Hafnaði boði um að troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Atli Ísleifsson skrifar 19. október 2018 10:24 Söngkonan Rihanna kemur frá Barbados. Getty/Brendon Thorne Fyrir um mánuði var tilkynnt að bandaríska sveitin Maroon 5 myndi troða upp í hálfleik úrslitaleiks ameríska fótboltans, SuperBowl, þann 3. febrúar næstkomandi. US Weekly segir nú frá því að svo virðist sem að sveitin hafi þó ekki verið fyrst til að fá boðið. Blaðið greinir frá því að söngkonan Rihanna hafi fyrst verið spurð hvort hún vildi sjá um hálfleikssýninguna. Samkvæmt US Weekly á Rihanna að hafa hafnað boðinu þar sem hún styðji Colin Kaepernick og skoðanabræður hans, en Kaepernick var einn af fyrstu leikmönnunum til að fara á hnén á meðan að þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður fyrir leiki í þeim tilgangi að mótmæla kynþáttamisrætti í Bandaríkjunum. Rihanna sé sammála Kaepernick og þar með á öndverðu meiði og meðal annars Donald Trump Bandaríkjaforseti sem hefur harðlega gagnrýnt Kaepernick og félaga og sakað þá um vanvirðingu. Úrslitaleikurinn fer fram á Mercedes-Benz Stadium í Atlanta í Georgíuríki. Justin Timberlake var aðalnúmerið í hálfleik Ofurskálarinnar fyrr á þessu ári. Black Lives Matter NFL Tónlist Tengdar fréttir Segja Maroon 5 troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Bandaríska sveitin Maroon 5 verður aðalnúmerið í hálfleik Ofurskálarinnar, úrslitaleik bandaríska fótboltans, í febrúar á næsta ári. 19. september 2018 19:12 Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Ástfangin á ný Lífið Fleiri fréttir Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Sjá meira
Fyrir um mánuði var tilkynnt að bandaríska sveitin Maroon 5 myndi troða upp í hálfleik úrslitaleiks ameríska fótboltans, SuperBowl, þann 3. febrúar næstkomandi. US Weekly segir nú frá því að svo virðist sem að sveitin hafi þó ekki verið fyrst til að fá boðið. Blaðið greinir frá því að söngkonan Rihanna hafi fyrst verið spurð hvort hún vildi sjá um hálfleikssýninguna. Samkvæmt US Weekly á Rihanna að hafa hafnað boðinu þar sem hún styðji Colin Kaepernick og skoðanabræður hans, en Kaepernick var einn af fyrstu leikmönnunum til að fara á hnén á meðan að þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður fyrir leiki í þeim tilgangi að mótmæla kynþáttamisrætti í Bandaríkjunum. Rihanna sé sammála Kaepernick og þar með á öndverðu meiði og meðal annars Donald Trump Bandaríkjaforseti sem hefur harðlega gagnrýnt Kaepernick og félaga og sakað þá um vanvirðingu. Úrslitaleikurinn fer fram á Mercedes-Benz Stadium í Atlanta í Georgíuríki. Justin Timberlake var aðalnúmerið í hálfleik Ofurskálarinnar fyrr á þessu ári.
Black Lives Matter NFL Tónlist Tengdar fréttir Segja Maroon 5 troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Bandaríska sveitin Maroon 5 verður aðalnúmerið í hálfleik Ofurskálarinnar, úrslitaleik bandaríska fótboltans, í febrúar á næsta ári. 19. september 2018 19:12 Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Ástfangin á ný Lífið Fleiri fréttir Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Sjá meira
Segja Maroon 5 troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Bandaríska sveitin Maroon 5 verður aðalnúmerið í hálfleik Ofurskálarinnar, úrslitaleik bandaríska fótboltans, í febrúar á næsta ári. 19. september 2018 19:12