Elsta dómaratríó sögunnar dæmir stórleikinn í Keflavík í kvöld Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. október 2018 14:45 Leifur Garðarsson, Sigmundur Már Herbergsson og Rögnvaldur Hreiðarsson. mynd/mexi Það getur enginn kvartað yfir reynsluleysi dómaranna í stórleik Keflavíkur og KR í 2. umferð Domino´s-deildar karla í körfubolta í kvöld. Það er einfaldlega ekki hægt. Dómaratríóið er nefnilega það elsta í sögunni og gífurlega reynslumikið, en þeir Sigmundur Már Herbertsson, Leifur Sigfinnur Garðarsson og Rögnvaldur Már Hreiðarsson halda um flauturnar í Blue-höllinni í kvöld. Samtals eru þeir 154 ára gamlir en Sigmundur og Leifur eru báðir fæddir 1968 og þá er Rögnvaldur 54 ára gamall. Hjá FIBA er 50 ára aldurstakmark en hér heima mega menn dæma lengur á meðan þeir hafa heilsu og getu til. Þessir þrír þrautreyndu dómarar voru fyrir nýhafið tímabil búnir að dæma samtals 4.800 leiki á vegum KKÍ, þar af 1.724 leiki í úrvalsdeild karla og 470 leiki í úrslitakeppninni. Tríóið hefur svo samtals dæmt 114 leiki í lokaúrslitum karla og níu oddaleiki enda verið ansi lengi að. Leikur Keflavíkur og KR verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 20.00, beint á eftir viðureign Hauka og ÍR sem hefst klukkan 18.20. Domino´s-Körfuboltakvöld gerir svo upp 2. umferðarina klukkan 22.10. Dominos-deild karla Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Sjá meira
Það getur enginn kvartað yfir reynsluleysi dómaranna í stórleik Keflavíkur og KR í 2. umferð Domino´s-deildar karla í körfubolta í kvöld. Það er einfaldlega ekki hægt. Dómaratríóið er nefnilega það elsta í sögunni og gífurlega reynslumikið, en þeir Sigmundur Már Herbertsson, Leifur Sigfinnur Garðarsson og Rögnvaldur Már Hreiðarsson halda um flauturnar í Blue-höllinni í kvöld. Samtals eru þeir 154 ára gamlir en Sigmundur og Leifur eru báðir fæddir 1968 og þá er Rögnvaldur 54 ára gamall. Hjá FIBA er 50 ára aldurstakmark en hér heima mega menn dæma lengur á meðan þeir hafa heilsu og getu til. Þessir þrír þrautreyndu dómarar voru fyrir nýhafið tímabil búnir að dæma samtals 4.800 leiki á vegum KKÍ, þar af 1.724 leiki í úrvalsdeild karla og 470 leiki í úrslitakeppninni. Tríóið hefur svo samtals dæmt 114 leiki í lokaúrslitum karla og níu oddaleiki enda verið ansi lengi að. Leikur Keflavíkur og KR verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 20.00, beint á eftir viðureign Hauka og ÍR sem hefst klukkan 18.20. Domino´s-Körfuboltakvöld gerir svo upp 2. umferðarina klukkan 22.10.
Dominos-deild karla Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Sjá meira