Arnar: Ætlum að vera besta liðið á landinu í apríl og maí Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. október 2018 14:00 Arnar Guðjónsson tók við Stjörnunni í vor vísir/vilhelm Stjörnunni er spáð í fyrsta sæti Domino's deildar karla af þjálfurum, fyrirliðum og forráðamönnum félaganna í deildinni, sem og í spám fjölmiðla. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, tekur ekki mikið mark á þessum spám. „Þetta skiptir engu máli. Þetta er gert fyrir fjölmiðlamenn og áhorfendur,“ sagði Arnar á kynningarfundi KKÍ fyrir Domino's deildirnar í dag þar sem spá fyrirliða og forráðamanna var kynnt. „Við setjum pressu á okkur sjálfir, að ná ákveðnum árangri. Það er bara verið að safna fólki saman til þess að geta tekið viðtöl og hafa einhverja ástæðu fyrir því.“ Landsliðsmaðurinn Ægir Þór Steinarsson, einn besti Bandaríkjamaður deildarinnar á síðasta tímabili Paul Anthony Jones og finnski landsliðsmaðurinn Antti Kanervo komu allir til Stjörnunnar í sumar ásamt því að Arnar tók við liðinu af Hrafni Kristjánssyni. Fyrir var Stjarnan með landsliðsfyrirliðann Hlyn Bæringsson og Tómas Þórð Hilmarsson ásamt fleiri sterkum leikmönnum og því teflir Garðabæjarliðið fram mjög sterku liði í vetur. „Við höfum litið á tímum ágætlega út í þessum æfingaleikjum sem við höfum spilað, á tímum ekkert sérstaklega vel. En við stefnum að því að vera besta liðið á landinu í apríl og maí. Það er markmiðið okkar.“ „Þetta er að koma hægt og rólega og okkur hlakkar mikið til að byrja á föstudaginn.“ Stjarnan hefur leik í Domino's deildinni á leik gegn ÍR í Mathús Garðarbæjarhöllinni. Þessi lið mættust í 8-liða úrslitum í vor í hörðu einvígi og því má búast við mikilli hörku strax í fyrsta leik á nýju tímabili. „Við ætlum að mæta í alla leiki til þess að vinna þá og föstudagurinn er engin undantekning á því,“ sagði Arnar Guðjónsson. Leikur Stjörnunnar og ÍR verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudagskvöld og hefst útsending klukkan 18:20. Dominos-deild karla Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Stjörnunni er spáð í fyrsta sæti Domino's deildar karla af þjálfurum, fyrirliðum og forráðamönnum félaganna í deildinni, sem og í spám fjölmiðla. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, tekur ekki mikið mark á þessum spám. „Þetta skiptir engu máli. Þetta er gert fyrir fjölmiðlamenn og áhorfendur,“ sagði Arnar á kynningarfundi KKÍ fyrir Domino's deildirnar í dag þar sem spá fyrirliða og forráðamanna var kynnt. „Við setjum pressu á okkur sjálfir, að ná ákveðnum árangri. Það er bara verið að safna fólki saman til þess að geta tekið viðtöl og hafa einhverja ástæðu fyrir því.“ Landsliðsmaðurinn Ægir Þór Steinarsson, einn besti Bandaríkjamaður deildarinnar á síðasta tímabili Paul Anthony Jones og finnski landsliðsmaðurinn Antti Kanervo komu allir til Stjörnunnar í sumar ásamt því að Arnar tók við liðinu af Hrafni Kristjánssyni. Fyrir var Stjarnan með landsliðsfyrirliðann Hlyn Bæringsson og Tómas Þórð Hilmarsson ásamt fleiri sterkum leikmönnum og því teflir Garðabæjarliðið fram mjög sterku liði í vetur. „Við höfum litið á tímum ágætlega út í þessum æfingaleikjum sem við höfum spilað, á tímum ekkert sérstaklega vel. En við stefnum að því að vera besta liðið á landinu í apríl og maí. Það er markmiðið okkar.“ „Þetta er að koma hægt og rólega og okkur hlakkar mikið til að byrja á föstudaginn.“ Stjarnan hefur leik í Domino's deildinni á leik gegn ÍR í Mathús Garðarbæjarhöllinni. Þessi lið mættust í 8-liða úrslitum í vor í hörðu einvígi og því má búast við mikilli hörku strax í fyrsta leik á nýju tímabili. „Við ætlum að mæta í alla leiki til þess að vinna þá og föstudagurinn er engin undantekning á því,“ sagði Arnar Guðjónsson. Leikur Stjörnunnar og ÍR verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudagskvöld og hefst útsending klukkan 18:20.
Dominos-deild karla Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum