Mayweather: Náið í ávísanaheftið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. október 2018 12:30 Ef það eru stórir peningar í boði þá hefur Mayweather alltaf áhuga. vísir/getty Khabib Nurmagomedov vill fylgja í fótspor Conor McGregor og boxa við Floyd Mayweather. Hnefaleikakappinn virðist vera spenntur fyrir því að mæta Rússanum. Khabib hefur aldrei tapað í MMA og Mayweather aldrei tapað hnefaleikabardaga. Rússanum finnst því eðlilegt að þeir berjist. Mayweather svaraði honum á Twitter í gær og bað menn um að sækja ávísanaheftið og setja sig í stellingar.CBS, Showtime and MGM Grand get the checkbook out! Go to @leonardellerbe ‘s page to view Khabib Nurmagomedov challenging me.#CBS#SHOWTIME#MGMGRAND#MayweatherPromotionspic.twitter.com/6OtiDhtbNx — Floyd Mayweather (@FloydMayweather) October 15, 2018 Khabib var fljótur að spennast upp eftir að hafa séð þessi skilaboð. Hann vill þó ekki berjast í Vegas þar sem hann fær ekki borgað þar. Rússinn hefur ekki enn fengið krónu fyrir bardagann gegn Conor þar sem allar hans greiðslur voru frystar á meðan málið gegn honum er tekið fyrir en hann missti sig eftir bardagann.@floydmayweather But no Vegas, they won’t pay my money. https://t.co/xZkE2KUfaE — khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) October 15, 2018 Svona við fyrstu sýn virðist ekki vera sama stemning fyrir þessum bardaga og bardaga Mayweather og Conor. Sérstaklega í ljósi þess að Khabib er langt frá því að vera jafn öflugur boxari og Conor og Írinn hafði ekkert að gera í Mayweather. MMA Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sjá meira
Khabib Nurmagomedov vill fylgja í fótspor Conor McGregor og boxa við Floyd Mayweather. Hnefaleikakappinn virðist vera spenntur fyrir því að mæta Rússanum. Khabib hefur aldrei tapað í MMA og Mayweather aldrei tapað hnefaleikabardaga. Rússanum finnst því eðlilegt að þeir berjist. Mayweather svaraði honum á Twitter í gær og bað menn um að sækja ávísanaheftið og setja sig í stellingar.CBS, Showtime and MGM Grand get the checkbook out! Go to @leonardellerbe ‘s page to view Khabib Nurmagomedov challenging me.#CBS#SHOWTIME#MGMGRAND#MayweatherPromotionspic.twitter.com/6OtiDhtbNx — Floyd Mayweather (@FloydMayweather) October 15, 2018 Khabib var fljótur að spennast upp eftir að hafa séð þessi skilaboð. Hann vill þó ekki berjast í Vegas þar sem hann fær ekki borgað þar. Rússinn hefur ekki enn fengið krónu fyrir bardagann gegn Conor þar sem allar hans greiðslur voru frystar á meðan málið gegn honum er tekið fyrir en hann missti sig eftir bardagann.@floydmayweather But no Vegas, they won’t pay my money. https://t.co/xZkE2KUfaE — khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) October 15, 2018 Svona við fyrstu sýn virðist ekki vera sama stemning fyrir þessum bardaga og bardaga Mayweather og Conor. Sérstaklega í ljósi þess að Khabib er langt frá því að vera jafn öflugur boxari og Conor og Írinn hafði ekkert að gera í Mayweather.
MMA Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sjá meira