Stórbrotin saga hvernig Gauti kynntist Halldóri Helga: "Ég reyndi að berja hann“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. október 2018 11:15 Halldór Helgason og Gauti Þeyr eru miklir vinir í dag. Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, fer í gegnum ferilinn með Snorra Björnssyni í hlaðvarpsþætti hans The Snorri Björns Show. Þar fer hann yfir það hvernig þetta allt saman byrjaði og þróaðist með tímanum. Þátturinn er um tveir og hálfur tími en ein saga vekur sérstaka athygli og er það þegar Gauti kynntist snjóbrettastjörnunni Halldóri Helgasyni. „Við vissum alveg af hvor öðrum og þarna er Halldór orðinn risastór úti. Við erum í einhverju partýi og Halldór er þar. Ég sver það ég var í svo geggjuðum nýjum jakka. Ég var í svona glænýjum kastaníubrúnum jakka,“ segir Gauti og heldur áfram. „Ég er í þessu partýi, stend þarna og er allt í einu alveg rennandi blautur á bakinu. Við erum að tala um að ég er rennandi blautur á bakinu og ég byrja að vera rennandi blautur á rassinum. Ég sný mér við, þá stendur Halldór Helgason fyrir aftan mig og hann er búinn að hella eins lítra mjólk innan á hálsmálið á mér, án þess að þekkja mig.“ Gauti segir að eftir það hafi hann algjörlega tryllst. „Ég varð svo fokking reiður, og mig langaði svo að berja hann. Ég reyndi að berja hann sko og hleyp í áttina að honum,“ segir Gauti en eftir það urðu þeir góðir vinir. Hér að neðan má heyra söguna. Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, fer í gegnum ferilinn með Snorra Björnssyni í hlaðvarpsþætti hans The Snorri Björns Show. Þar fer hann yfir það hvernig þetta allt saman byrjaði og þróaðist með tímanum. Þátturinn er um tveir og hálfur tími en ein saga vekur sérstaka athygli og er það þegar Gauti kynntist snjóbrettastjörnunni Halldóri Helgasyni. „Við vissum alveg af hvor öðrum og þarna er Halldór orðinn risastór úti. Við erum í einhverju partýi og Halldór er þar. Ég sver það ég var í svo geggjuðum nýjum jakka. Ég var í svona glænýjum kastaníubrúnum jakka,“ segir Gauti og heldur áfram. „Ég er í þessu partýi, stend þarna og er allt í einu alveg rennandi blautur á bakinu. Við erum að tala um að ég er rennandi blautur á bakinu og ég byrja að vera rennandi blautur á rassinum. Ég sný mér við, þá stendur Halldór Helgason fyrir aftan mig og hann er búinn að hella eins lítra mjólk innan á hálsmálið á mér, án þess að þekkja mig.“ Gauti segir að eftir það hafi hann algjörlega tryllst. „Ég varð svo fokking reiður, og mig langaði svo að berja hann. Ég reyndi að berja hann sko og hleyp í áttina að honum,“ segir Gauti en eftir það urðu þeir góðir vinir. Hér að neðan má heyra söguna.
Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira