Öll markmið tókust á lokaæfingunni Ástrós Ýr Eggertsdóttir í Lissabon skrifar 17. október 2018 13:45 Bjarni, t.v., er annar stökkþjálfara kvennaliðsins mynd/kristinn arason Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum hefur leik á Evrópumótinu í Portúgal á morgun. Liðið varð Evrópumeistari 2010 og 2012 en hefur fengið silfur á síðustu tveimur mótum. Liðið æfði í keppnishöllinni í dag og sagði einn þjálfara liðsins, Bjarni Gíslason, æfinguna hafa farið brösulega af stað en hann var sáttur með hvernig stelpurnar kláruðu æfinguna. „Æfingin byrjaði pínu þung, aðeins mikil óvissa að finna hvernig áhöldin eru. Þær fundu fyrir miklum breytingum, það er mikið hitastig hérna miðað við á Íslandi og þá verða þau miklu mýkri áhöldin,“ sagði Bjarni að æfingu lokinni. „Með tímanum þá kom liðið sem við þekkjum frá Íslandi meira og meira inn í æfingarnar. Við kláruðum æfinguna alveg gríðarlega vel. Mjög gaman að sjá jákvætt andrúmsloft koma út úr æfingunni.“mynd/kristinn arasonAllar tólf stelpurnar eru heilar heilsu og tilbúnar til leiks þegar undanúrslitin hefjast á morgun og sagði Bjarni það vera eitt það mikilvægasta þegar upp er staðið. „Markmið númer eitt var að allir kæmu heilir út úr æfingunni og það tókst bara alveg. Þær fengu allar að prófa áhöldin, það tókst, og það leið öllum vel með æfinguna. Öll markmiðin tókust.“ Ísland var hársbreidd frá því að taka Evrópugullið í Slóveníu fyrir tveimur árum en tapaði því í hendur Svía. „Við erum með fólk sem er að skoða andstæðingana. Þetta eru sterkir keppinautar. Svíarnir hafa alltaf verið mjög sterkir og þetta verður bara barátta og almennileg keppni, það vitum við,“ sagði Bjarni Gíslason. Kvennaliðið keppir í undanúrslitum á morgun, keppni hefst klukkan 16:30 að íslenskum tíma og verður bein textalýsing frá mótinu á Vísi. Fimleikar Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum hefur leik á Evrópumótinu í Portúgal á morgun. Liðið varð Evrópumeistari 2010 og 2012 en hefur fengið silfur á síðustu tveimur mótum. Liðið æfði í keppnishöllinni í dag og sagði einn þjálfara liðsins, Bjarni Gíslason, æfinguna hafa farið brösulega af stað en hann var sáttur með hvernig stelpurnar kláruðu æfinguna. „Æfingin byrjaði pínu þung, aðeins mikil óvissa að finna hvernig áhöldin eru. Þær fundu fyrir miklum breytingum, það er mikið hitastig hérna miðað við á Íslandi og þá verða þau miklu mýkri áhöldin,“ sagði Bjarni að æfingu lokinni. „Með tímanum þá kom liðið sem við þekkjum frá Íslandi meira og meira inn í æfingarnar. Við kláruðum æfinguna alveg gríðarlega vel. Mjög gaman að sjá jákvætt andrúmsloft koma út úr æfingunni.“mynd/kristinn arasonAllar tólf stelpurnar eru heilar heilsu og tilbúnar til leiks þegar undanúrslitin hefjast á morgun og sagði Bjarni það vera eitt það mikilvægasta þegar upp er staðið. „Markmið númer eitt var að allir kæmu heilir út úr æfingunni og það tókst bara alveg. Þær fengu allar að prófa áhöldin, það tókst, og það leið öllum vel með æfinguna. Öll markmiðin tókust.“ Ísland var hársbreidd frá því að taka Evrópugullið í Slóveníu fyrir tveimur árum en tapaði því í hendur Svía. „Við erum með fólk sem er að skoða andstæðingana. Þetta eru sterkir keppinautar. Svíarnir hafa alltaf verið mjög sterkir og þetta verður bara barátta og almennileg keppni, það vitum við,“ sagði Bjarni Gíslason. Kvennaliðið keppir í undanúrslitum á morgun, keppni hefst klukkan 16:30 að íslenskum tíma og verður bein textalýsing frá mótinu á Vísi.
Fimleikar Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sjá meira