besti ökumaður í sögu heimsmeistaramótsins í ralli, Sebastian Loeb, stóð uppi sem sigurvegari í spænska rallinu um helgina. Rallið var það tólfta og næstsíðasta í heimsmeistaramótinu í ár. Loeb, ásamt aðstoðarökumanni sínum Daniel Elena, varð heimsmeistari níu ár í röð frá árunum 2004 til 2012. Frakkinn lagði rallskónna á hilluna það árið en hefur þó keppt eina og eina keppni með Citroen síðan. Liðin eru rúm fimm ár síðan Loeb vann síðast keppni í heimsmeistaramótinu í ralli. Hinn 44 ára gamli Frakki er nú þriðji elsti ökumaðurinn til að ná þeim árangri. Sigurinn varð einnig sá fyrsti fyrir Citroen á árinu en Loeb hefur verið að hjálpa liðinu að þróa C4 bílinn í ár. Keppnin um heimsmeistaratitilinn er afar spennandi, í öðru sæti á eftir Loeb um helgina varð landi hans Sebastian Ogier. Ford ökuþórinn hrifsaði því fyrsta sætið í heimsmeistaramótinu af Belganum Thierry Neuville sem ekur fyrir Hyundai. Neuville hefur leitt mótið síðastliðna sex mánuði en er nú þremur stigum á eftir Ogier fyrir lokaumferðina sem fer fram í Ástralíu eftir þrjár vikur. Ogier er því í kjörstöðu til að tryggja sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í ralli.
Aðrar íþróttir Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sjá meira